„Sjómannadgsblað Vestmannaeyja 1978/ Básar“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: <big><big><center>BÁSAR</center></big></big><br> Sjómannadagsráð Vestmannaeyja hefur í raun frá upphafi verið í húsnæðishraki. Það hefur ekki eignazt „blíf...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 3: Lína 3:
Sjómannadagsráð Vestmannaeyja hefur í raun frá upphafi verið í húsnæðishraki. Það hefur ekki eignazt „blífanlegan“ samastað til fundarhalda eða geymslu á þeim munum, sem á rúmlega 35 ára starfsferli hafa safnazt fyrir, þegar frá er skilið bátaskýlið á [[Skansinn|Skansinum]]. Þetta mál, húsnæðismálið, kom til umræðu á aðalfundi ráðsins, sem haldinn var 1. maí 1975. Var þá samþykkt að þreifa fyrir sér um kaup eða jafnvel byggingu á hentugu húsnæði, þá sérstaklega með varðveizlu kappróðrabátanna í huga. Var jafnframt um það rætt að leita eftir samstarfi við önnur félagasamtök um fyrirhugaðar ráðstafanir. Talsverðar umræður urðu um þetta mál manna á milli, og þar var um skeið komið málum, að nokkur félög sjómanna og útvegsmanna töldu sig geta sameinazt um kaup á húseigininni, [[Heiðarvegur 20]], fyrrum íbúðarhús [[Helgi Benediktsson|Helga heitins Benediktssonar]] og fjölskyldu hans. En þegar til kom var horfið að öðrum ráðum.<br>
Sjómannadagsráð Vestmannaeyja hefur í raun frá upphafi verið í húsnæðishraki. Það hefur ekki eignazt „blífanlegan“ samastað til fundarhalda eða geymslu á þeim munum, sem á rúmlega 35 ára starfsferli hafa safnazt fyrir, þegar frá er skilið bátaskýlið á [[Skansinn|Skansinum]]. Þetta mál, húsnæðismálið, kom til umræðu á aðalfundi ráðsins, sem haldinn var 1. maí 1975. Var þá samþykkt að þreifa fyrir sér um kaup eða jafnvel byggingu á hentugu húsnæði, þá sérstaklega með varðveizlu kappróðrabátanna í huga. Var jafnframt um það rætt að leita eftir samstarfi við önnur félagasamtök um fyrirhugaðar ráðstafanir. Talsverðar umræður urðu um þetta mál manna á milli, og þar var um skeið komið málum, að nokkur félög sjómanna og útvegsmanna töldu sig geta sameinazt um kaup á húseigininni, [[Heiðarvegur 20]], fyrrum íbúðarhús [[Helgi Benediktsson|Helga heitins Benediktssonar]] og fjölskyldu hans. En þegar til kom var horfið að öðrum ráðum.<br>
Vorið 1976 bárust um það upplýsingar, að svonefnt „Halkionshús“ á [[Básaskersbryggja|Básaskersbryggju]] mundi vera falt. Þetta er nyrzta einingin í húsaröðinni á bryggjunni, næst gamla [[Verkamannaskýlið|Verkamannaskýlinu]]. Þetta hús var á sínum tíma byggt sem veiðarfæra- og skrifstofuhús fyrir [[Halkion]] h.f, en aðalmennirnir í því fyrirtæki voru þeir Gerðisbræður, [[Guðlaugur Stefánsson|Guðlaugur]] [[Gunnar Stefánsson (Gerði)|Gunnar]] og [[Stefán Stefánsson (Gerði)|Stefán Stefánssynir]]. Þeir höfðu þá selt bát sinn, [[Halkion VE-205|Halkion VE 205]], og voru hættir útgerð. Húsið er tvær hæðir og ris, og 2. hæð var skrifstofa.<br>
Vorið 1976 bárust um það upplýsingar, að svonefnt „Halkionshús“ á [[Básaskersbryggja|Básaskersbryggju]] mundi vera falt. Þetta er nyrzta einingin í húsaröðinni á bryggjunni, næst gamla [[Verkamannaskýlið|Verkamannaskýlinu]]. Þetta hús var á sínum tíma byggt sem veiðarfæra- og skrifstofuhús fyrir [[Halkion]] h.f, en aðalmennirnir í því fyrirtæki voru þeir Gerðisbræður, [[Guðlaugur Stefánsson|Guðlaugur]] [[Gunnar Stefánsson (Gerði)|Gunnar]] og [[Stefán Stefánsson (Gerði)|Stefán Stefánssynir]]. Þeir höfðu þá selt bát sinn, [[Halkion VE-205|Halkion VE 205]], og voru hættir útgerð. Húsið er tvær hæðir og ris, og 2. hæð var skrifstofa.<br>
