„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2003/ Heimaklettur“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:
<big><big><big><center>'''Heimaklettur'''</center></big></big></big><br><br>
<big><big><big><center>'''Heimaklettur'''</center></big></big></big><br><br>
   
   
Það fyrsta, sem mér dettur í hug þegar ég rifja upp í huganum myndir af Heimakletti æskunnar, er vertíðarfólk um páska í fjallgöngu. Gjarnan voru þetta karlmenn léttklæddir í hvítum skyrtum.<br>
Það fyrsta, sem mér dettur í hug þegar ég rifja upp í huganum myndir af [[Heimaklettur|Heimakletti]] æskunnar, er vertíðarfólk um páska í fjallgöngu. Gjarnan voru þetta karlmenn léttklæddir í hvítum skyrtum.<br>
Heimaklettur blasir við úr gluggunum í [[Hergilsey]], æskuheimili mínu við Kirkjuveginn. Þar lá maður gjarnan og fylgdist með þessum hetjum sem gengu sporléttir á [[Háukollar|Háukolla]].
Heimaklettur blasir við úr gluggunum í [[Hergilsey]], æskuheimili mínu við Kirkjuveginn. Þar lá maður gjarnan og fylgdist með þessum hetjum sem gengu sporléttir á [[Háukollar|Háukolla]].
[[Ágúst Matthíasson|Gústi Matt]. var einn eigenda [[Fiskiðjan|Fiskiðjunnar]] á sínum tíma. Gústi var fljóthuga og skemmtilegur karl. Hann hafði það fyrir sið að ganga á Heimaklett með starfsfólki sínu á páskadag.<br>
[[Ágúst Matthíasson|Gústi Matt]. var einn eigenda [[Fiskiðjan|Fiskiðjunnar]] á sínum tíma. Gústi var fljóthuga og skemmtilegur karl. Hann hafði það fyrir sið að ganga á Heimaklett með starfsfólki sínu á páskadag.<br>
Lína 10: Lína 10:
Við peyjarnir gengum mikið undir [[Langa|Löngu]] sem er sandfjaran milli [[Kleifnaberg|Kleifnabergs]] og Hörgaeyrargarðs. Sæta þurfti sjávarföllum til að komast nokkurn veginn þurrum fótum fyrir [[Langanef|Löngunef]].<br>
Við peyjarnir gengum mikið undir [[Langa|Löngu]] sem er sandfjaran milli [[Kleifnaberg|Kleifnabergs]] og Hörgaeyrargarðs. Sæta þurfti sjávarföllum til að komast nokkurn veginn þurrum fótum fyrir [[Langanef|Löngunef]].<br>
Örn Einarsson frá [[Brekka|Brekku]] telur sig hafa heimildir fyrir því að í berginu á Neðrikleifum hafi áður fyrr verið þurrkaður fiskur á svipaðan hátt og í [[Fiskhellar|Fiskhellum]]. Ef grannt er skoðað má sjá suðvestan í berginu, leifar af hleðslum, sem gætu staðfest þessa kenningu.<br>
Örn Einarsson frá [[Brekka|Brekku]] telur sig hafa heimildir fyrir því að í berginu á Neðrikleifum hafi áður fyrr verið þurrkaður fiskur á svipaðan hátt og í [[Fiskhellar|Fiskhellum]]. Ef grannt er skoðað má sjá suðvestan í berginu, leifar af hleðslum, sem gætu staðfest þessa kenningu.<br>
Á leiðinni undir Löngu má enn sjá festingar göngubrúar, sem trúlega hefir verið lögð meðan framkvæmdir stóðu yfir við gerð Hörgaeyrargarðsins. Bygging hans hófst árið 1915 og stóð yfir í 13 ár. Hugmyndir hafa komið fram um að endurgera brúna að einhverju leyti. Meðan a byggingu garðsins stóð, var það siður að færa þeim mönnum, sem ekki gátu skroppið frá, hádegismatinn út á garð. Það voru gjarnan stálpaðir krakkar eða húsmæður sem það gerðu. Ein saga er til af því þegar ein húsmóðirin var að færa manni sínum hádegismatinn. Stormur var og illstætt á brúnni. Engum togum skipti að blessuð konan fauk af brúnni og í sjóinn og þar með maturinn líka.<br>
Á leiðinni undir [[Langa|Löngu]] má enn sjá festingar göngubrúar, sem trúlega hefir verið lögð meðan framkvæmdir stóðu yfir við gerð Hörgaeyrargarðsins. Bygging hans hófst árið 1915 og stóð yfir í 13 ár. Hugmyndir hafa komið fram um að endurgera brúna að einhverju leyti. Meðan á byggingu garðsins stóð, var það siður að færa þeim mönnum, sem ekki gátu skroppið frá, hádegismatinn út á garð. Það voru gjarnan stálpaðir krakkar eða húsmæður sem það gerðu. Ein saga er til af því þegar ein húsmóðirin var að færa manni sínum hádegismatinn. Stormur var og illstætt á brúnni. Engum togum skipti að blessuð konan fauk af brúnni og í sjóinn og þar með maturinn líka.<br>
Bóndi hennar, sem ekki verður nafngreindur hér, sá atvikið og fylgdist með þegar konan reyndi að krafla sig á land. Það eina, sem hann lét út úr sér, var: „Hvað ætli hafi orðið um matinn minn?“<br>
