„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2007/Nýsköpunartogarar Vestmannaeyinga“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 18: Lína 18:
'''Gæfudísirnar setja í brýnnar'''<br>
'''Gæfudísirnar setja í brýnnar'''<br>
Ísfiskmarkaðir Breta voru óðum að fyllast og verð tók að falla. Samningur stjórnvalda um sölu á ísfiski til hemámssvæða Breta og Bandamanna vorið 1948 var því kærkomin búbót. Bæjarstjórn var enn hæfilega bjartsýn og í júnímánuði 1948 samþykkti hún að fela útgerðarstjórn að sækja um tvo togara í viðbót af þeim sem ríkisstjórn ætli að láta byggja á næstunni. ''Víðir'' varar menn við að „flana beint af augum að órannsökuðu máli.“ Nauðsynlegt sé að byggja á fenginni reynslu, því ekki láni bankarnir endalaust í taprekstur. Rekstrarreikningar Bæjarútgerðarinnar vegna ársins 1947 lágu ekki enn fyrir og því erfitt að gera sér grein fyrir raunverulegri afkomu hennar.<br>  
Ísfiskmarkaðir Breta voru óðum að fyllast og verð tók að falla. Samningur stjórnvalda um sölu á ísfiski til hemámssvæða Breta og Bandamanna vorið 1948 var því kærkomin búbót. Bæjarstjórn var enn hæfilega bjartsýn og í júnímánuði 1948 samþykkti hún að fela útgerðarstjórn að sækja um tvo togara í viðbót af þeim sem ríkisstjórn ætli að láta byggja á næstunni. ''Víðir'' varar menn við að „flana beint af augum að órannsökuðu máli.“ Nauðsynlegt sé að byggja á fenginni reynslu, því ekki láni bankarnir endalaust í taprekstur. Rekstrarreikningar Bæjarútgerðarinnar vegna ársins 1947 lágu ekki enn fyrir og því erfitt að gera sér grein fyrir raunverulegri afkomu hennar.<br>  
Í yfirferð Víðis um reikninga útgerðarinnar fyrir árið 1947 segir að rekstrarafgangur til afskrifta, vaxta og afborgana sé 157 þúsund kr. og sé það „vægast sagt mun minna en gert var ráð fyrir miðað við hinn góða afla.“  Páll Þorbjörnsson, framkvæmdastjóri Bæjarútgerðarinnar, fjallar um sömu reikninga í ''Brautinni'' og taldi reksturinn hafa farið nokkuð vel af stað og „jafnvel betur en þeir bjartsýnustu þorðu að vona.“ Í árslok 1948 höfðu skipin farið í 26 söluferðir alls og aflað gjaldeyris fyrir yfir átta milljónir kr. sem var nokkuð meira en þau kostuðu upphaflega fullbúin. Páll leit bjartsýnum augum á reksturinn og benti á að hvergi væri togaraútgerð betur staðsett en í Eyjum. Elliðaey og Bjarnarey taldi hann afburða sjóskip, hér væru jafnokar annarra um veiðar og hagnýtingu afla, netin sem framleidd væru í Eyjum bæru af í gæðum og slyngustu viðgerðarmennimir kæmu úr Vélsmiðjunni Magna.<br>
Í yfirferð Víðis um reikninga útgerðarinnar fyrir árið 1947 segir að rekstrarafgangur til afskrifta, vaxta og afborgana sé 157 þúsund kr. og sé það „vægast sagt mun minna en gert var ráð fyrir miðað við hinn góða afla.“  Páll Þorbjörnsson, framkvæmdastjóri Bæjarútgerðarinnar, fjallar um sömu reikninga í ''Brautinni'' og taldi reksturinn hafa farið nokkuð vel af stað og „jafnvel betur en þeir bjartsýnustu þorðu að vona.“ Í árslok 1948 höfðu skipin farið í 26 söluferðir alls og aflað gjaldeyris fyrir yfir átta milljónir kr. sem var nokkuð meira en þau kostuðu upphaflega fullbúin. Páll leit bjartsýnum augum á reksturinn og benti á að hvergi væri togaraútgerð betur staðsett en í Eyjum. Elliðaey og Bjarnarey taldi hann afburða sjóskip, hér væru jafnokar annarra um veiðar og hagnýtingu afla, netin sem framleidd væru í Eyjum bæru af í gæðum og slyngustu viðgerðarmennimir kæmu úr Vélsmiðjunni Magna.
