„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1983/ Einar Sveinn Jóhannesson, skipstjóri á Lóðsinum, heimsóttur“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 16: Lína 16:
Mér leist strax vel á mig í Eyjum og bað vini mína, meira í gríni en alvöru, að horfa eftir plássi fyrir mig á bát héðan ef það skyldi nú detta í mig að skipta um.<br>
Mér leist strax vel á mig í Eyjum og bað vini mína, meira í gríni en alvöru, að horfa eftir plássi fyrir mig á bát héðan ef það skyldi nú detta í mig að skipta um.<br>
Þegar veðrinu slotaði var haldið áfram til Reykjavíkur. Þegar þangað kom hitti ég væntanlegan skipstjóra minn á Sindra og útgerðarmanninn. Ég veit ekki út af hverju, en það sló mig þegar skipstjórinn segir: „Ég er með vélstjóra með mér, sem er mikill vinur minn og að auki er hann þaulkunnugur á Akranesi," en þaðan áttum við að róa, sem fyrr segir. Mér þótti þetta ekki í alla staði gott þar sem ég hafði ráðið mig sem vélstjóra á bátinn og verið ráðinn út árið.<br> Útgerðarmaðurinn sagðist ekki svíkja sinn samning við mig og ég fengi sama kaup og ég væri vélstjóri. En ég ákvað að sætta mig ekki við þessa ráðstöfun. Ég bauð útgerðarmanninum að koma að vori og fara með bátnum austur og vera vélstjóri á honum yfir sumarið, eins og ég hefði verið ráðinn til, en á vertíðinni yrði ég ekki á bátnum, og var þetta fastmælum bundið.<br>
Þegar veðrinu slotaði var haldið áfram til Reykjavíkur. Þegar þangað kom hitti ég væntanlegan skipstjóra minn á Sindra og útgerðarmanninn. Ég veit ekki út af hverju, en það sló mig þegar skipstjórinn segir: „Ég er með vélstjóra með mér, sem er mikill vinur minn og að auki er hann þaulkunnugur á Akranesi," en þaðan áttum við að róa, sem fyrr segir. Mér þótti þetta ekki í alla staði gott þar sem ég hafði ráðið mig sem vélstjóra á bátinn og verið ráðinn út árið.<br> Útgerðarmaðurinn sagðist ekki svíkja sinn samning við mig og ég fengi sama kaup og ég væri vélstjóri. En ég ákvað að sætta mig ekki við þessa ráðstöfun. Ég bauð útgerðarmanninum að koma að vori og fara með bátnum austur og vera vélstjóri á honum yfir sumarið, eins og ég hefði verið ráðinn til, en á vertíðinni yrði ég ekki á bátnum, og var þetta fastmælum bundið.<br>
Síðan hringdi ég til Eyja og bað vin minn [[Halldór Jónsson]] frá [[Garðsstaðir|Garðstöðum]] að bregða nú skjótt við og útvega mér pláss á góðum bát. Halli gerði það og réð mig á [[Skíðblaðnir|Skíðblaðni]] hjá [[Jónas Sigurðsson|Jónasi í Skuld]] og var ég ráðinn vélstjóri. Báturinn átti að fá nýja vél, svo ég hlakkaði til vertíðarinnar. En úr vélaskiptum varð nú ekki þetta árið. Þessi vertíð 1935, með Jónasi í Skuld, réð úrslitum um það að ég varð eyjamaður. Eins og ég sagði áður leist mér vel á mig í Eyjum. Ég réðst hjá frábærum formanni. Til húsa var ég hjá [[Helgi Benediktsson|Helga heitnum Benediktssyni]] og Guðrúnu konu hans og ekki var hægt að hugsa sér betra viðmót og aðhlynningu en ég fékk þar. Síðast en ekki síst kynntist ég þessa vertíð konunni minni, Sigríði Ágústsdóttur, þau kynni gerðu gæfusamt útslag á það að hér hef ég verið síðan. Um vorið fórum við Sigga saman austur á Seyðisfjörð, þar sem ég vildi efna það loforð sem ég hafi gefið, haustið áður, um að verða vélstjóri á Sindra yfir sumarið. Um veturinn hafði hann strandað og fór eftir það í viðgerð og var nýkominn austur þegar við komum þangað. Sigga undi ekki á Seyðisfirði og því var ekki um annað að tala en að fara aftur til Eyja.<br>
