„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1989/Minning látinna“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
<big><big>'''Minning látinna'''</big></big>
<big><big>'''Minning látinna'''</big></big>


Venjan hefur verið undanfarin ár að látinna sjómanna sé minnst í Sjómannadagsblaði Vestmannaeyja og svo verður einnig nú. Að þessu sinni getum við þakkað Skaparanum að hér hefur ekki orðið manntjón vegna slysa á sjó, þótt nýliðin vertíð hafi verið hörð og tíð slæm. Fyrir slíkt má þakka og er gert. Hinu skal ekki gleyma að ýmsir eiga um sárt að binda, þeir sem misst hafa ástvini sína, þótt ekki hafi sjórinn heimt þá. Sjómannadagsblaðið vottar aðstandendum látinna dýpstu samúð og óskar þeim Guðs blessunar.
Venjan hefur verið undanfarin ár að látinna sjómanna sé minnst í [[Sjómannadagsblað Vestmannaeyja|Sjómannadagsblaði Vestmannaeyja]] og svo verður einnig nú. Að þessu sinni getum við þakkað Skaparanum að hér hefur ekki orðið manntjón vegna slysa á sjó, þótt nýliðin vertíð hafi verið hörð og tíð slæm. Fyrir slíkt má þakka og er gert. Hinu skal ekki gleyma að ýmsir eiga um sárt að binda, þeir sem misst hafa ástvini sína, þótt ekki hafi sjórinn heimt þá. Sjómannadagsblaðið vottar aðstandendum látinna dýpstu samúð og óskar þeim Guðs blessunar.


Sjá laufið hrynur en lífið er eilíft. Lát lindirnar<br>  
Sjá laufið hrynur en lífið er eilíft. Lát lindirnar<br>  
Lína 18: Lína 18:
Foreldrar hans voru þau hjónin Bjarney Jónsdóttir og Guðmundur Jónsson. Föður sinn missti Haukur á ungum aldri, og eftir það flytur móðir hans frá Reykjavík til Ísafjarðar með hann og systur hans. Með elju sinni og dugnaði fór hann ungur að létta undir með móður sinni til þess að hafa fyrir nauðþurftum og að þau mættu halda hópinn saman.<br>
Foreldrar hans voru þau hjónin Bjarney Jónsdóttir og Guðmundur Jónsson. Föður sinn missti Haukur á ungum aldri, og eftir það flytur móðir hans frá Reykjavík til Ísafjarðar með hann og systur hans. Með elju sinni og dugnaði fór hann ungur að létta undir með móður sinni til þess að hafa fyrir nauðþurftum og að þau mættu halda hópinn saman.<br>
Við Djúp var aðal vinnan mest í sambandi við sjósókn og fiskveiðar, og var hann fljótur að tileinka sér þau vinnubrögð sem við þurfti og fóru vel úr hendi.<br>
Við Djúp var aðal vinnan mest í sambandi við sjósókn og fiskveiðar, og var hann fljótur að tileinka sér þau vinnubrögð sem við þurfti og fóru vel úr hendi.<br>
Kynni mín af Hauki hófust skömmu eftir „gos" í gegnum fósturson minn, þá átta ára snáða, er þeir áttu samleið í bekkjabíl heim af Þjóðhátíð.<br>
Kynni mín af Hauki hófust skömmu eftir „gos“ í gegnum fósturson minn, þá átta ára snáða, er þeir áttu samleið í bekkjabíl heim af Þjóðhátíð.<br>
Og leið varla kvöldstund upp frá því að manni voru ekki sögð tíðindi að skroppið hefði verið í kjallarann til Hauks, og þótti manni nú stundum nóg um, því ekki var alltaf komið snemma heim. Mér þykir það lýsa Hauki vel, komandi seint heim af sjó eða úr landvinnu, þann tíma er hann hafði handa svona gutta. Og eftir þetta varð hann fjölskylduvinur okkar.<br>