[[Mynd:Bjarnarey VE 11 Sdbl. 2007.jpg|miðja|thumb|500x500dp|''Bjarnarey VE 11 kom til Eyja, nýsmíðuð, frá skipasmiðastöð John Lewis og sons i Aberdeen, 14. mars 1948. I ársbyrjun 1953 ákvað útgerðarstjórn að breyta nafni hennar i Vilborg Herjólfsdóttir ef vera mœtti að það gamla gœfunafn gæti snúið lukkunni skipinu i hag. Í árslok 1954 var Vilborg Herjólfsdóttir VE 11 seld Ólafsfirðingum o.fl. norðanlands og fékk þá nafnið Norðlendingur og einkennisstafina ÓF 4.''
''Í fyrstu áhöfn Bjarnareyjar voru: Guðvarður Vilmundarson, skipstjóri, Einar Torfason, 1. stýrimaður, Hannes Scheving, 2. stýrimaður, Kristinn Guólaugsson, 1. vélstjóri, Eyjólfur Stefánsson, 2. vélstjóri, Elías Gunnlaugsson, 3. vélstjóri. Ágúst Stefánsson, loftskeytamaður, Valgeir Ólafsson, matsveinn, Karl Jóhannsson, matsveinn, Jón Guðleifur Ólafsson, kyndari, Ottó Magnússon, kyndari, Sigurður Síefánsson, brœðslumaður. Sófus Hálfdánarson, bátsmaður, Gunnar Halldórsson, netamaður. Ragnar Þorvaldsson. netamaður, Matthias Þ. Guðmundsson. netamaður, Erlendur Vilmundarson, netamaður, Halldór Snorrason, netamaður, Bjarnhéðinn Eliasson, háseti. Högni Magnússon, háseti. Sigurður Gissurarson, háseti, Grétar Þorgilsson, háseti, Guðjón Ingibergsson, háseti, Sigurður Guðmundsson, háseti, Gísli Eyjólfsson, háseti , Kristján Gunnarsson, háseti, Ólafur Gíslason, háseti. Karl Guðmundsson. háseti, Gunnar Valgeirsson, háseti, Gisli J. Egilsson. háseti.''
]]
<br>
Þegar bæjarblöðunum er flett má þó sjá að róðurinn var frá upphafi verulega erfiður. Stjórnun Bæjarútgerðarinnar er gagnrýnd í ''Víði'' í janúar 1949, lausaskuldir séu miklar og slóðaskapur. Á sama tíma féll verð á lýsi sem verið hafði góð búbót og erfiðara varð um sölur.  Í marsmánuði telur Víðir að rekstrarerfiðleikana megi fyrst og fremst rekja til þess hversu seint fáist glöggar upplýsingar um afkomu á hverjum tíma. Sennilega hafi einnig verið keypt óþarflega mikið til skipanna, sérstaklega veiðarfæri, ekki gætt hagsýni við rekstur þeirra og framkvæmdastjórn sé losaraleg. Bæjarbúar verði að gera sér ljóst að þeir verði sjálfir að greiða afborganir af skipunum og halla ef hann verður. Páll Þorbjörnsson sagði upp starfi sínu sem framkvæmdastjóri í marsmánuði 1949 og við tók [[Guðlaugur Stefánsson (Gerði)|Guðlaugur Stefánsson]].<br>
Þegar bæjarblöðunum er flett má þó sjá að róðurinn var frá upphafi verulega erfiður. Stjórnun Bæjarútgerðarinnar er gagnrýnd í ''Víði'' í janúar 1949, lausaskuldir séu miklar og slóðaskapur. Á sama tíma féll verð á lýsi sem verið hafði góð búbót og erfiðara varð um sölur.  Í marsmánuði telur Víðir að rekstrarerfiðleikana megi fyrst og fremst rekja til þess hversu seint fáist glöggar upplýsingar um afkomu á hverjum tíma. Sennilega hafi einnig verið keypt óþarflega mikið til skipanna, sérstaklega veiðarfæri, ekki gætt hagsýni við rekstur þeirra og framkvæmdastjórn sé losaraleg. Bæjarbúar verði að gera sér ljóst að þeir verði sjálfir að greiða afborganir af skipunum og halla ef hann verður. Páll Þorbjörnsson sagði upp starfi sínu sem framkvæmdastjóri í marsmánuði 1949 og við tók [[Guðlaugur Stefánsson (Gerði)|Guðlaugur Stefánsson]].<br>