Síðan hringdi ég til Eyja og bað vin minn [[Halldór Jónsson]] frá [[Garðsstaðir|Garðstöðum]] að bregða nú skjótt við og útvega mér pláss á góðum bát. Halli gerði það og réð mig á [[Skíðblaðnir|Skíðblaðni]] hjá [[Jónas Sigurðsson|Jónasi í Skuld]] og var ég ráðinn vélstjóri. Báturinn átti að fá nýja vél, svo ég hlakkaði til vertíðarinnar. En úr vélaskiptum varð nú ekki þetta árið. Þessi vertíð 1935, með Jónasi í Skuld, réð úrslitum um það að ég varð eyjamaður. Eins og ég sagði áður leist mér vel á mig í Eyjum. Ég réðst hjá frábærum formanni. Til húsa var ég hjá [[Helgi Benediktsson|Helga heitnum Benediktssyni]] og [[Guðrún Stefánsdóttir|Guðrúnu]] konu hans og ekki var hægt að hugsa sér betra viðmót og aðhlynningu en ég fékk þar. Síðast en ekki síst kynntist ég þessa vertíð konunni minni, Sigríði Ágústsdóttur, þau kynni gerðu gæfusamt útslag á það að hér hef ég verið síðan. Um vorið fórum við Sigga saman austur á Seyðisfjörð, þar sem ég vildi efna það loforð sem ég hafi gefið, haustið áður, um að verða vélstjóri á Sindra yfir sumarið. Um veturinn hafði hann strandað og fór eftir það í viðgerð og var nýkominn austur þegar við komum þangað. Sigga undi ekki á Seyðisfirði og því var ekki um annað að tala en að fara aftur til Eyja.<br>
'''Þú hefur bæði vélstjóra- og skipstjóraréttindi. Sóttir þú þessa skóla hér í Eyjum?'''<br>
'''Þú hefur bæði vélstjóra- og skipstjóraréttindi. Sóttir þú þessa skóla hér í Eyjum?'''<br>
Vélstjóranámskeið sótti ég á Norðfirði. Þó með smáklækjum, því að ég var þá ekki nema 17 ára, en hefði þurft að vera eldri til að falla löglega inn í kröfur kerfisins. En sleppum því. Skipstjórapróf tók ég hér í Vestmannaeyjum hjá Friðrik Steinssyni. En hann fór víða um landið og hélt skipstjórnarnámskeið á vegum Fiskifélags Íslands. Við vorum 19 skipstjóraefnin sem útskrifuðumst af þessu námskeiði hér árið 1939.<br>
Vélstjóranámskeið sótti ég á Norðfirði. Þó með smáklækjum, því að ég var þá ekki nema 17 ára, en hefði þurft að vera eldri til að falla löglega inn í kröfur kerfisins. En sleppum því. Skipstjórapróf tók ég hér í Vestmannaeyjum hjá Friðrik Steinssyni. En hann fór víða um landið og hélt skipstjórnarnámskeið á vegum Fiskifélags Íslands. Við vorum 19 skipstjóraefnin sem útskrifuðumst af þessu námskeiði hér árið 1939.<br>
'''Þegar litið er yfir þinn lífsvettvang er fljót-séð að þú hefur ekki verið bundinn eingöngu við fiskinn þína sjómannstíð.'''<br>
'''Þegar litið er yfir þinn lífsvettvang er fljót-séð að þú hefur ekki verið bundinn eingöngu við fiskinn þína sjómannstíð.'''<br>