<center>[[Mynd:Básar_1.png]]</center><br>
<center>[[Mynd:Verðlaunahafar_í_auglýsingagetraun_1977.png]]</center><br>
Þá var svo komið, að hugsanleg var samstaða fimm félaga í bænum um húsakaupin. Höfðu þeir [[Jóhannes Kristinsson]] í [[Steypustöðin|Steypustöðinni]] og [[Kristinn Sigurðsson (Skjaldbreið)|Kristinn Sigurðsson]], slökkviliðsstjóri, frumkvæði að fundarboðun um málið, en þeir eiga báðir sæti í Sjómannadagsráði. Sendu þeir bréf nokkrum aðilum sem líklegir þóttu til samstarfs, dags. 26. september 1976, og boðuðu til fundar í Slökkvistöðinni sunnudaginn 3. október 1976 kl. 10 árdegis.<br>
Þá var svo komið, að hugsanleg var samstaða fimm félaga í bænum um húsakaupin. Höfðu þeir [[Jóhannes Kristinsson]] í [[Steypustöðin|Steypustöðinni]] og [[Kristinn Sigurðsson (Skjaldbreið)|Kristinn Sigurðsson]], slökkviliðsstjóri, frumkvæði að fundarboðun um málið, en þeir eiga báðir sæti í Sjómannadagsráði. Sendu þeir bréf nokkrum aðilum sem líklegir þóttu til samstarfs, dags. 26. september 1976, og boðuðu til fundar í Slökkvistöðinni sunnudaginn 3. október 1976 kl. 10 árdegis.<br>
Þessum félögum var boðið að senda fulltrúa á fundinn, auk Sjómannadagsráðs:<br>
Þessum félögum var boðið að senda fulltrúa á fundinn, auk Sjómannadagsráðs:<br>
Lína 11: Lína 16:
Í fundarboði var málið reifað í fáum orðum og þess óskað, að stjórnir ofangreindra félaga kæmu til fundarins, eða að stjórnirnar tilnefndu þrjá fulltrúa til að mæta þar fyrir sína hönd.<br>
Í fundarboði var málið reifað í fáum orðum og þess óskað, að stjórnir ofangreindra félaga kæmu til fundarins, eða að stjórnirnar tilnefndu þrjá fulltrúa til að mæta þar fyrir sína hönd.<br>
Öll félögin sendu fulltrúa sína á fundinn, nema Verðandi. Í framsöguerindi greindi Jóhannes Kristinsson frá viðræðum, er hann hefði átt við Guðlaug Stefánsson í júnímánuði s.l., og hefði „Halkionshúsið“ þá verið falt fyrir 10 milljónir króna. Í umræðum um málið kom síðan fram mikill áhugi fundarmanna á aðild að húsakaupum. Var ákveðið að kanna, hvort húsið væri enn falt, og að loknum fundi framkvæmd „vettvangskönnun“. Var húsið skoðað hátt og lágt, utan sem innan. Komu þá þegar fram hugmyndir um skiptingu þess milli aðila. Samþykkt var í fundarlok að halda málinu áfram af fullum krafti.<br>
Öll félögin sendu fulltrúa sína á fundinn, nema Verðandi. Í framsöguerindi greindi Jóhannes Kristinsson frá viðræðum, er hann hefði átt við Guðlaug Stefánsson í júnímánuði s.l., og hefði „Halkionshúsið“ þá verið falt fyrir 10 milljónir króna. Í umræðum um málið kom síðan fram mikill áhugi fundarmanna á aðild að húsakaupum. Var ákveðið að kanna, hvort húsið væri enn falt, og að loknum fundi framkvæmd „vettvangskönnun“. Var húsið skoðað hátt og lágt, utan sem innan. Komu þá þegar fram hugmyndir um skiptingu þess milli aðila. Samþykkt var í fundarlok að halda málinu áfram af fullum krafti.<br>
<center>[[Mynd:Eykyndilskonur.png]]</center><br>