''Víðir'' segir frá því í marsmánuði 1949 að nefnd sú sem send var til Reykjavíkur til að útvega rekstrarfé sé nú komin til baka með loforð Útvegsbankans um 450 þúsund króna lán til þriggja ára. Í aprílmánuði birtist í ''Eyjablaðinu'' áskorun útgerðarstjóra til bæjarbúa um hjálp við að koma í veg fyrir að togarinn verði seldur. Bæjarstjórn hafði tekið 250 þús. kr. skuldabréfalán til greiðslu skuldar útgerðarinnar við stofnlánadeild og leitaði nú til bæjarbúa um kaup á þeim. 1. maí segir á baksíðu sama blaðs að sala skuldabréfa gangi vel, 2/5 hlutar séu nú seldir.<br>   
''Víðir'' segir frá því í marsmánuði 1949 að nefnd sú sem send var til Reykjavíkur til að útvega rekstrarfé sé nú komin til baka með loforð Útvegsbankans um 450 þúsund króna lán til þriggja ára. Í aprílmánuði birtist í ''Eyjablaðinu'' áskorun útgerðarstjóra til bæjarbúa um hjálp við að koma í veg fyrir að togarinn verði seldur. Bæjarstjórn hafði tekið 250 þús. kr. skuldabréfalán til greiðslu skuldar útgerðarinnar við stofnlánadeild og leitaði nú til bæjarbúa um kaup á þeim. 1. maí segir á baksíðu sama blaðs að sala skuldabréfa gangi vel, 2/5 hlutar séu nú seldir.<br>   
''Viðir'' fjallar um mikilvægi togaranna í forystugrein í júní 1949. Komið sé í ljós að enginn beinn hagnaður sé af togurunum heldur þvert á móti. Mikilvægi útgerðarinnar sé samt ótvírætt fyrir fjölda einstaklinga og bæinn sem heild. Um 100 manns hafi atvinnu af togurunum á sjó og í landi og segja megi að um 7. hver maður í bænum hafi lifibrauð af þeim. Auk vinnulauna og gjalda til hafnarinnar, kosts, íssölu, smiðjuvinnu og slipps, séu síðan óbein áhrif til verslunar, iðnaðarmanna og verkamanna ásamt útsvörum sem renni í bæjarsjóð. Árlegar brúttótekjur, skipanna beggja, séu um fjórðungur af heildarandvirði ársframleiðslunnar hér. Gera verði þó þær kröfur að skipin séu rekin án halla, a.m.k. meðan þau séu með aflahæstu skipunum.<br>
''Viðir'' fjallar um mikilvægi togaranna í forystugrein í júní 1949. Komið sé í ljós að enginn beinn hagnaður sé af togurunum heldur þvert á móti. Mikilvægi útgerðarinnar sé samt ótvírætt fyrir fjölda einstaklinga og bæinn sem heild. Um 100 manns hafi atvinnu af togurunum á sjó og í landi og segja megi að um 7. hver maður í bænum hafi lifibrauð af þeim. Auk vinnulauna og gjalda til hafnarinnar, kosts, íssölu, smiðjuvinnu og slipps, séu síðan óbein áhrif til verslunar, iðnaðarmanna og verkamanna ásamt útsvörum sem renni í bæjarsjóð. Árlegar brúttótekjur, skipanna beggja, séu um fjórðungur af heildarandvirði ársframleiðslunnar hér. Gera verði þó þær kröfur að skipin séu rekin án halla, a.m.k. meðan þau séu með aflahæstu skipunum.<br>
[[Einar ríki|Einar Sigurðsson]] skrifar þrjár greinar um markaðsmál togaranna í ''Viði'' í október 1949 og fer vandlega í hvar finna megi nýja markaði og nýta togaraaflann á annan hátt en að selja hann sem ísfisk.  ''Víðir'' spyr í maímánuði 1950: „Á að gefast upp við togaraútgerð í Eyjum?“ og kemst að þeirri niðurstöðu að forðast beri í lengstu lög að láta skipin úr bænum því atvinnuleysið geti birst hvenær sem er.  ''Eyjablaðið'' telur í desember að alvarlegt ástand bæjarmála sé nú aðalumræðuefni bæjarbúa.<br>  