Nei, ekki er hægt að segja það, þó fyrri partur minnar sjómannstíðar hafi verið bundinn honum.<br>
Nei, ekki er hægt að segja það, þó fyrri partur minnar sjómannstíðar hafi verið bundinn honum.<br>
Þegar ég fluttist til Eyja alkominn byrjaði ég aftur hjá mínum ágæta formanni, Jónasi í Skuld, og er hjá honum eina vertíð á Skíðblaðni. Næstu vertíð er ég hjá Oddi bróður Jónasar á Maí. Eina vertíð er ég á [[Glaður Ve|Glað]] hjá frænda mínum Guðjóni á Heiði, síðan er ég eina vertíð með Njörð. Mér líkaði ekki við hann, fannst hann krankur og leiðinlegur.<br>
Þegar ég fluttist til Eyja alkominn byrjaði ég aftur hjá mínum ágæta formanni, Jónasi í Skuld, og er hjá honum eina vertíð á Skíðblaðni. Næstu vertíð er ég hjá Oddi bróður Jónasar á Maí. Eina vertíð er ég á [[Glaður Ve|Glað]] hjá frænda mínum [[Guðjón Jónsson|Guðjóni á Heiði]], síðan er ég eina vertíð með Njörð. Mér líkaði ekki við hann, fannst hann krankur og leiðinlegur.<br>
Um vorið réðst ég með Skíðblaðni, sem þá var kominn með nýja vél, þá sem átti að koma í hann þegar ég kom fyrst til Eyja árið 1935. Næstu 13 árin var ég að mestu hjá Helga Benediktssyni - undanskilin eru þó þau tvö ár sem ég var hjá þeim Holtsbræðrum á [[Von Ve|Voninni]]. Síðustu fjögur árin sem ég var hjá Helga var ég með [[Skaftfellingur Ve|Skaftfelling]], ýmist á trolli eða í flutningum milli Reykjavíkur og Vestmannaeyja. Síðustu tvö árin á Skaftfelling vorum við eingöngu í flutningum, það var lestað og losað að deginum en siglt á nóttinni, en við komum að því síðar. Eftir þessi 13 ár hjá Helga Benediktssyni kaupi ég mér bát sem ég átti og var með í fjögur ár. 1960 ræðst ég fyrir Lóðsinn, sem var þá í smíðum og þar er ég enn.<br>
Um vorið réðst ég með Skíðblaðni, sem þá var kominn með nýja vél, þá sem átti að koma í hann þegar ég kom fyrst til Eyja árið 1935. Næstu 13 árin var ég að mestu hjá Helga Benediktssyni - undanskilin eru þó þau tvö ár sem ég var hjá þeim Holtsbræðrum á [[Von Ve|Voninni]]. Síðustu fjögur árin sem ég var hjá Helga var ég með [[Skaftfellingur Ve|Skaftfelling]], ýmist á trolli eða í flutningum milli Reykjavíkur og Vestmannaeyja. Síðustu tvö árin á Skaftfelling vorum við eingöngu í flutningum, það var lestað og losað að deginum en siglt á nóttinni, en við komum að því síðar. Eftir þessi 13 ár hjá Helga Benediktssyni kaupi ég mér bát sem ég átti og var með í fjögur ár. 1960 ræðst ég fyrir Lóðsinn, sem var þá í smíðum og þar er ég enn.<br>
'''Þú varst langan tíma í vöru og fólksflutn-ingum. Fyrst á milli Vestmannaeyja og Reykjavíkur á Skaftfelling síðan á Vonarstjörnunni, sem þú gerðir út sjálfur, tíl vöru og fólksflutninga milli Vestmannaeyja og Þorlákshafnar. Voru þetta ekki oft mannmargar og erfiðar ferðir?'''<br>
'''Þú varst langan tíma í vöru og fólksflutn-ingum. Fyrst á milli Vestmannaeyja og Reykjavíkur á Skaftfelling síðan á Vonarstjörnunni, sem þú gerðir út sjálfur, tíl vöru og fólksflutninga milli Vestmannaeyja og Þorlákshafnar. Voru þetta ekki oft mannmargar og erfiðar ferðir?'''<br>
1.368

breytingar

Leiðsagnarval