„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1983/ Einar Sveinn Jóhannesson, skipstjóri á Lóðsinum, heimsóttur“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 32: Lína 32:
'''Lóðsinn síglir inn í líf þitt árið 1961 og þú hefur verið skipstjóri á honum síðan hann kom hingað til Eyja. Þú hefur á þessum bát unnið mörg stórvirki og þið saman hafið skapað hjá sjómönnum hér öryggiskennd sem seint verður fullþökkuð. Voru það ekki mikil viðbrigði hjá þér að koma á Lóðsinn, sem jafnframt því að vera hafnsögubátur er björgunar- og aðstoðarbátur fyrir Eyjaflotann?'''<br>
'''Lóðsinn síglir inn í líf þitt árið 1961 og þú hefur verið skipstjóri á honum síðan hann kom hingað til Eyja. Þú hefur á þessum bát unnið mörg stórvirki og þið saman hafið skapað hjá sjómönnum hér öryggiskennd sem seint verður fullþökkuð. Voru það ekki mikil viðbrigði hjá þér að koma á Lóðsinn, sem jafnframt því að vera hafnsögubátur er björgunar- og aðstoðarbátur fyrir Eyjaflotann?'''<br>
Á milli þess að ég hætti með Vonarstjörnuna og þar til að Lóðsinn kemur vinn ég einn vetur í [[Fiskiðjan|Fiskiðjunni]]. Um sumarið er ég með [[Farsæll Ve|Farsæl Ve 12]] á humartrolli og um haustið á fiskitrolli. Uppúr áramótum 1961 fer ég út til Þýskalands að sækja Lóðsinn. í þeirri ferð voru, auk mín, Tryggvi Blöndal, sem þá var skipstjóri á Herjólfi, en fékk frí til að sigla Lóðsinum hingað, [[Jón Í. Sigurðsson[[ hafnsögumaður og [[Erlendur Ólafsson]] frá Gilsbakka, sem var vélstjóri. Til Vestmannaeyja komum við 4. apríl kl. 9 að morgni.<br>
Á milli þess að ég hætti með Vonarstjörnuna og þar til að Lóðsinn kemur vinn ég einn vetur í [[Fiskiðjan|Fiskiðjunni]]. Um sumarið er ég með [[Farsæll Ve|Farsæl Ve 12]] á humartrolli og um haustið á fiskitrolli. Uppúr áramótum 1961 fer ég út til Þýskalands að sækja Lóðsinn. í þeirri ferð voru, auk mín, Tryggvi Blöndal, sem þá var skipstjóri á Herjólfi, en fékk frí til að sigla Lóðsinum hingað, [[Jón Í. Sigurðsson[[ hafnsögumaður og [[Erlendur Ólafsson]] frá Gilsbakka, sem var vélstjóri. Til Vestmannaeyja komum við 4. apríl kl. 9 að morgni.<br>
Jú, víst voru þetta  mikil viðbrigði og mikil ábyrgð sem ég tók á mig þegar ég réðst fyrir Lóðsinn. Á Lóðsinum er sjómennskan allt önnur en ég hafði vanist. Áður réri ég til fiskjar og seinna voru það flutningarnir, en á Lóðsinum er farið út annarra erinda. Ég hef farið lauslega yfir hvað Lóðsinn hefur aðstoðað marga báta frá því að hann kom hingað. Mér sýnist það vera um það bil 1670 útköll. Mest af þeim er utan hafnar. Í þessari tölu eru ekki ferðir með hafnsögumenn út í skip eða úr þeim og sú þjónusta sem skipum er veitt innan hafnar. Í þessari aðstoð við bátaflotann eru margs konar ferðir, ferðir með kafara til að taka úr skrúfu, eða sækja báta sem draga þarf að landi, einnig hefur verið farið til aðstoðar bátum sem eldur hafði komið upp í, bátar dregnir á flot sem höfðu strandað o.fl. o.fl. Einnig hefur Lóðsinn verið til aðstoðar grafskipinu í prammaslefi og fjöldi ferða farinn til ýmissa erinda í Þorlákshöfn, [[Surtsey]] og víðar.<br>
Jú, víst voru þetta  mikil viðbrigði og mikil ábyrgð sem ég tók á mig þegar ég réðst fyrir Lóðsinn. Á Lóðsinum er sjómennskan allt önnur en ég hafði vanist. Áður réri ég til fiskjar og seinna voru það flutningarnir, en á Lóðsinum er farið út annarra erinda. Ég hef farið lauslega yfir hvað Lóðsinn hefur aðstoðað marga báta frá því að hann kom hingað. Mér sýnist það vera um það bil 1670 útköll. Mest af þeim er utan hafnar. Í þessari tölu eru ekki ferðir með hafnsögumenn út í skip eða úr þeim og sú þjónusta sem skipum er veitt innan hafnar. Í þessari aðstoð við bátaflotann eru margs konar ferðir, ferðir með kafara til að taka úr skrúfu, eða sækja báta sem draga þarf að landi, einnig hefur verið farið til aðstoðar bátum sem eldur hafði komið upp í, bátar dregnir á flot sem höfðu strandað o.fl. o.fl. Einnig hefur Lóðsinn verið til aðstoðar [[Grafskipið|grafskipinu]] í prammaslefi og fjöldi ferða farinn til ýmissa erinda í Þorlákshöfn, [[Surtsey]] og víðar.<br>