Og leið varla kvöldstund upp frá því að manni voru ekki sögð tíðindi að skroppið hefði verið í kjallarann til Hauks, og þótti manni nú stundum nóg um, því ekki var alltaf komið snemma heim. Mér þykir það lýsa Hauki vel, komandi seint heim af sjó eða úr landvinnu, þann tíma er hann hafði handa svona gutta. Og eftir þetta varð hann fjölskylduvinur okkar.<br>
Haukur var léttur í lund og mikill spjallari og hafði gaman af því að segja frá reynslu sinni í gegnum lífið, og einnig úr þeim bókum sem hann hafði lesið. Hann var vel lesinn og hafði gaman af alls konar fróðleik, bæði nýjum og ekki síður hinu gamla. Hann hafði ánægju af ljóðum og lausavísum og kunni mikið af slíku, enda stálminnugur.<br>
Haukur var léttur í lund og mikill spjallari og hafði gaman af því að segja frá reynslu sinni í gegnum lífið, og einnig úr þeim bókum sem hann hafði lesið. Hann var vel lesinn og hafði gaman af alls konar fróðleik, bæði nýjum og ekki síður hinu gamla. Hann hafði ánægju af ljóðum og lausavísum og kunni mikið af slíku, enda stálminnugur.<br>
Eitt af hans áhugamálum var að tefla, og var það ómæld ánægja okkar beggja að sitja við eldhúsborðið með ilmandi og rjúkandi kaffi, og svo smá spjall á eftir.<br>
Eitt af hans áhugamálum var að tefla, og var það ómæld ánægja okkar beggja að sitja við eldhúsborðið með ilmandi og rjúkandi kaffi, og svo smá spjall á eftir.<br>
Hugur Hauks lá víða og er mér það minnisstætt er hann eitt sinn dró fram úr pússi sínu geysimikið safn af eldspýtustokksmyndum, allsstaðar að úr heiminum og sýndi mér. Og það kæmi mér ekki á óvart þótt þetta væri eitt af stærstu söfnum á landinu af þessari gerð, og þó víðar væri leitað.<br>
Hugur Hauks lá víða og er mér það minnisstætt er hann eitt sinn dró fram úr pússi sínu geysimikið safn af eldspýtustokksmyndum, allsstaðar að úr heiminum og sýndi mér. Og það kæmi mér ekki á óvart þótt þetta væri eitt af stærstu söfnum á landinu af þessari gerð, og þó víðar væri leitað.<br>
Og af þessu má sjá að Haukur var „pennavinur" enda skrifaðist hann á við fjölda fólks í öllum heimsálfum. Þessi söfnun og frístundaiðja sjómanns væri vel þess virði að varðveitast á [[Byggðasafn Vestmannaeyja|Byggðasafni Vestmannaeyja]].
Og af þessu má sjá að Haukur var „pennavinur“ enda skrifaðist hann á við fjölda fólks í öllum heimsálfum. Þessi söfnun og frístundaiðja sjómanns væri vel þess virði að varðveitast á [[Byggðasafn Vestmannaeyja|Byggðasafni Vestmannaeyja]].
Hingað til Eyja fluttist hann skömmu eftir 1950 og gerist þá sjómaður á ýmsum bátum, fyrst á m/b Unni VE, með Þórði Stefánssyni, þá var hann einnig lengi hjá [[Helgi Bergvinsson|Helga Bergvinssyni]] á m/b Stíganda, bæði á vetrarvertíðum og á síldveiðum fyrir Norðurlandi, og var oft minnst á þau árin með bros á vör.
Hingað til Eyja fluttist hann skömmu eftir 1950 og gerist þá sjómaður á ýmsum bátum, fyrst á [[Unnur VE-80|m/b Unni VE]], með [[Þórður Stefánsson (Haga)|Þórði Stefánssyni]], þá var hann einnig lengi hjá [[Helgi Bergvinsson|Helga Bergvinssyni]] á [[Stígandi VE-77|m/b Stíganda]], bæði á vetrarvertíðum og á síldveiðum fyrir Norðurlandi, og var oft minnst á þau árin með bros á vör.
Á línuvertíðum stóð Haukur ávallt í skúrnum og beitti, og var hann mikill og góður beitningamaður.
Á línuvertíðum stóð Haukur ávallt í skúrnum og beitti, og var hann mikill og góður beitningamaður.