[[Einar ríki|Einar Sigurðsson]] skrifar þrjár greinar um markaðsmál togaranna í ''Viði'' í október 1949 og fer vandlega í hvar finna megi nýja markaði og nýta togaraaflann á annan hátt en að selja hann sem ísfisk.  ''Víðir'' spyr í maímánuði 1950: „Á að gefast upp við togaraútgerð í Eyjum?“ og kemst að þeirri niðurstöðu að forðast beri í lengstu lög að láta skipin úr bænum því atvinnuleysið geti birst hvenær sem er.  ''Eyjablaðið'' telur í desember að alvarlegt ástand bæjarmála sé nú aðalumræðuefni bæjarbúa.<br>
 
[[Mynd:Skipsklukka Bjarnareyjar VE 11 Sdbl. 2007.jpg|thumb|''Skipsklukka Bjarnareyjar VE 11''
''Á niunda áratugnum hékk klukkan í skrifstofu Hraðfrystistöðvar Vestmannaeyja hf. í Vöruhúsinu og var síðan flutt i skrifstofur Ísfélagsins að Strandvegi 28 við sameiningu fyrirtækjanna 1992. Engar heimildir eru um hvenær hún var tekin úr skipinu eða hvenær og hvernig hún komst í eigu Hraðfrystistöðvarinnar. Þeir sem telja sig vita eitthvað meira um þessa merku klukku eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við Helgu Hallbergsdóttur hjá Ísfélagi Vestmannaeyja hf., sími 4881105.''
]]
'''Það kostar klofið að ríða röftunum'''<br>
'''Það kostar klofið að ríða röftunum'''<br>
Ísfiskmarkaðir í Betlandi og Þýskalandi voru orðnir yfirfullir 1950 og fyrir kom að heilu farmarnir færu í bræðslu í Þýskalandi. Verulega tók að syrta í álinn hjá togaraútgerðum landsmanna. Ráðstafanir ríkisstjórnarinnar að fella gengið um 42,6% í marsmánuði sem áttu m.a. að bæta hag útgerðanna, virtust ekki skila sér nema að litlu leyti.  ''Víðir'' fjallar í maímánuði 1950 um kaup þjóðarinnar á nýsköpunartogurunum og telur að til þessa tímabils verði lengi vitnað sem mesta framfaratímabils til þessa. Núverandi erfiðleikar muni líða hjá. Ef fénu hefði ekki verið varið í varanlega hluti hefði það auðveldlega orðið eyðslunni að bráð: „það væri mikið að éta vínarbrauð og þamba öl fyrir 100 milljónir árlega í viðbót við það sem gert er.“  ''Brautin'' segir frá því í ágústmánuði að togurunum hafi verið bjargað frá uppboði í það sinnið. Í byrjun nóvember komust Eyjatogararnir ekki á veiðar vegna rekstrarfjárskorts og ''Brautin'' segir bankann ekki vilja lána meira nema að annað eða bæði skipin verði seld.<br>
Ísfiskmarkaðir í Betlandi og Þýskalandi voru orðnir yfirfullir 1950 og fyrir kom að heilu farmarnir færu í bræðslu í Þýskalandi. Verulega tók að syrta í álinn hjá togaraútgerðum landsmanna. Ráðstafanir ríkisstjórnarinnar að fella gengið um 42,6% í marsmánuði sem áttu m.a. að bæta hag útgerðanna, virtust ekki skila sér nema að litlu leyti.  ''Víðir'' fjallar í maímánuði 1950 um kaup þjóðarinnar á nýsköpunartogurunum og telur að til þessa tímabils verði lengi vitnað sem mesta framfaratímabils til þessa. Núverandi erfiðleikar muni líða hjá. Ef fénu hefði ekki verið varið í varanlega hluti hefði það auðveldlega orðið eyðslunni að bráð: „það væri mikið að éta vínarbrauð og þamba öl fyrir 100 milljónir árlega í viðbót við það sem gert er.“  ''Brautin'' segir frá því í ágústmánuði að togurunum hafi verið bjargað frá uppboði í það sinnið. Í byrjun nóvember komust Eyjatogararnir ekki á veiðar vegna rekstrarfjárskorts og ''Brautin'' segir bankann ekki vilja lána meira nema að annað eða bæði skipin verði seld.<br>
Lína 29: Lína 35:
Samdrátturinn á ísfiskmörkuðum kallaði á breyttar vinnsluaðferðir og fóru margir togaranna á saltfiskveiðar, sem voru mannfrekari og sköpuðu einnig meiri vinnu í landi. Hlutur togaranna í fiskvinnslunni innanlands jókst og aukin sókn varð á fjarlæg mið í norðri, s.s. við Grænland, Svalbarða, Bjarnarey og í Hvítahafi.    Reynt var að finna nýjar eða breyttar rekstrarleiðir og í ágúst 1952 fjallar Eyjablaðið um tillögu Fylkis nokkru fyrr um að nýta togarana til skemmtiferða. Blaðið telur litla atvinnubót í því og segir:„ [...] tæplega ætlast Fylkir til þess að skemmtiferðafólkið verði lagt hér á land til flökunar.“ Í ársbyrjun 1953 ákveður útgerðarstjórn að breyta nafni Bjarnareyjar VE í Vilborgu Herjólfsdóttur ef vera mætti að það gamla gæfunafn gæti snúið lukkunni skipinu í hag.  Nokkuð hafði verið um óhöpp og einnig hafði fiskur reynst skemmdur nokkrum sinnum við komuna til Þýskalands sem fór afleitlega í kaupendur.<br>  
Samdrátturinn á ísfiskmörkuðum kallaði á breyttar vinnsluaðferðir og fóru margir togaranna á saltfiskveiðar, sem voru mannfrekari og sköpuðu einnig meiri vinnu í landi. Hlutur togaranna í fiskvinnslunni innanlands jókst og aukin sókn varð á fjarlæg mið í norðri, s.s. við Grænland, Svalbarða, Bjarnarey og í Hvítahafi.    Reynt var að finna nýjar eða breyttar rekstrarleiðir og í ágúst 1952 fjallar Eyjablaðið um tillögu Fylkis nokkru fyrr um að nýta togarana til skemmtiferða. Blaðið telur litla atvinnubót í því og segir:„ [...] tæplega ætlast Fylkir til þess að skemmtiferðafólkið verði lagt hér á land til flökunar.“ Í ársbyrjun 1953 ákveður útgerðarstjórn að breyta nafni Bjarnareyjar VE í Vilborgu Herjólfsdóttur ef vera mætti að það gamla gæfunafn gæti snúið lukkunni skipinu í hag.  Nokkuð hafði verið um óhöpp og einnig hafði fiskur reynst skemmdur nokkrum sinnum við komuna til Þýskalands sem fór afleitlega í kaupendur.<br>  
Bæjarstjórnarfundur 9. okt. 1952 taldi það orðið bæjarsjóði gjörsamlega um megn að standa í stórfelldum taprekstri togaranna og samþykkti að leita eftir sölu annars eða beggja togaranna innanbæjar eða úr bænum ella.  [[Guðlaugur Gíslason]], fulltrúi Sjálfstæðismanna í bæjarstjóm og einn flytjenda tillögunnar, segir í endurminningum sínum frá fundi þessum sem stóð frá því klukkan tvö síðdegis til klukkan sex um morguninn. Deilur voru harðar og töldu flytjendur að tapreksturinn stæði uppbyggingu bæjarfélagsins fyrir þrifum. Í áhöfnum togaranna væru nú aðeins fimm af 64 heimamenn og því rynni lítið af útsvörunum í bæjarkassann. Skömmu síðar segir í ''Framsóknarblaðinu'' að borist hafi kauptilboð upp á fimm milljónir í hvorn togara frá frystihúsunum í Eyjum, Vinnslustöðinni, Ísfélaginu, Hraðfrystistöðinni og Fiskiðjunni. Bæjarstjórn ákvað að hafna tilboðinu og koma með gagntilboð upp á 11,2 miljónir fyrir bæði skipin. Kosin var þriggja manna togarasölunefnd til að koma tilboðunum á framfæri. Vinnslustöðin hafnaði að lokum aðild að kaupunum og samningaumleitanir strönduðu í janúarbyrjun 1953.<br>  
