„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1989/Minning látinna“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 151: Lína 151:
Magnús var fæddur að Seljavöllum, Austur-Eyjafjöllum, sonur Jóns Jónssonar bónda þar og konu hans Sigríðar Magnúsdóttur. Hann var þriðji í röðinni af sjö systkinum og átti enn frernur fimm hálfsystkini. Hann ólst upp á Seljavöllum.<br>
Magnús var fæddur að Seljavöllum, Austur-Eyjafjöllum, sonur Jóns Jónssonar bónda þar og konu hans Sigríðar Magnúsdóttur. Hann var þriðji í röðinni af sjö systkinum og átti enn frernur fimm hálfsystkini. Hann ólst upp á Seljavöllum.<br>
Magnús bvrjaði ungur að stunda sjó, aflaði sér vélstjórnarréttinda og var lengi velstjóri til sjós hér í Eyjum. En síðustu þrjátíu starfsárin var hann vélstjóri í Fiskiðjunni.<br>
Magnús bvrjaði ungur að stunda sjó, aflaði sér vélstjórnarréttinda og var lengi velstjóri til sjós hér í Eyjum. En síðustu þrjátíu starfsárin var hann vélstjóri í Fiskiðjunni.<br>
Árið 1946 keypti hann, ásamt Júlíusi bróður sínum, nýsmíðaðan 55 tonna bát frá Svíþjóð, sem þeir gáfu nafnið Reynir VE 15. Páll var með bátinn og Júlíus vélstjóri. Þennan bát áttu þeir til ársloka 1957, þá var hann seldur til Reykjavíkur. Í ársbyrjun 1958 sóttu þeir bræður 78 tonna bát, sem þeir höfðu látið smíða í Strandby í Danmörku. Hann hét líka Reynir VE 15.<br>
Árið 1945 kvæntist hann Lilju Sigurðardóttur frá Pétursborg í Vestmannaeyjum. Börn þeirra eru Sigríður, gift Braga Steingrímssyni, Arngrímur, kvæntur Þóru H. Egilsdóttur og Sigurður sem er látinn. Lilja átti áður Guðnýju Steinsdóttur sem gift er Richard Sighvatssyni og ólst hún upp með þeim systkinunum.<br>
Árið 1945 kvæntist hann Lilju Sigurðardóttur frá Pétursborg í Vestmannaeyjum. Börn þeirra eru Sigríður, gift Braga Steingrímssyni, Arngrímur, kvæntur Þóru H. Egilsdóttur og Sigurður sem er látinn. Lilja átti áður Guðnýju Steinsdóttur sem gift er Richard Sighvatssyni og ólst hún upp með þeim systkinunum.<br>
Síðasta æviskeiðið bjó Magnús í íbúðakverfi aldraðra að Eyjahrauni 7, allt þar til hann lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja í desember s.l.<br>
Síðasta æviskeiðið bjó Magnús í íbúðakverfi aldraðra að Eyjahrauni 7, allt þar til hann lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja í desember s.l.<br>
Lína 162: Lína 161:
Páll var fæddur í Hjálmholti í Vestmannaeyjum 6. maí 1913 og þar ólst hann upp. Foreldrar hans voru Guðjónía Pálsdóttir og [[Ingibergur Hannesson]]. Systkini hans voru Sigríður húsfrevja, Júlíus fyrrverandi útgerðarmaður og Hannes íþróttakennari. öll í Reykjavík, og Ólafur sjómaður í Keflavík.<br>
Páll var fæddur í Hjálmholti í Vestmannaeyjum 6. maí 1913 og þar ólst hann upp. Foreldrar hans voru Guðjónía Pálsdóttir og [[Ingibergur Hannesson]]. Systkini hans voru Sigríður húsfrevja, Júlíus fyrrverandi útgerðarmaður og Hannes íþróttakennari. öll í Reykjavík, og Ólafur sjómaður í Keflavík.<br>
Eftir fermingu byrjaði Páll sjómennsku á Blika hjá þekktum sjósóknara, Sigurði Ingimundarsyni, nágranna sínum í Skjaldbreið Hann tók skipstjórapróf 1934, varð skipstjóri 1935 á Kristbjörgu EA og síðar á Skíðblaðni og fleiri bátum fyrir Gunnar Ólafsson í Vík og Jón Ólafsson á Hólmi.<br>
Eftir fermingu byrjaði Páll sjómennsku á Blika hjá þekktum sjósóknara, Sigurði Ingimundarsyni, nágranna sínum í Skjaldbreið Hann tók skipstjórapróf 1934, varð skipstjóri 1935 á Kristbjörgu EA og síðar á Skíðblaðni og fleiri bátum fyrir Gunnar Ólafsson í Vík og Jón Ólafsson á Hólmi.<br>
Árið 1946 keypti hann, ásamt Júlíusi bróður sínum, nýsmíðaðan 55 tonna bát frá Svíþjóð, sem þeir gáfu nafnið Reynir VE 15. Páll var með bátinn og Júlíus vélstjóri. Þennan bát áttu þeir til ársloka 1957, þá var hann seldur til Reykjavíkur. Í ársbyrjun 1958 sóttu þeir bræður 78 tonna bát, sem þeir höfðu látið smíða í Strandby í Danmörku. Hann hét líka Reynir VE 15.<br>
Þennan bát áttu þeir til ársloka 1966 - þá hættu þeir útgerð og seldu bátinn til Þorlákshafnar.<br>
Þennan bát áttu þeir til ársloka 1966 - þá hættu þeir útgerð og seldu bátinn til Þorlákshafnar.<br>
Útgerð þeirra bræðra var einstaklega vel heppnuð. Allur rekstur hennar var til mikillar fyrirmyndar. Páll var mikill aflamaður, bæði á vetrarvertíðum og síldveiðum fvrir norðan og austan. Vetrarvertíðum saman var hann einn af fimm efstu aflaskipstjórum á línu og netum, þar sem gerðir voru út tæplega 100 bátar. Á síldveiðum var hann alltaf í fremstu röð - hvort sem veitt var með gamla laginu, þar sem kastað var á vaðandi síld, og síðan fær astic-maður eftir að sú tækni kom til sögunnar, sem hann var fljótur að tileinka sér. Það var stórkostlegt að fylgjast með honum við veiðarnar. Athyglin og áhuginn alveg einstakur. Allt var samt fumlaust og ákveðið.<br>
Útgerð þeirra bræðra var einstaklega vel heppnuð. Allur rekstur hennar var til mikillar fyrirmyndar. Páll var mikill aflamaður, bæði á vetrarvertíðum og síldveiðum fvrir norðan og austan. Vetrarvertíðum saman var hann einn af fimm efstu aflaskipstjórum á línu og netum, þar sem gerðir voru út tæplega 100 bátar. Á síldveiðum var hann alltaf í fremstu röð - hvort sem veitt var með gamla laginu, þar sem kastað var á vaðandi síld, og síðan fær astic-maður eftir að sú tækni kom til sögunnar, sem hann var fljótur að tileinka sér. Það var stórkostlegt að fylgjast með honum við veiðarnar. Athyglin og áhuginn alveg einstakur. Allt var samt fumlaust og ákveðið.<br>

Leiðsagnarval