Sjósókn stundaði hann lengst af starfsævi sinni, en sökum fótaveiki varð hann að hætta því og fór þá að vinna í landi.<br>
Sjósókn stundaði hann lengst af starfsævi sinni, en sökum fótaveiki varð hann að hætta því og fór þá að vinna í landi.<br>
Hin síðari ár ágerðust þessi veikindi hans, og líkamskröftum hans hnignaði svo hann sneri sér algjörlega að landvinnu, sem var þá mest í kringum sjóinn og útveginn, í frystihúsum og við beitningaborðið.<br>
Hin síðari ár ágerðust þessi veikindi hans, og líkamskröftum hans hnignaði svo hann sneri sér algjörlega að landvinnu, sem var þá mest í kringum sjóinn og útveginn, í frystihúsum og við beitningaborðið.<br>
Skömmu eftir að hann fluttist alfarið til Eyja þá kynntist hann Halldóru Ármannsdóttur frá Laufholti hér í bæ, og þau felldu hugi saman og giftu sig hinn 31. des. 1954, og hófu þá búskap að Seljalandi og bjuggu þar í nokkur ár, eða þar til að þau fluttu í eigið hús, sem þau byggðu að Boðaslóð 7.<br>
Skömmu eftir að hann fluttist alfarið til Eyja þá kynntist hann [[Halldóra Ármannsdóttir|Halldóru Ármannsdóttur]] frá [[Laufholt|Laufholti]] hér í bæ, og þau felldu hugi saman og giftu sig hinn 31. des. 1954, og hófu þá búskap að Seljalandi og bjuggu þar í nokkur ár, eða þar til að þau fluttu í eigið hús, sem þau byggðu að [[Boðaslóð]] 7.<br>
Þau eignuðust fimm börn, Guðmar Þór, Ármann, Elínu, Draupni og Magna Frey. En þau slitu samvistum og eftir það bjó hann í litlu kjallaraíbúðinni sinni á Boðaslóð 7.<br>
Þau eignuðust fimm börn, Guðmar Þór, Ármann, Elínu, Draupni og Magna Frey. En þau slitu samvistum og eftir það bjó hann í litlu kjallaraíbúðinni sinni á Boðaslóð 7.<br>
Okkar seinasti fundur að Boðaslóð var miðvikudaginn 3. ágúst s.l. og það kvöld var hann fluttur helsjúkur á Sjúkrahúsið hér, og þaðan á Landspítalann, og þaðan var honum ekki afturkvæmt.<br>
Okkar seinasti fundur að Boðaslóð var miðvikudaginn 3. ágúst s.l. og það kvöld var hann fluttur helsjúkur á [[Sjúkrahús Vestmannaeyja|Sjúkrahúsið]] hér, og þaðan á Landspítalann, og þaðan var honum ekki afturkvæmt.<br>
Útförin var gerð frá Fossvogskirkju mánudaginn 5. september s.l.<br>
Útförin var gerð frá Fossvogskirkju mánudaginn 5. september s.l.<br>
Kæri vinur, ég þakka þér fyrir allar ánægjustundirnar sem við áttum saman.<br>
Kæri vinur, ég þakka þér fyrir allar ánægjustundirnar sem við áttum saman.<br>
Börnum og ættingjum sendi ég innilegar samúðarkveðjur.<br>
Börnum og ættingjum sendi ég innilegar samúðarkveðjur.<br>
::'''[[Páll Árnason (Múrari)|Páll Árnason]]'''
'''[[Páll Árnason (Múrari)|Páll Árnason]]'''




Lína 41: Lína 41:
'''[[Elías Sveinsson (Varmadal)|ELÍAS SVEINSSON]]'''<br>
'''[[Elías Sveinsson (Varmadal)|ELÍAS SVEINSSON]]'''<br>
'''F. 8. september 1910 - D. 13. júlí 1988'''<br>
'''F. 8. september 1910 - D. 13. júlí 1988'''<br>
Elías Sveinsson var jarðsunginn 19. júlí s.l. frá Landakirkju í Vestmannaeyjum.<br>
Elías Sveinsson var jarðsunginn 19. júlí s.l. frá [[Landakirkja|Landakirkju]] í Vestmannaeyjum.<br>
Hann fæddist á Gamlahrauni við Eyrarbakka, sonur hjónanna Sigríðar Þorvaldsdóttur frá Vallarhjáleigu í Flóa og Sveins Þórðarsonar frá Mýrum í Villingaholtshreppi.<br>
Hann fæddist á Gamlahrauni við Eyrarbakka, sonur hjónanna Sigríðar Þorvaldsdóttur frá Vallarhjáleigu í Flóa og Sveins Þórðarsonar frá Mýrum í Villingaholtshreppi.<br>
Þau hjónin fluttu með börn sín til Vestmannaeyja árið 1925 og bjuggu í Varmadal.<br>
Þau hjónin fluttu með börn sín til Vestmannaeyja árið 1925 og bjuggu í Varmadal.<br>
Lína 81: Lína 81:
og sjálfs síns kraft til að standa mót.
og sjálfs síns kraft til að standa mót.