Bæjarstjórnarfundur 9. okt. 1952 taldi það orðið bæjarsjóði gjörsamlega um megn að standa í stórfelldum taprekstri togaranna og samþykkti að leita eftir sölu annars eða beggja togaranna innanbæjar eða úr bænum ella.  [[Guðlaugur Gíslason]], fulltrúi Sjálfstæðismanna í bæjarstjóm og einn flytjenda tillögunnar, segir í endurminningum sínum frá fundi þessum sem stóð frá því klukkan tvö síðdegis til klukkan sex um morguninn. Deilur voru harðar og töldu flytjendur að tapreksturinn stæði uppbyggingu bæjarfélagsins fyrir þrifum. Í áhöfnum togaranna væru nú aðeins fimm af 64 heimamenn og því rynni lítið af útsvörunum í bæjarkassann. Skömmu síðar segir í ''Framsóknarblaðinu'' að borist hafi kauptilboð upp á fimm milljónir í hvorn togara frá frystihúsunum í Eyjum, Vinnslustöðinni, Ísfélaginu, Hraðfrystistöðinni og Fiskiðjunni. Bæjarstjórn ákvað að hafna tilboðinu og koma með gagntilboð upp á 11,2 miljónir fyrir bæði skipin. Kosin var þriggja manna togarasölunefnd til að koma tilboðunum á framfæri. Vinnslustöðin hafnaði að lokum aðild að kaupunum og samningaumleitanir strönduðu í janúarbyrjun 1953.<br>  
Bæjarstjóri bendir á í ''Eyjablaðinu'' í febrúarlok 1953 að „Bæjarútgerðin framfleyti sem svarar sjöttu hverri fjölskyldu í bænum.“ En þó að Vestmannaeyjar hafi hagnast um ótaldar milljónir þá voru heildarskuldir útgerðarinnar í árslok 1952 taldar um 14 milljónir króna en áætlað verðmæti togaranna um 11 milljónir. Fyrirsjáanlegt var að viðhaldskostnaður mundi aukast og verðgildi rýrna. Telja mætti nægilegt til að tryggja atvinnu heimamanna að bærinn héldi öðrum togaranum.<br>
Bæjarstjóri bendir á í ''Eyjablaðinu'' í febrúarlok 1953 að „Bæjarútgerðin framfleyti sem svarar sjöttu hverri fjölskyldu í bænum.“ En þó að Vestmannaeyjar hafi hagnast um ótaldar milljónir þá voru heildarskuldir útgerðarinnar í árslok 1952 taldar um 14 milljónir króna en áætlað verðmæti togaranna um 11 milljónir. Fyrirsjáanlegt var að viðhaldskostnaður mundi aukast og verðgildi rýrna. Telja mætti nægilegt til að tryggja atvinnu heimamanna að bærinn héldi öðrum togaranum.
[[Mynd:Þórarinn Mathías og Bogi Sdbl.2007.jpg|miðja|thumb|450x450dp]]
<br>
Hófst nú lokakafli Bæjarútgerðarinnar. ''Eyjablaðið'' segir frá því í september 1953 að samkvæmt lauslegu uppgjöri séu skuldir útgerðarinnar 15,6 milljónir. Alyktað hafi verið á bæjarstjórnarfundi 21. ágúst að togararnir væru ekki til sölu enda hafi „þetta sölubrölt“ stórlega skaðað rekstur togaranna. Nýr meirihluta bæjarstjórnar virðist eingöngu hafa eitt stefnumál „SÖLU ATVINNUTÆKJA ÚR BÆNUM.“ Blaðið talar um „samsæri gegn þessum mikilvæga atvinnurekstri,“ búið sé að ákveða að selja skipin burt úr bænum án þess að spyrja eigendur álits eða hirða um að fá sæmilegt verð fyrir þá. „Það kostar klof að ríða röftum.“ <br>
Hófst nú lokakafli Bæjarútgerðarinnar. ''Eyjablaðið'' segir frá því í september 1953 að samkvæmt lauslegu uppgjöri séu skuldir útgerðarinnar 15,6 milljónir. Alyktað hafi verið á bæjarstjórnarfundi 21. ágúst að togararnir væru ekki til sölu enda hafi „þetta sölubrölt“ stórlega skaðað rekstur togaranna. Nýr meirihluta bæjarstjórnar virðist eingöngu hafa eitt stefnumál „SÖLU ATVINNUTÆKJA ÚR BÆNUM.“ Blaðið talar um „samsæri gegn þessum mikilvæga atvinnurekstri,“ búið sé að ákveða að selja skipin burt úr bænum án þess að spyrja eigendur álits eða hirða um að fá sæmilegt verð fyrir þá. „Það kostar klof að ríða röftum.“ <br>