[[Eldgos í eyjum 1973|Gosárið 1973]] erum við hér samfellt allt gostímabilið og bann við að báturinn færi út úr höfninni nema með sérstöku leyfi. Allan gostímann var vakt í bátnum og voru sex menn um borð í einu. Ef ekki var verið að sinna einhverjum verkefnum var báturinn alltaf tilbúinn við bryggjuna, hvaða tíma sólarhringsins sem var, að undanskildum nokkrum nóttum þegar ekki mátti neitt skip vera í höfninni af ótta við að hún lokaðist. Gosvertíðina voru alltaf tiltækir hér tveir kafarar, þeir [[Garðar Gíslason]] og [[Jóhannes Kristinsson]], ef á þyrfti að halda fyrir bátaflotann, sem allur sótti á sín heimamið.<br>
[[Eldgos í eyjum 1973|Gosárið 1973]] erum við hér samfellt allt gostímabilið og bann við að báturinn færi út úr höfninni nema með sérstöku leyfi. Allan gostímann var vakt í bátnum og voru sex menn um borð í einu. Ef ekki var verið að sinna einhverjum verkefnum var báturinn alltaf tilbúinn við bryggjuna, hvaða tíma sólarhringsins sem var, að undanskildum nokkrum nóttum þegar ekki mátti neitt skip vera í höfninni af ótta við að hún lokaðist. Gosvertíðina voru alltaf tiltækir hér tveir kafarar, þeir [[Garðar Gíslason]] og [[Jóhannes Kristinsson]], ef á þyrfti að halda fyrir bátaflotann, sem allur sótti á sín heimamið.<br>
'''Þegar Lóðsinn var í byggingu og fyrst eftir að hann kom hingað, þótti sumum mönnum í of mikið ráðist. Hvað finnst þér sjálfum þegar þú lítur yfir samveru ykkar?'''<br>
'''Þegar Lóðsinn var í byggingu og fyrst eftir að hann kom hingað, þótti sumum mönnum í of mikið ráðist. Hvað finnst þér sjálfum þegar þú lítur yfir samveru ykkar?'''<br>
Eftir mína reynslu og hafnsögumannanna finnst mér Lóðsinn síst of stór. Ég man ekki eftir því að síðan hann kom hafi verið hikað við að taka inn skip vegna veðurs. Með komu hans skapaðist ómetanlegt öryggi við að taka skip inn í höfnina, bæði við að koma um borð í þau hafnsögumanni og snúa þeim inn í höfninni og aðstoða þau að bryggju. Gagnvart þjónustu Lóðsins við bátaflotann held ég að enginn sé lengur í vafa um nauðsyn á komu hans hingað og nauðsyn þess að hann var hafður þetta stór. Annars er það kannski ekki mitt að dæma um þetta, það er reynsla sjómannanna sem notið hafa hjálpar hans í gegnum árin sem fellir dóminn, en margar ferðir höfum við farið saman ýmissa erinda og okkur báðum fylgt mikil gæfa í þessum ferðum.
Eftir mína reynslu og hafnsögumannanna finnst mér Lóðsinn síst of stór. Ég man ekki eftir því að síðan hann kom hafi verið hikað við að taka inn skip vegna veðurs. Með komu hans skapaðist ómetanlegt öryggi við að taka skip inn í höfnina, bæði við að koma um borð í þau hafnsögumanni og snúa þeim inn í höfninni og aðstoða þau að bryggju. Gagnvart þjónustu Lóðsins við bátaflotann held ég að enginn sé lengur í vafa um nauðsyn á komu hans hingað og nauðsyn þess að hann var hafður þetta stór. Annars er það kannski ekki mitt að dæma um þetta, það er reynsla sjómannanna sem notið hafa hjálpar hans í gegnum árin sem fellir dóminn, en margar ferðir höfum við farið saman ýmissa erinda og okkur báðum fylgt mikil gæfa í þessum ferðum.