Þannig líður tíminn við störf og hugðarefni fyrsta og annan áratuginn í ævi Arthurs. Þegar hann svo er kominn skammt á þriðja tuginn, nánar tiltekið árið 1925, býðst honum starf í Vestmannaeyjurn sem mótoristi á bátnum „Sæbjörgu". Hann ákveður að taka boðinu, enda alinn upp á eyju og hafði kynnt sér meðferð véla. Arthur kann fljótt vel við starfið. Þar kynnist hann Ragnheiði dóttur hjónanna í Brautarholti. Þau giftast haustið 1929 og búa í góðu hjónabandi í þrjú ár. Þau eignast þrjú börn, tvo syni og eina dóttur. En starf húsbóndans er annasamt. Hann var mikið fjarverandi yfir sumartímann, fór þá á síld til Norðurlands eða stundar aðrar veiðar. Og þar kemur að þau Ragnheiður og Arthur slíta samvistum. Nokkru seinna kynnist Arthur Katrínu Gunnarsdóttur frá Hólmum í Landeyjum sem er kennari að mennt. Þau giftast árið 1935 og búa í Vestmannaeyjum næsta áratuginn, en þá taka þau sig upp og flytja til Reykjavíkur. Arthur stundaði sjómennsku öll stríðsárin af miklum dugnaði og farnaðist vel. Flest þau ár mun hafa verið lítið um frí frá störfum.<br>
Þannig líður tíminn við störf og hugðarefni fyrsta og annan áratuginn í ævi Arthurs. Þegar hann svo er kominn skammt á þriðja tuginn, nánar tiltekið árið 1925, býðst honum starf í Vestmannaeyjurn sem mótoristi á bátnum „Sæbjörgu“. Hann ákveður að taka boðinu, enda alinn upp á eyju og hafði kynnt sér meðferð véla. Arthur kann fljótt vel við starfið. Þar kynnist hann Ragnheiði dóttur hjónanna í Brautarholti. Þau giftast haustið 1929 og búa í góðu hjónabandi í þrjú ár. Þau eignast þrjú börn, tvo syni og eina dóttur. En starf húsbóndans er annasamt. Hann var mikið fjarverandi yfir sumartímann, fór þá á síld til Norðurlands eða stundar aðrar veiðar. Og þar kemur að þau Ragnheiður og Arthur slíta samvistum. Nokkru seinna kynnist Arthur Katrínu Gunnarsdóttur frá Hólmum í Landeyjum sem er kennari að mennt. Þau giftast árið 1935 og búa í Vestmannaeyjum næsta áratuginn, en þá taka þau sig upp og flytja til Reykjavíkur. Arthur stundaði sjómennsku öll stríðsárin af miklum dugnaði og farnaðist vel. Flest þau ár mun hafa verið lítið um frí frá störfum.<br>
Þau Arthur og Katrín kaupa sér hús við Efstasund í Reykjavík og búa þar alla tíð síðan. Þau hjónin eignuðust þrjú börn, tvær dætur og einn son. Við búsetuskiptin hættir Arthur sjósókn og gerist starfsmaður í vélsmiðjunni Héðni. Þótt hann væri vanur að umgangast vélar, skorti hann sveinsprófin í vélsmíði, en þannig var einnig um marga aðra, sem stundað höfðu þessi störf um langan tíma. Hófst nú Arthur handa og fór í Iðnskólann. Kom þá í minn hlut á þeim árum að kenna honum og fleirum slíkum bókleg fög. Gekk honum námið vel, og hlaut hann meistararéttindi.<br>
Þau Arthur og Katrín kaupa sér hús við Efstasund í Reykjavík og búa þar alla tíð síðan. Þau hjónin eignuðust þrjú börn, tvær dætur og einn son. Við búsetuskiptin hættir Arthur sjósókn og gerist starfsmaður í vélsmiðjunni Héðni. Þótt hann væri vanur að umgangast vélar, skorti hann sveinsprófin í vélsmíði, en þannig var einnig um marga aðra, sem stundað höfðu þessi störf um langan tíma. Hófst nú Arthur handa og fór í Iðnskólann. Kom þá í minn hlut á þeim árum að kenna honum og fleirum slíkum bókleg fög. Gekk honum námið vel, og hlaut hann meistararéttindi.<br>