Á bæjarstjórnarfundi 23. september 1953 var tekið fyrir tilboð Hafnarfjarðarkaupstaðar í Elliðaey. Fulltrúar sósíalista lögðu fram tillögu um að heimamönnum yrði gefinn kostur á að ganga inn í kaupin. Fulltrúi Alþýðuflokks lýsti sig hlyntan sölu á öðrum eða báðum togurunum, því þó að skipin hafi skapað allmikla vinnu, þá sé sú vinna of dýru verði keypt fyrir þær „milljónafúlgur“ sem runnið hafi til rekstursins. Í lok september segir ''Eyjablaðið'' síðan frá því að gengið hafi verið frá sölu Elliðaeyjar úr bænum fyrir smánarverð og verið sé að undirbúa sölu Vilborgar.<br>
Á bæjarstjórnarfundi 23. september 1953 var tekið fyrir tilboð Hafnarfjarðarkaupstaðar í Elliðaey. Fulltrúar sósíalista lögðu fram tillögu um að heimamönnum yrði gefinn kostur á að ganga inn í kaupin. Fulltrúi Alþýðuflokks lýsti sig hlyntan sölu á öðrum eða báðum togurunum, því þó að skipin hafi skapað allmikla vinnu, þá sé sú vinna of dýru verði keypt fyrir þær „milljónafúlgur“ sem runnið hafi til rekstursins. Í lok september segir ''Eyjablaðið'' síðan frá því að gengið hafi verið frá sölu Elliðaeyjar úr bænum fyrir smánarverð og verið sé að undirbúa sölu Vilborgar.<br>
Lína 52: Lína 60:


'''Niðurstöður'''<br>
'''Niðurstöður'''<br>
Fullmikil einföldun er að ætla að halda því fram að kaupin á nýsköpunartogurunum hafi verið annaðhvort böl eða blessun, öllu heldur nokkur blanda af hvoru tveggja. Ljóst er að reksturinn var alltaf í járnum. Einkaaðilar sýndu togarakaupunum lítinn áhuga sem bendir til að þeir hafi ekki talið þar mikla hagnaðarvon. Bæjarútgerð hafði ef til vill önnur markmið að leiðarljósi þó að vissulega væri stefnt að hagnaði. Skýringar bæjarblaðanna á að stoðirnar hafi ekki verið nógu styrkar, skortur á rekstrarfé, losaraleg stjórn og ef til vill reynsluleysi þeirra sem héldu um stjórnartaumana, hljóma allar mjög sannfærandi. Einnig er áberandi hvað rekstrarreikningar og bókhaldsuppgjör virðast alltaf lögð seint fram sem hlýtur að hafa skapað mikla óvissu um stöðu. Skipin rótfiskuðu og náðu í restina af góðærinu á sölumörkuðum erlendis en það virðist samt ekki nýtast til að byggja undir áframhaldandi rekstur. Eftir að sölumál versnuðu og meira var landað í heimahöfn, var minna upp úr togaramennskunni að hafa og erfiðlega gekk að manna skipin.<br>
Fullmikil einföldun er að ætla að halda því fram að kaupin á nýsköpunartogurunum hafi verið annaðhvort böl eða blessun, öllu heldur nokkur blanda af hvoru tveggja. Ljóst er að reksturinn var alltaf í járnum. Einkaaðilar sýndu togarakaupunum lítinn áhuga sem bendir til að þeir hafi ekki talið þar mikla hagnaðarvon. Bæjarútgerð hafði ef til vill önnur markmið að leiðarljósi þó að vissulega væri stefnt að hagnaði. Skýringar bæjarblaðanna á að stoðirnar hafi ekki verið nógu styrkar, skortur á rekstrarfé, losaraleg stjórn og ef til vill reynsluleysi þeirra sem héldu um stjórnartaumana, hljóma allar mjög sannfærandi. Einnig er áberandi hvað rekstrarreikningar og bókhaldsuppgjör virðast alltaf lögð seint fram sem hlýtur að hafa skapað mikla óvissu um stöðu. Skipin rótfiskuðu og náðu í restina af góðærinu á sölumörkuðum erlendis en það virðist samt ekki nýtast til að byggja undir áframhaldandi rekstur. Eftir að sölumál versnuðu og meira var landað í heimahöfn, var minna upp úr togaramennskunni að hafa og erfiðlega gekk að manna skipin.
