„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1989/Björgunarfélag Vestmannaeyja 70 ára“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 29: Lína 29:
Við Alþingiskosningarnar 1914 voru hér í kjöri Karl Einarsson sýslumaður og Eldeyjar-Hjalti. Þá mun fyrst hafa komið fram hjá Hjalta nauðsyn þess að fá björgunarskip til Eyjanna. Síðar sama ár h. 27. júní var samþykkt í sýslunefnd Eyjanna þessi áskorun til alþingis: „Nefndin skorar á alþingi að veita sveitarfélaginu allt að 5.000 kr. árlega til eftirlits úr landi með fiskveiðum útlendinga." Á þingmálafundi, sem haldinn var 7. apríl 1918 var samþykkt svohljóðandi tillaga:<br>
Við Alþingiskosningarnar 1914 voru hér í kjöri Karl Einarsson sýslumaður og Eldeyjar-Hjalti. Þá mun fyrst hafa komið fram hjá Hjalta nauðsyn þess að fá björgunarskip til Eyjanna. Síðar sama ár h. 27. júní var samþykkt í sýslunefnd Eyjanna þessi áskorun til alþingis: „Nefndin skorar á alþingi að veita sveitarfélaginu allt að 5.000 kr. árlega til eftirlits úr landi með fiskveiðum útlendinga." Á þingmálafundi, sem haldinn var 7. apríl 1918 var samþykkt svohljóðandi tillaga:<br>
„Fundurinn skorar á þingmanninn að flýta sem mest að landstjórnin styrki Vestmannaeyinga til að eignast björgunarskip." Hinn 11. júní 1918 ályktar alþingi að heimila landstjórninni að veita sveitarfélaginu, fiskifélagsdeild eða félagi einstakra manna í Vestmannaeyjum, sem ræðst í að kaupa björgunarskip, allt að 40 þúsund kr. styrk.<br>
„Fundurinn skorar á þingmanninn að flýta sem mest að landstjórnin styrki Vestmannaeyinga til að eignast björgunarskip." Hinn 11. júní 1918 ályktar alþingi að heimila landstjórninni að veita sveitarfélaginu, fiskifélagsdeild eða félagi einstakra manna í Vestmannaeyjum, sem ræðst í að kaupa björgunarskip, allt að 40 þúsund kr. styrk.<br>
Hinn 3. ágúst þetta ár 1918 boðaði svo Karl Einarsson sýslumaður til stofnfundar Björgunarfélags Vestmannaeyja.<br>
Hinn 3. ágúst þetta ár 1918 boðaði svo [[Karl Einarsson]] sýslumaður til stofnfundar Björgunarfélags Vestmannaeyja.<br>
Fyrsta stjórn félagsins var þá kosin. Hana skipuðu: Karl Einarsson alþingismaður formaður, Jóhann Þ. Jósepsson kaupmaður skrifari, Gísli Lárusson kaupfélagsstjóri, Þorsteinn Jónsson útvegsbóndi og Árni Filipusson gjaldkeri. Síðar bættist Gísli Johnsen útgerðarmaður í stjórnina og Sigurður Sigurðsson lyfsali var ráðinn erindreki stjórnar.<br>
Fyrsta stjórn félagsins var þá kosin. Hana skipuðu: Karl Einarsson alþingismaður formaður, [[Jóhann Þ. Jósepsson]] kaupmaður skrifari, [[Gísli Lárusson]] kaupfélagsstjóri, [[Þorsteinn Jónsson]] útvegsbóndi og [[Árni Filipusson]] gjaldkeri. Síðar bættist [[Gísli J. Johnsen|Gísli Johnsen]] útgerðarmaður í stjórnina og [[Sigurður Sigurðsson (lyfsali)|Sigurður Sigurðsson]] lyfsali var ráðinn erindreki stjórnar.<br>
Þótt félagið væri fyrst og fremst stofnað til að kaupa og reka björgunarskip, var fyrsta verkefni þess að fá lagðan talsíma suður í Stórhöfða til að fylgjast með nauðstöddum bátum þaðan og koma skilaboðum sem fyrst niður í bæ.<br>
Þótt félagið væri fyrst og fremst stofnað til að kaupa og reka björgunarskip, var fyrsta verkefni þess að fá lagðan talsíma suður í Stórhöfða til að fylgjast með nauðstöddum bátum þaðan og koma skilaboðum sem fyrst niður í bæ.<br>
Sigurður Sigurðsson erindreki fór til Kaupmannahafnar til að kynna sér skip og jafnframt var hafin söfnun hlutafjár.