Ég hafði áður kynnst Arthur í Vestmannaeyjum, þar sem við vorum nágrannar. Frá honum stafaði dugnaður og ferskleiki sem hreif mann. Hann var glaður að jafnaði, þó að undirtónninn væri yfirvegaður, enda hafði hann kynnst harðræði og erfiðleikum strax á bernsku- og æskuskeiði. Nú atvikaðist það svo hér í Reykjavík, að við Arthur verðum aftur nágrannar. Hittumst við oft og hafði Arthur alltaf margt að segja. Naut hann lífsins á ýmsan hátt. Þegar svo aldurinn fór að segja til sín, tók hann sér fyrir hendur að bera út Morgunblaðið í hverfi sínu. Þegar hann er kominn fast að áttræðu, er honum ráðlagt að fara á sjúkrahús til skoðunar. Telja þá Morgunblaðsmenn að rétt sé að fá nýjan mann til útburðar, en það vill Arthur ekki, heldur aðeins til afleysinga. Skömmu eftir áttræðisafmælið byrjar hann svo starfið að nýju, því hann vildi finna „hitann í sjálfum sér og sjálfs síns kraft til að standa mót".<br>
Ég hafði áður kynnst Arthur í Vestmannaeyjum, þar sem við vorum nágrannar. Frá honum stafaði dugnaður og ferskleiki sem hreif mann. Hann var glaður að jafnaði, þó að undirtónninn væri yfirvegaður, enda hafði hann kynnst harðræði og erfiðleikum strax á bernsku- og æskuskeiði. Nú atvikaðist það svo hér í Reykjavík, að við Arthur verðum aftur nágrannar. Hittumst við oft og hafði Arthur alltaf margt að segja. Naut hann lífsins á ýmsan hátt. Þegar svo aldurinn fór að segja til sín, tók hann sér fyrir hendur að bera út Morgunblaðið í hverfi sínu. Þegar hann er kominn fast að áttræðu, er honum ráðlagt að fara á sjúkrahús til skoðunar. Telja þá Morgunblaðsmenn að rétt sé að fá nýjan mann til útburðar, en það vill Arthur ekki, heldur aðeins til afleysinga. Skömmu eftir áttræðisafmælið byrjar hann svo starfið að nýju, því hann vildi finna „hitann í sjálfum sér og sjálfs síns kraft til að standa mót“.<br>
En þar kom, er Arthur náði 85 ára aldri að lífskeiðið var á þrotum. Starfssamur maður hefur nú lokið ævi sinni með sóma. Hann var góður sonur landanna beggja, Noregs og Íslands.<br>
En þar kom, er Arthur náði 85 ára aldri að lífskeiðið var á þrotum. Starfssamur maður hefur nú lokið ævi sinni með sóma. Hann var góður sonur landanna beggja, Noregs og Íslands.<br>
Arthur Aanes taldi Ísland hafa markað sér heilladrjúg spor. Landið væri gjöfult en viðkvæmt, svo gæta yrði hófs. Látum þá skoðun hans verða okkur heimamönnum fasta í minni. Við skulum umgangast góða hluti með gætni.<br>
Arthur Aanes taldi Ísland hafa markað sér heilladrjúg spor. Landið væri gjöfult en viðkvæmt, svo gæta yrði hófs. Látum þá skoðun hans verða okkur heimamönnum fasta í minni. Við skulum umgangast góða hluti með gætni.<br>
Lína 98: Lína 98:
Hann ætlaði sér að verða skipstjóri og hann átti sér draum að eignast eigin bát og árin liðu með lífsins straumi. Haustið 1971 varð þessi draumur að veruleika. Þá keypti hann ásamt mági sínum, Henry, vélbát frá Reykjavík af [[Einar ríki|Einari Sigurðssyni]], nefndum ríka, og skírði bátinn eftir hring Óðins, Draupni, sem fékk einkennisstafina VE 550. En á örlagatímum Eyjanna árið 1973 keypti hann hlut meðeiganda síns ásamt bræðrum sínum, Má og Guðmundi, og skiptu þeir þannig með sér verkum að Einar var skipstjóri, Már vélstjóri og Guðmundur stýrimaður. Skemmtilegir tímar runnu upp. Þeir urðu eigin herrar og ekki öðrum háðir. Og á þeim bát stunduðu þeir útgerð sumur og vetur fram til ársins 1975, þá seldu þeir hann og keyptu sér annan stærri vestan frá Stykkishólmi sem þeir eiga enn í dag og ber sömu einkennisstafi. Þar var á miðju sumri er þeir sigldu honum heim til Eyja og Heimaey heilsaði í þeim búningi sem hún fegurst getur orðið. Þeir voru einskipa á sjó því það var Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Sólin stráði gullnu letri sínu á hafið blátt, græn og blómgróin björgin voru iðandi af lífi og yfir Heimaey var sem geislabaugur í lognværu síðdeginu.<br>
