„Stórhöfði“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 53: Lína 53:


=== Bjargfuglar ===
=== Bjargfuglar ===
Áætlað er að um 700.000 [[Lundi|lundar]] verpa í Stórhöfða árlega, en lundaveiði hefur verið stunduð þar.
Áætlað er að um 700.000 [[Lundi|lundar]] verpi í Stórhöfða árlega, en lundaveiði hefur verið stunduð þar. Lundabyggðin í Stórhöfða er mestmegnis á ofanverðum höfðanum, en í þverhníptu hömrunum umhverfis höfðan er mjög blönduð [[Fuglar|fuglabyggð]] þar sem má finna  [[Langvía|Langvíu]], [[Álka|Álku]], [[Skúmur|Skúm]] og fleiri tegundir fugla.
 
=== Vaðfuglar og mófuglar ===
[[Stelkur]] og [[tjaldur]] verpa norðan til í stórhöfða, nálægt Erlendarkróm. Varplendi Hrossagauks má finna í einhverju mæli í nánd við [[Höfðahellir|Höfðahelli]].


=== Sporðdrekar ===
=== Sporðdrekar ===
Í Stórhöfða finnast [[mosadreki|mosadrekar]].
Í Stórhöfða finnast [[mosadreki|mosadrekar]] (''Neobisium carcinoides''), örsmáar lífverur af áttfætlukyni (''Arachnida'') sem minna helst á sporðdreka útlitslega, og eru gjarnan kallaðir gervisporðdrekar. Þeir verð allt að einum millimeter að lengd og eru meinlausir mönnum.


== Heimildir ==
== Heimildir ==
Lína 66: Lína 69:
* ''Eldingu laust niður í Urðavita'', [http://www.mbl.is mbl.is], 18. nóvember 2003. [http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1058877]
* ''Eldingu laust niður í Urðavita'', [http://www.mbl.is mbl.is], 18. nóvember 2003. [http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1058877]
* ''Vitar Íslands í 50 ár''.
* ''Vitar Íslands í 50 ár''.
* ''Eru til drekar á Íslandi?'', Vísindavefurinn. [http://visindavefur.hi.is/svar.asp?id=4530]
1.449

breytingar

Leiðsagnarval