Sigurður Sigurðsson erindreki fór til Kaupmannahafnar til að kynna sér skip og jafnframt var hafin söfnun hlutafjár.
Lína 40: Lína 40:
Eins og áður segir var kaupverð skipsins 150 þús. kr., þegar það var tilbúið til heimsiglingar var kostnaðurinn orðinn 272.427 þús. Safnast hefur því fyrir utan ríkisstyrkinn 182 þús. rúmar. Það er með ólíkindum þegar litið er til árferðisins.<br>
Eins og áður segir var kaupverð skipsins 150 þús. kr., þegar það var tilbúið til heimsiglingar var kostnaðurinn orðinn 272.427 þús. Safnast hefur því fyrir utan ríkisstyrkinn 182 þús. rúmar. Það er með ólíkindum þegar litið er til árferðisins.<br>
Kl. 5 síðdegis h. 26. mars 1920 kom Þór í fyrsta skipti til Vestmannaeyja, eftir vont veður á leiðinni. Mörg fyrstu ár Björgunarfélagsins var haldið upp á þann dag, sem afmælisdag þess.<br>
Kl. 5 síðdegis h. 26. mars 1920 kom Þór í fyrsta skipti til Vestmannaeyja, eftir vont veður á leiðinni. Mörg fyrstu ár Björgunarfélagsins var haldið upp á þann dag, sem afmælisdag þess.<br>
Um störf skipsins til miðs árs 1926, þegar ríkið eignaðist hann er þetta til. Þar vantar fyrstu tvö árin:
Um störf skipsins til miðs árs 1926, þegar ríkið eignaðist hann er þetta til. Þar vantar fyrstu tvö árin:<br>
Skip tekin í landhelgi 65, sektir samtals kr. 490 þús., þar fyrir utan afli og veiðarfæri. Á sama tíma fór hann 80 sinnum að leita að bátum og dró 40 í land með 200 til 300 manns.<br>
Skip tekin í landhelgi 65, sektir samtals kr. 490 þús., þar fyrir utan afli og veiðarfæri. Á sama tíma fór hann 80 sinnum að leita að bátum og dró 40 í land með 200 til 300 manns.<br>
Auk þess flutti hann oft vörur og fólk og þegar sæsíminn slitnaði voru loftskeytatæki skipsins notuð til að ná sambandi í land. 1920 var kostnaður við útgerð skipsins 84 þús. og greiddi Bæjarsjóður hann. Eftir það greiddi Bæjarsjóður 40 þús. kr. á ári til miðs árs 1926. Alls veitti Bæjarsjóður 450 þús. kr. til þessa starfs.
Auk þess flutti hann oft vörur og fólk og þegar sæsíminn slitnaði voru loftskeytatæki skipsins notuð til að ná sambandi í land. 1920 var kostnaður við útgerð skipsins 84 þús. og greiddi Bæjarsjóður hann. Eftir það greiddi Bæjarsjóður 40 þús. kr. á ári til miðs árs 1926. Alls veitti Bæjarsjóður 450 þús. kr. til þessa starfs.
Andvirði sekta fyrir landhelgisbrotin námu hærri upphæð eða 490 þús. og svo aflinn og veiðarfærin, sem allt rann í ríkissjóð. Ríkið hefur því stórgrætt á skipinu meðan það var í eigu Vestmannaeyinga.<br>
Andvirði sekta fyrir landhelgisbrotin námu hærri upphæð eða 490 þús. og svo aflinn og veiðarfærin, sem allt rann í ríkissjóð. Ríkið hefur því stórgrætt á skipinu meðan það var í eigu Vestmannaeyinga.<br>
Hlutverk Þórs var líka að gæta veiðarfæra Eyjabáta fyrir ágangi erlendra veiðiþjófa, bar það góðan árangur. Hann hífði oft upp netahnúta, sem bátarnir réðu ekki við. Allt sparaði þetta mikið afla- og veiðarfæratjón.