Bóndi hennar, sem ekki verður nafngreindur hér, sá atvikið og fylgdist með þegar konan reyndi að krafla sig á land. Það eina, sem hann lét út úr sér, var: „Hvað ætli hafi orðið um matinn minn?“<br>
Heimildir herma að Hjalti Skeggjason og Gissur hvíti, sendimenn Noregskonungs, hafi tekið land á [[Hörgaeyri]] og reist þar kirkju. Væntanlega hefur landslag verið með öðrum hætti þar um slóðir árið 1000. Jafnvel er talið að fjaran hafi legið frá Hörgaeyri til suðurs og jafnvel hafi verið lón þar fyrir innan. Síðar hafi lónið opnast til austurs. Hvort sem það er rétt eður ei, verður að telja kirkjustað ólíklegan undir Löngu, hafi staðhættir verið eins og í dag. Örnefnið Skrúðhellir eða Skrúðabyrgi undir klettinum styður hins vegar kenningu um kirkju þar.<br>
Heimildir herma að Hjalti Skeggjason og Gissur hvíti, sendimenn Noregskonungs, hafi tekið land á [[Hörgaeyri]] og reist þar kirkju. Væntanlega hefur landslag verið með öðrum hætti þar um slóðir árið 1000. Jafnvel er talið að fjaran hafi legið frá Hörgaeyri til suðurs og jafnvel hafi verið lón þar fyrir innan. Síðar hafi lónið opnast til austurs. Hvort sem það er rétt eður ei, verður að telja kirkjustað ólíklegan undir Löngu, hafi staðhættir verið eins og í dag. Örnefnið Skrúðhellir eða Skrúðabyrgi undir klettinum styður hins vegar kenningu um kirkju þar.<br>
Undir Löngu uppi við klettinn er Karató, gamalt vatnsból. Þaðan lá vatnsleiðsla út á litlu steinbryggjuna. Í vatnsból þetta sóttu sjómenn vatn á báta sína á fyrstu áratugum aldarinnar. Það kom fyrir þegar miklir þurrkar voru hér í Eyjum á þessum tíma að vatnsskortur herjaði á heimilin. Trausti tengdafaðir minn hefir sagt mér frá því að amma hans, Ingibjörg í [[Höfðahús|Höfðahúsi]], hafi stundum farið með þvottinn sinn til skolunar í vatni úr Karató. Jóhann eiginmaður hennar átti þá vélbátinn Hugin. Nokkrar húsmæður við Lautina söfnuðu saman þvottinum sínum og síðan var siglt að vatnsbryggjunni, þvotturinn skolaður og að verki loknu snúið heim á leið og hengt til þerris.<br>
Undir Löngu uppi við klettinn er [[Karató]], gamalt vatnsból. Þaðan lá vatnsleiðsla út á litlu steinbryggjuna. Í vatnsból þetta sóttu sjómenn vatn á báta sína á fyrstu áratugum aldarinnar. Það kom fyrir þegar miklir þurrkar voru hér í Eyjum á þessum tíma að vatnsskortur herjaði á heimilin. Trausti tengdafaðir minn hefir sagt mér frá því að amma hans, Ingibjörg í [[Höfðahús|Höfðahúsi]], hafi stundum farið með þvottinn sinn til skolunar í vatni úr Karató. Jóhann eiginmaður hennar átti þá vélbátinn Hugin. Nokkrar húsmæður við [[Lautin|Lautina]] söfnuðu saman þvottinum sínum og síðan var siglt að vatnsbryggjunni, þvotturinn skolaður og að verki loknu snúið heim á leið og hengt til þerris.<br>
Eins og flestir eflaust vita hefst uppganga á Heimaklett við gamla björgunarbátaskýlið sem reist var 1930.<br>
Eins og flestir eflaust vita hefst uppganga á Heimaklett við gamla björgunarbátaskýlið sem reist var 1930.<br>
Staðsetning björgunarbáts á þessum stað hefur trúlega verið vegna alvarlegs sjóslyss sem varð inn af Eiðinu 16. desember 1924 er 8 menn fórust á leið í Gullfoss sem þar lá. Björgunarbátur þessi er nú geymdur utandyra við Safnahúsið. Skýlið brotnaði illa í jarðskjálftunum árið 2000. Ísleifur Vignisson lundaveiðimaður sagði mér frá því að bjargið, sem grandaði skýlinu, hefði komið úr Hettu. Hann þekkti steininn, sagðist oft hafa tyllt sér á þennan stein sem skagaði fram við veiðistað þar uppi. Auðvelt er að sannreyna þessa kenningu Ísleifs þar sem glöggt má sjá hvaðan steinninn kom.<br>
Staðsetning björgunarbáts á þessum stað hefur trúlega verið vegna alvarlegs sjóslyss sem varð inn af Eiðinu 16. desember 1924 er 8 menn fórust á leið í Gullfoss sem þar lá. Björgunarbátur þessi er nú geymdur utandyra við Safnahúsið. Skýlið brotnaði illa í jarðskjálftunum árið 2000. Ísleifur Vignisson lundaveiðimaður sagði mér frá því að bjargið, sem grandaði skýlinu, hefði komið úr Hettu. Hann þekkti steininn, sagðist oft hafa tyllt sér á þennan stein sem skagaði fram við veiðistað þar uppi. Auðvelt er að sannreyna þessa kenningu Ísleifs þar sem glöggt má sjá hvaðan steinninn kom.<br>
1.368

breytingar

Leiðsagnarval