Hann ætlaði sér að verða skipstjóri og hann átti sér draum að eignast eigin bát og árin liðu með lífsins straumi. Haustið 1971 varð þessi draumur að veruleika. Þá keypti hann ásamt mági sínum, Henry, vélbát frá Reykjavík af [[Einar ríki|Einari Sigurðssyni]], nefndum ríka, og skírði bátinn eftir hring Óðins, Draupni, sem fékk einkennisstafina VE 550. En á örlagatímum Eyjanna árið 1973 keypti hann hlut meðeiganda síns ásamt bræðrum sínum, Má og Guðmundi, og skiptu þeir þannig með sér verkum að Einar var skipstjóri, Már vélstjóri og Guðmundur stýrimaður. Skemmtilegir tímar runnu upp. Þeir urðu eigin herrar og ekki öðrum háðir. Og á þeim bát stunduðu þeir útgerð sumur og vetur fram til ársins 1975, þá seldu þeir hann og keyptu sér annan stærri vestan frá Stykkishólmi sem þeir eiga enn í dag og ber sömu einkennisstafi. Þar var á miðju sumri er þeir sigldu honum heim til Eyja og Heimaey heilsaði í þeim búningi sem hún fegurst getur orðið. Þeir voru einskipa á sjó því það var Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Sólin stráði gullnu letri sínu á hafið blátt, græn og blómgróin björgin voru iðandi af lífi og yfir Heimaey var sem geislabaugur í lognværu síðdeginu.<br>
Aldrei höfðum við verið eins hamingjusamir og þegar við renndum inn í höfn, sögðu þeir bræður er við hittumst á bryggjunni, en heima beið móðir okkar vonglöð. Skammt er á milli gleði og sorgar, því skyndilega stendur sóknarpresturinn heima á gólfi í Pétursey og synirnir ekki komnir heim, og sagði henni frá láti dóttursonar síns, sem látist hafði á sviplegan hátt, þá þyrmdi yfir, en með jákvæðu og upplífgandi hugarfari vermdi hún andrúmsloftið á ný og gerði þennan dag ógleymanlegan.<br>
Aldrei höfðum við verið eins hamingjusamir og þegar við renndum inn í höfn, sögðu þeir bræður er við hittumst á bryggjunni, en heima beið móðir okkar vonglöð. Skammt er á milli gleði og sorgar, því skyndilega stendur sóknarpresturinn heima á gólfi í Pétursey og synirnir ekki komnir heim, og sagði henni frá láti dóttursonar síns, sem látist hafði á sviplegan hátt, þá þyrmdi yfir, en með jákvæðu og upplífgandi hugarfari vermdi hún andrúmsloftið á ný og gerði þennan dag ógleymanlegan.<br>
Í útgerð skiptast á skin og skúrir og vissulega koma fyrir erfiðir tímar þegar óhöpp steðja að, en þá er sigrast á þeim með þrautseigju og þolinmæði og ekki gefist upp þó á móti blási, upp styttir öll él um síðir. Einar vissi það og hann gnæfði yfir þegar hann sagði: við „reddum" þessu strákar, og það varð að lokum með ómældri vinnu þeirra bræðra. Milli vina stóð ekki styrr, allir voru jafningjar hvort sem siglt var um sæinn eða setið heima í stofu, engin stéttaskipting, sem gert hefði umræður allar erfiðari. Ein af hans lífsins gjöfum var léttlyndi, grín og gaman þegar slegið var á létta strengi var hann hrókur alls fagnaðar og lífið var í æðra veldi. Þegar hans