Hlutverk Þórs var líka að gæta veiðarfæra Eyjabáta fyrir ágangi erlendra veiðiþjófa, bar það góðan árangur. Hann hífði oft upp netahnúta, sem bátarnir réðu ekki við. Allt sparaði þetta mikið afla- og veiðarfæratjón.
Á vetrarvertíðium 1921 var skipslæknir á Þór. Var það vegna slasaðra og sjúkra sjómanna, sem kynnu að verða bjargað. Er það einsdæmi á okkar landi ef undan er skilið dvöl lækna í fríum á varðskipunum fynr nokkrum árum, þegar síld var veidd við Jan Mayen.
Á vetrarvertíðium 1921 var skipslæknir á Þór. Var það vegna slasaðra og sjúkra sjómanna, sem kynnu að verða bjargað. Er það einsdæmi á okkar landi ef undan er skilið dvöl lækna í fríum á varðskipunum fyrir nokkrum árum, þegar síld var veidd við Jan Mayen.
[[Mynd:Heimir Sigurbjörnsson Sdbl. 1989.jpg|thumb|329x329dp|Heimir Sigurbjörnsson, formaður Björgunarfélags Vestmannaeyja]]
[[Mynd:Heimir Sigurbjörnsson Sdbl. 1989.jpg|thumb|329x329dp|Heimir Sigurbjörnsson, formaður Björgunarfélags Vestmannaeyja]]
Þegar björgunarfélagið hætti rekstri Þórs 30/6 1926 og ríkið yfirtók reksturinn var gerður samningur, sem skuldbatt ríkið til þess að hafa varð- og björgunarskip stöðugt hér á vetrarvertíðum. Gekk svo til þar til við eignuðumst Lóðsinn 1960.<br>
Þegar björgunarfélagið hætti rekstri Þórs 30/6 1926 og ríkið yfirtók reksturinn var gerður samningur, sem skuldbatt ríkið til þess að hafa varð- og björgunarskip stöðugt hér á vetrarvertíðum. Gekk svo til þar til við eignuðumst Lóðsinn 1960.<br>
Lína 52: Lína 52:
9. júní 1979, sem bar upp á sjómannadag var vígður minnisvarði, sem Björgunarfélagið lét gera hér í Friðarhöfn. Froskkafarar höfðu náð skrúfunni af skipinu. Hún var lagfærð og komið fyrir á hlöðnum stalli. Landhelgisgæslan gaf áletraðan skjöld um þennan frumherja, sem komið var fyrir á stallinum.<br>
9. júní 1979, sem bar upp á sjómannadag var vígður minnisvarði, sem Björgunarfélagið lét gera hér í Friðarhöfn. Froskkafarar höfðu náð skrúfunni af skipinu. Hún var lagfærð og komið fyrir á hlöðnum stalli. Landhelgisgæslan gaf áletraðan skjöld um þennan frumherja, sem komið var fyrir á stallinum.<br>
Mér hefur orðið tíðrætt um þessi fyrstu ár. Enda eru þau það stórfenglegasta, sem eitt áhugamannafélags hefur gengist fyrir hér og þótt víðar væri leitað.<br>  
Mér hefur orðið tíðrætt um þessi fyrstu ár. Enda eru þau það stórfenglegasta, sem eitt áhugamannafélags hefur gengist fyrir hér og þótt víðar væri leitað.<br>  
Margt fleira hefur þetta félag gert gott, sem leitt hefur til öryggis sæfarenda hér í kring. Runólfur Jóhannsson smíðaði 2 mjög fullkomna björgunarbáta.<br>
Margt fleira hefur þetta félag gert gott, sem leitt hefur til öryggis sæfarenda hér í kring. [[Runólfur Jóhannsson]] smíðaði 2 mjög fullkomna björgunarbáta.<br>
Var annar staðsettur 50 á Eiðinu en hinn á Skansinum. Voru þeir í húsum sem höfnin lagði til.<br>
Var annar staðsettur 50 á Eiðinu en hinn á Skansinum. Voru þeir í húsum sem höfnin lagði til.<br>