Næsti fundur um húsmálið var haldinn fimmtudaginn 7. október. Komu til fundarins fulltrúar áðurgreindra félagasamtaka, auk fulltrúa frá Verðandi, sem tjáðu sig fúsa til að gerast aðilar að málinu, ef af samningum um húsakaupin yrði.<br>
Næsti fundur um húsmálið var haldinn fimmtudaginn 7. október. Komu til fundarins fulltrúar áðurgreindra félagasamtaka, auk fulltrúa frá Verðandi, sem tjáðu sig fúsa til að gerast aðilar að málinu, ef af samningum um húsakaupin yrði.<br>
Jóhannes Kristinsson skýrði frá því, að hann hefði rætt við Guðlaug Stefánsson. Upplýsti hann, að húsið mundi fást keypt fyrir 12 milljónir, miðað við útborgun kr. 6 milljónir og yfirtöku á eftirstöðvum áhvílandi skulda. Miðað við verð á húsum, sem um þessar mundir höfðu verið seld, svo og það, að brunabótamat hússins mundi um n.k. mánaðamót hækka í kr. 15.445 þús., var ákveðið að halda áfram frekari athugun á húsakaupunum og ræða m.a. við bankastjóra Útvegsbankans. Kom fram í þeim viðræðum, að bankinn var reiðubúinn til að lána allt að kr. 5 milljónir til 8 ára með 19% vöxtum og kr. 1. milljón, einnig til 8 ára með 22,5% vöxtum.<br>
Jóhannes Kristinsson skýrði frá því, að hann hefði rætt við Guðlaug Stefánsson. Upplýsti hann, að húsið mundi fást keypt fyrir 12 milljónir, miðað við útborgun kr. 6 milljónir og yfirtöku á eftirstöðvum áhvílandi skulda. Miðað við verð á húsum, sem um þessar mundir höfðu verið seld, svo og það, að brunabótamat hússins mundi um n.k. mánaðamót hækka í kr. 15.445 þús., var ákveðið að halda áfram frekari athugun á húsakaupunum og ræða m.a. við bankastjóra Útvegsbankans. Kom fram í þeim viðræðum, að bankinn var reiðubúinn til að lána allt að kr. 5 milljónir til 8 ára með 19% vöxtum og kr. 1. milljón, einnig til 8 ára með 22,5% vöxtum.<br>
Lína 45: Lína 53:
5. Aðalfund skal halda í marzmánuði ár hvert. Fara þá fram stjórnarskipti eftir því, sem aðildarfélög ákveða, svo og önnur venjuleg aðalfundarstörf. Boða skal til aðalfundar með minnst viku fyrirvara.<br>
5. Aðalfund skal halda í marzmánuði ár hvert. Fara þá fram stjórnarskipti eftir því, sem aðildarfélög ákveða, svo og önnur venjuleg aðalfundarstörf. Boða skal til aðalfundar með minnst viku fyrirvara.<br>
6. Hússtjórn er heimilt að leigja út fundarsal, en eignarfélög hafa þó forgangsrétt að húsinu, enda skal þeim skylt að tilkynna um notkun í tæka tíð samkv. nánar ákveðnum reglum.<br>
6. Hússtjórn er heimilt að leigja út fundarsal, en eignarfélög hafa þó forgangsrétt að húsinu, enda skal þeim skylt að tilkynna um notkun í tæka tíð samkv. nánar ákveðnum reglum.<br>
<center>[[Mynd:Básar_2.png]]</center><br>


Þar með var í raun og veru lokið stofnun húsfélagsins Bása um kaup og rekstur samnefndrar húseignar á [[Básaskersbryggja|Básaskersbryggju]]. Með þessu hefur aðstaða viðkomandi félaga breytzt mjög til hins betra. Þó er enn ólokið ýmsum verkefnum. Hefur verið unnið að undirbúningi þeirra og raunar framkvæmdum líka allt fram að þessu.<br>
Þar með var í raun og veru lokið stofnun húsfélagsins Bása um kaup og rekstur samnefndrar húseignar á [[Básaskersbryggja|Básaskersbryggju]]. Með þessu hefur aðstaða viðkomandi félaga breytzt mjög til hins betra. Þó er enn ólokið ýmsum verkefnum. Hefur verið unnið að undirbúningi þeirra og raunar framkvæmdum líka allt fram að þessu.<br>
1.085

breytingar

Leiðsagnarval