góðlátlega grín hljómaði um stofuna voru veikindi svo framandi og dauðinn ekki nálægur, en við höfðum þá trú að við myndum aldrei deyja að eilífu, okkar biðu önnur heimkynni, bak við luktar dyr þar sem sálirnar yrðu auðgaðar visku og kærleika. En það setti að okkur sáran trega er í ágústmánuði s.l. kom í ljós að Einar var alvarlega veikur og var fluttur á sjúkrahús í Reykjavík. Þar kom í ljós að læknavísindin höfðu ekki yfir að ráða þeim mætti er tryggt gæti bata. Því kom hann heim aftur með trú sína á mátt sinn og megin, breytt mataræði, huldar vættir, og að neita sér um allt heilsuspillandi, gæti sigrað sjúkdóminn og hann varð vonbetri um framtíðina. Allir lögðu sitt af mörkum, systkini, vinir og ættingjar, og það var beðið og vonað. Það ætti ekki að særa neinn þótt eitt nafn væri nefnt. Þuríður Geirsdóttir, systurdóttir hans, sem allt frá upphafi veikinda hans vék aldrei frá beði hans og studdi hann á erfiðum stundum. Kvöldið fyrir andlát sitt kvaddi hann hana hinstu kveðju. Allt frá barnæsku hafði hún verið eftirlæti Einars, sem reyndist henni sem besti faðir og voru ætíð miklir kærleikar með þeim.<br>
Í útgerð skiptast á skin og skúrir og vissulega koma fyrir erfiðir tímar þegar óhöpp steðja að, en þá er sigrast á þeim með þrautseigju og þolinmæði og ekki gefist upp þó á móti blási, upp styttir öll él um síðir. Einar vissi það og hann gnæfði yfir þegar hann sagði: við „reddum“ þessu strákar, og það varð að lokum með ómældri vinnu þeirra bræðra. Milli vina stóð ekki styrr, allir voru jafningjar hvort sem siglt var um sæinn eða setið heima í stofu, engin stéttaskipting, sem gert hefði umræður allar erfiðari. Ein af hans lífsins gjöfum var léttlyndi, grín og gaman þegar slegið var á létta strengi var hann hrókur alls fagnaðar og lífið var í æðra veldi. Þegar hans góðlátlega grín hljómaði um stofuna voru veikindi svo framandi og dauðinn ekki nálægur, en við höfðum þá trú að við myndum aldrei deyja að eilífu, okkar biðu önnur heimkynni, bak við luktar dyr þar sem sálirnar yrðu auðgaðar visku og kærleika. En það setti að okkur sáran trega er í ágústmánuði s.l. kom í ljós að Einar var alvarlega veikur og var fluttur á sjúkrahús í Reykjavík. Þar kom í ljós að læknavísindin höfðu ekki yfir að ráða þeim mætti er tryggt gæti bata. Því kom hann heim aftur með trú sína á mátt sinn og megin, breytt mataræði, huldar vættir, og að neita sér um allt heilsuspillandi, gæti sigrað sjúkdóminn og hann varð vonbetri um framtíðina. Allir lögðu sitt af mörkum, systkini, vinir og ættingjar, og það var beðið og vonað. Það ætti ekki að særa neinn þótt eitt nafn væri nefnt. Þuríður Geirsdóttir, systurdóttir hans, sem allt frá upphafi veikinda hans vék aldrei frá beði hans og studdi hann á erfiðum stundum. Kvöldið fyrir andlát sitt kvaddi hann hana hinstu kveðju. Allt frá barnæsku hafði hún verið eftirlæti Einars, sem reyndist henni sem besti faðir og voru ætíð miklir kærleikar með þeim.<br>
Fram á hinstu stund var Einar sjómaður. Þeir eru að fá tonn og tonn. sagði hann skömmu áður en hann kvaddi þessa jarðvist. Á grunnsævi kvölds flæðir gullum straumur minninga sem við eigum um hugljúfan bróður sem með hógværð sinni vakti okkur til umhugsunar um svo margt sem við nú skiljum. Og vorið er í vændum þó honum hafi ekki auðnast að sjá það líf sem hann þráði rísa úr viðjum vetrar og farið að búa sig fyrir vorvertíð, þá þykist ég fullviss að hann muni skipa sér í raðir þeirra sem sigla um eilífðarútsæ, á lendum þeirrar tilveru þar sem góðverk eru metin að verðleikum og veraldleg gæði skipta ekki máli: þar sem leikið er á hörpustrengi.<br>