Ljóskastara var komið fyrir á dæluhúsinu á Skansinum, sem notaður var til þess að lýsa upp Leiðina, þegar slokknaði á hafnargörðunum, eins og oft gerðist í vondum veðrum, og innsiglingin var stórhættuleg.<br>
Ljóskastara var komið fyrir á dæluhúsinu á Skansinum, sem notaður var til þess að lýsa upp Leiðina, þegar slokknaði á hafnargörðunum, eins og oft gerðist í vondum veðrum, og innsiglingin var stórhættuleg.<br>
Lína 59: Lína 59:
Alltaf hefur verið reynt að fylgjast með og tæki til björgunar keypt, þannig að sveitin hefur alltaf verið vel búin til bjargana. Sérstakur maður eða menn hafa séð um að búnaður allur hafi verið klár og í lagi. Sveit frá félaginu hefur ávallt verið reiðubúin til þess að fara með Lóðsinum í bjarganir og í mörg ár var framkvæmdastjóri við félagið, sem gegndi raunar öðrum störfum.<br>
Alltaf hefur verið reynt að fylgjast með og tæki til björgunar keypt, þannig að sveitin hefur alltaf verið vel búin til bjargana. Sérstakur maður eða menn hafa séð um að búnaður allur hafi verið klár og í lagi. Sveit frá félaginu hefur ávallt verið reiðubúin til þess að fara með Lóðsinum í bjarganir og í mörg ár var framkvæmdastjóri við félagið, sem gegndi raunar öðrum störfum.<br>
Í dag þegar minnst er 70 ára afmælis félagsins og fagnað er glæsilegum björgunarbát, sem ber nafn gamals vinar og nágranna míns, óska ég félaginu allra heilla. Vonandi þarf aldrei að grípa til þessa tækis í neyð. En ef svo yrði, bið ég Guð að fylgja skipi og skipshöfn og að báturinn reynist og dugi eins vel og Kristinn á Skjaldbreið var þessu félagi.<br>
Í dag þegar minnst er 70 ára afmælis félagsins og fagnað er glæsilegum björgunarbát, sem ber nafn gamals vinar og nágranna míns, óska ég félaginu allra heilla. Vonandi þarf aldrei að grípa til þessa tækis í neyð. En ef svo yrði, bið ég Guð að fylgja skipi og skipshöfn og að báturinn reynist og dugi eins vel og Kristinn á Skjaldbreið var þessu félagi.<br>
Í dag skipa stjórn þessa merka félags: Heimir Sigurbjörnsson formaður, Grímur Guðnason, Sigurmundur G. Einarsson, Halldór Sveinsson, Hjálmar Baldursson, Sigurður Sigurbergsson og Guðmundur Ólafsson.
Í dag skipa stjórn þessa merka félags: [[Heimir Sigurbjörnsson]] formaður, [[Grímur Guðnason]], [[Sigurmundur G. Einarsson]], [[Halldór Sveinsson]], [[Hjálmar Baldursson]], [[Sigurður Sigurbergsson]] og [[Guðmundur Ólafsson]].
Þetta eru ungir og kappsfullir menn. Þeir hafa látið margt gott af sér leiða. Félagið hefur verið í sókn undir þeirra stjórn. Eg óska þeim velfarnaðar, og sendi félaginu bestu árnaðaróskir.<br>
Þetta eru ungir og kappsfullir menn. Þeir hafa látið margt gott af sér leiða. Félagið hefur verið í sókn undir þeirra stjórn. Eg óska þeim velfarnaðar, og sendi félaginu bestu árnaðaróskir.<br>
::'''Friðrik Ásmundsson, Löndum'''
::'''Friðrik Ásmundsson, Löndum'''


{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
3.704

breytingar

Leiðsagnarval