'''Einar, þér finnst þessi spurning mín kannski skrýtín, en ég spyr samt: Hefur tuttugu og tveggja ára samspíl, þitt og Lóðsins, ekki skapað á milli ykkar næma strengi?'''
'''Einar, þér finnst þessi spurning mín kannski skrýtín, en ég spyr samt: Hefur tuttugu og tveggja ára samspíl, þitt og Lóðsins, ekki skapað á milli ykkar næma strengi?'''
Jú, Siggi. Það þarf ekki að lýsa fyrir þér því sambandi sem verður milli báts og manns á svo löngum tíma. Í þessu tvennu býr ein sál og þeir strengir sem tengja þá saman eru svo næmir að þá skilur enginn nema sjómaður. Svo er meira í þessu sambandi, það eru tengslin við þá menn sem með manni hafa starfað. Ég skal nefna til dæmis að á Lóðsinum hafa aðeins verið tveir vélstjórar síðan hann kom. Þeir eru [[Sigurður Sigurjónsson|Sigurður heitinn Sigurjónsson]], sem var til ársins 1977 en þá tók [[Einar Hjartarson við]]. Þá hafði Einar leyst Sigga af, má segja frá byrjun. Það eru mikil og sterk tengsl milli mín og þessara manna og ég á þeim margt að þakka í gegnum tíðina. Sama er með áhöfnina á grafskipinu, sem alltaf hefur mátt kalla til þegar á hefur þurft að halda. Við erum búnir að standa marga vaktina saman við Beggi frá Garðstöðum. Þessi ár hefur skapast sterkt vináttusamband milli mín og þessara manna, sem gera þá strengi næmari sem tengja mig við Lóðsinn og starf mitt á honum.
Jú, Siggi. Það þarf ekki að lýsa fyrir þér því sambandi sem verður milli báts og manns á svo löngum tíma. Í þessu tvennu býr ein sál og þeir strengir sem tengja þá saman eru svo næmir að þá skilur enginn nema sjómaður. Svo er meira í þessu sambandi, það eru tengslin við þá menn sem með manni hafa starfað. Ég skal nefna til dæmis að á Lóðsinum hafa aðeins verið tveir vélstjórar síðan hann kom. Þeir eru [[Sigurður Sigurjónsson|Sigurður heitinn Sigurjónsson]], sem var til ársins 1977 en þá tók [[Einar Hjartarson við]]. Þá hafði Einar leyst Sigga af, má segja frá byrjun. Það eru mikil og sterk tengsl milli mín og þessara manna og ég á þeim margt að þakka í gegnum tíðina. Sama er með áhöfnina á grafskipinu, sem alltaf hefur mátt kalla til þegar á hefur þurft að halda. Við erum búnir að standa marga vaktina saman við Beggi frá Garðstöðum. Þessi ár hefur skapast sterkt vináttusamband milli mín og þessara manna, sem gera þá strengi næmari sem tengja mig við Lóðsinn og starf mitt á honum.<br>
öryggismál sjómanna hafa alla tíð verið ofarlega í þínum huga og þær stundir ótaldar sem þú hefur eitt í þau mál. Varst þú ekki lengi í stjóm Björgunarfélags Vestmannaeyja?
'''Öryggismál sjómanna hafa alla tíð verið ofarlega í þínum huga og þær stundir ótaldar sem þú hefur eytt í þau mál. Varst þú ekki lengi í stjórn [[Björgunarfélags Vestmannaeyja]]?'''<br>
Jú, mér hafa alla tíð verið ofarlega í huga öryggismál sjómanna og mikið um þau hugsað. í stjóm Björgunarfélagsins var ég í fjölda ára, en man ekki hvað lengi, en ég hætti í stjóminni 1982, en er ennþá starfandi í Björgunarfélaginu. Ég var fyrstu árin, ásamt Kristni Sigurðssyni, í stjóm áhaldanefndar félagsins, en hún sá um viðhald á björgunar-tækjum og hélt allar björgunaræhngar sem haldnar voru á vegum félagsins. Ekki veit ég hvað mörgum
Jú, mér hafa alla tíð verið ofarlega í huga öryggismál sjómanna og mikið um þau hugsað. í stjórn Björgunarfélagsins var ég í fjölda ára, en man ekki hvað lengi, en ég hætti í stjórninni 1982, en er ennþá starfandi í Björgunarfélaginu. Ég var fyrstu árin, ásamt [[Kristinn Sigurðsson|Kristni Sigurðssyni]], í stjórn áhaldanefndar félagsins, en hún sá um viðhald á björgunartækjum og hélt allar björgunaræfngar sem haldnar voru á vegum félagsins. Ekki veit ég hvað mörgum
1.368

breytingar

Leiðsagnarval