Fram á hinstu stund var Einar sjómaður. Þeir eru að fá tonn og tonn. sagði hann skömmu áður en hann kvaddi þessa jarðvist. Á grunnsævi kvölds flæðir gullum straumur minninga sem við eigum um hugljúfan bróður sem með hógværð sinni vakti okkur til umhugsunar um svo margt sem við nú skiljum. Og vorið er í vændum þó honum hafi ekki auðnast að sjá það líf sem hann þráði rísa úr viðjum vetrar og farið að búa sig fyrir vorvertíð, þá þykist ég fullviss að hann muni skipa sér í raðir þeirra sem sigla um eilífðarútsæ, á lendum þeirrar tilveru þar sem góðverk eru metin að verðleikum og veraldleg gæði skipta ekki máli: þar sem leikið er á hörpustrengi.<br>
Við leiðarlok að sinni vil ég segja þetta: Mér er efst í huga þakklæti fyrir allt það góða og göfuga sem hann vék að mér og mínum og ég harma það að við skyldum ekki eiga lengri samleið, en enginn ræður sínum næturstað og kannski hefur skaparann vantað skipstjóra á humarbát.<br>
Við leiðarlok að sinni vil ég segja þetta: Mér er efst í huga þakklæti fyrir allt það góða og göfuga sem hann vék að mér og mínum og ég harma það að við skyldum ekki eiga lengri samleið, en enginn ræður sínum næturstað og kannski hefur skaparann vantað skipstjóra á humarbát.<br>
Lína 117: Lína 117:
Helga Bergvinssyni var margt gefið, einn hans besti kostur var, að hann var mannvinur hinn mesti. Hann var einn þeirra, sem ekkert aumt mátti sjá, hann var alltaf boðinn og búinn til þess að rétta hjálparhönd, sem minna máttu sín, enda held ég að óvini hafi hann enga eignast.<br>
Helga Bergvinssyni var margt gefið, einn hans besti kostur var, að hann var mannvinur hinn mesti. Hann var einn þeirra, sem ekkert aumt mátti sjá, hann var alltaf boðinn og búinn til þess að rétta hjálparhönd, sem minna máttu sín, enda held ég að óvini hafi hann enga eignast.<br>
Lea mín. ég votta þér, börnum ykkar og öðrum nánum, mína dýpstu samúð, bið ykkur Guðs blessunar, og veit að þið geymið minningu um góðan eiginmann, föður og umfram allt góðan dreng.<br>
Lea mín. ég votta þér, börnum ykkar og öðrum nánum, mína dýpstu samúð, bið ykkur Guðs blessunar, og veit að þið geymið minningu um góðan eiginmann, föður og umfram allt góðan dreng.<br>
Að síðustu kveð ég kæran vin, hafi hann þökk fyrir allt og allt. Ef til vill eigum við eftir að hittast „Við brunninn bak við hliðið" og riíja upp það fallega lag, sem þú hélst svo mikið upp á.<br>
Að síðustu kveð ég kæran vin, hafi hann þökk fyrir allt og allt. Ef til vill eigum við eftir að hittast „Við brunninn bak við hliðið“ og riíja upp það fallega lag, sem þú hélst svo mikið upp á.<br>
::'''[[Hilmar Rósmundsson]]'''
::'''[[Hilmar Rósmundsson]]'''


Lína 173: Lína 173:
Við Erla sendum Marín, Reyni og hans fjölskvldu dýpstu samúðarkveðjur og biðjum Guð að heiðra minningu Páls lngibergssonar.<br>
Við Erla sendum Marín, Reyni og hans fjölskvldu dýpstu samúðarkveðjur og biðjum Guð að heiðra minningu Páls lngibergssonar.<br>
::'''[[Friðrik Ásmundsson]].'''
::'''[[Friðrik Ásmundsson]].'''


{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}

Leiðsagnarval