Rekstur togaranna skapaði vissulega mörgum vinnu bæði beint og óbeint og áhrifanna gætti víða í bænum. Reynsla skapaðist, sótt var á ný og fjarlæg mið og hugmyndir kviknuðu um nýja markaði og betri nýtingu afla sem allt átti eftir að nýtast áfram. Ábendingar Einars Sigurðssonar, ritstjóra ''Víðis'', um að Vestmannaeyjar verði að taka þátt í togaraútgerðinni til að dragast ekki aftur úr sem verstöð, tel ég líka athyglisverðar. Skuldir Bæjarútgerðarinnar, sem ekki náðist að greiða með sölu togaranna, virðast ekki hafa skaðað rekstur bæjarins til lengri tíma litið því bæjarstjóri segir þær allar greiddar og Vestmannaeyjakaupstað með best stæðu kaupstöðum landsins aðeins ári síðar.<br>
[[Mynd:Verkfall á togaraflotanum Bjarnarey VE 11 Sdbl. 2007.jpg|thumb|Verkfall á togaraflotanum. Bjarnarey VE 11 til vinsti og Elliðaey VE 10 til hægri liggja í Friðarhöfn.]]
Rekstur togaranna skapaði vissulega mörgum vinnu bæði beint og óbeint og áhrifanna gætti víða í bænum. Reynsla skapaðist, sótt var á ný og fjarlæg mið og hugmyndir kviknuðu um nýja markaði og betri nýtingu afla sem allt átti eftir að nýtast áfram. Ábendingar Einars Sigurðssonar, ritstjóra ''Víðis'', um að Vestmannaeyjar verði að taka þátt í togaraútgerðinni til að dragast ekki aftur úr sem verstöð, tel ég líka athyglisverðar. Skuldir Bæjarútgerðarinnar, sem ekki náðist að greiða með sölu togaranna, virðast ekki hafa skaðað rekstur bæjarins til lengri tíma litið því bæjarstjóri segir þær allar greiddar og Vestmannaeyjakaupstað með best stæðu kaupstöðum landsins aðeins ári síðar.  
Vestmannaeyingar létu reynslu sína af bæjarútgerð duga og einbeittu sér að rekstri smærri skipa. Fyrsti skuttogarinn kom ekki til Eyja fyrr en í janúar 1973 og var hann í eigu einkaaðila. Óskir bæjarstjórans, sem tók svo stoltur á móti nýsköpunartogurum bæjarins, um að togararnir yrðu jafnmargir eyjunum, hafa ekki enn ræst. Vestmannaeyjarnar eru nú reyndar taldar 16 en togarar skráðir á fyrirtæki og einstaklinga í Eyjum voru níu í ársbyrjun 2006.<br>
Vestmannaeyingar létu reynslu sína af bæjarútgerð duga og einbeittu sér að rekstri smærri skipa. Fyrsti skuttogarinn kom ekki til Eyja fyrr en í janúar 1973 og var hann í eigu einkaaðila. Óskir bæjarstjórans, sem tók svo stoltur á móti nýsköpunartogurum bæjarins, um að togararnir yrðu jafnmargir eyjunum, hafa ekki enn ræst. Vestmannaeyjarnar eru nú reyndar taldar 16 en togarar skráðir á fyrirtæki og einstaklinga í Eyjum voru níu í ársbyrjun 2006.<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''[[Helga Hallbergsdóttir]]'''</div><br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''[[Helga Hallbergsdóttir]]'''</div><br>
3.704

breytingar

Leiðsagnarval