„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1970/ Róa sjómenn“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 32: Lína 32:
Kristrún opnaði gluggann og lét andvarann utan af hafinu leika um sig. Já, drengurinn var í góðum höndum hjá Jökli. Þar yrði hann í tvö til þrjú ár og síðan færi hann á sjómannaskólann fyrir sunnan. Hana dreymdi stóra drauma um soninn og hún hafði ástæðu til þess. Hann var fylginn sér, en drenglundaður og hafði skarað fram úr í skólanum og unnið flest heiðursmerki þorpsins fyrir sundafrek og íþróttir. Nei, hún hafði ekki yfir neinu að kvarta; drengurinn hafði ekki brugðizt vonum hennar, og það fór aftur heit bylgja um líkama hennar, eins og fyrr um daginn, þegar hún virti hann fyrir sér í skjóli við gluggatjöldin, þar sem hann stóð á bryggjuhausnum, stæltur og fagur eins og faðir hans heitinn, þessi töfrandi reisn yfir höfði og herðum. Kristrún sá hann fyrir sér sem skipstjóra á stjórnpalli á stóru skipi, er sigldi um höfin víð og breið - sonur hennar!
Kristrún opnaði gluggann og lét andvarann utan af hafinu leika um sig. Já, drengurinn var í góðum höndum hjá Jökli. Þar yrði hann í tvö til þrjú ár og síðan færi hann á sjómannaskólann fyrir sunnan. Hana dreymdi stóra drauma um soninn og hún hafði ástæðu til þess. Hann var fylginn sér, en drenglundaður og hafði skarað fram úr í skólanum og unnið flest heiðursmerki þorpsins fyrir sundafrek og íþróttir. Nei, hún hafði ekki yfir neinu að kvarta; drengurinn hafði ekki brugðizt vonum hennar, og það fór aftur heit bylgja um líkama hennar, eins og fyrr um daginn, þegar hún virti hann fyrir sér í skjóli við gluggatjöldin, þar sem hann stóð á bryggjuhausnum, stæltur og fagur eins og faðir hans heitinn, þessi töfrandi reisn yfir höfði og herðum. Kristrún sá hann fyrir sér sem skipstjóra á stjórnpalli á stóru skipi, er sigldi um höfin víð og breið - sonur hennar!
[[Mynd:Róa sjómenn.png|300px|miðja|thumb|Róa sjómenn.]]
[[Mynd:Róa sjómenn.png|300px|miðja|thumb|Róa sjómenn.]]
Drengurinn lítur á klukkuna. Það er kominn tími ril að ræsa. Hann rís á fætur og veitir því nú athygli að austurhiminninn hefur breytt um lit og tröllauknir sótsvartir skýjahnoðrar steyp-ast þar hver um annan þveran. Hann heyrir þyt og lítur upp. Fylking hvítta sjófugla flýgur yf'r bátinn, fer geyst, með stefnu á land, og djúpt í heimsvíðáttunni hrapar stjarna í stórum boga. Oldutopparnir klappa ekki lengur bátnum eins og örsmáar barnshendur. Byrðingurinn er laminn heiftúðlega utan og römm sjávarselta berst að vitum drengsins; vindhviða tcgar í úlp-una hans, bárurinn hallast og Ijóskerið slæst við mastrið. Hann lícur í kringum sig áður en hann hverfur undir þiljur, hann sér hvergi til lands.
Drengurinn lítur á klukkuna. Það er kominn tími ril að ræsa. Hann rís á fætur og veitir því nú athygli að austurhiminninn hefur breytt um lit og tröllauknir sótsvartir skýjahnoðrar steypast þar hver um annan þveran. Hann heyrir þyt og lítur upp. Fylking hvítta sjófugla flýgur yfir bátinn, fer geyst, með stefnu á land, og djúpt í heimsvíðáttunni hrapar stjarna í stórum boga. Öldutopparnir klappa ekki lengur bátnum eins og örsmáar barnshendur. Byrðingurinn er laminn heiftúðlega utan og römm sjávarselta berst að vitum drengsins; vindhviða togar í úlpuna hans, báturinn hallast og ljóskerið slæst við mastrið. Hann lítur í kringum sig áður en hann hverfur undir þiljur, hann sér hvergi til lands.<br>
Jökull formaður rís upp við dogg og leggur við hlustirnar. Hver vindhviðan annarri snarp-ari skellur nú á bárnum. „Hann er að hvessa!" Formaðurinn snarasc yfir kojuscokkinn og scjak-ar við kokknum og vélamanninum. „Við verð-i:m að draga scrax."
Jökull formaður rís upp við dogg og leggur við hlustirnar. Hver vindhviðan annarri snarpari skellur nú á bátnum. „Hann er að hvessa!Formaðurinn snarast yfir kojustokkinn og stjakar við kokknum og vélamanninum. „Við verðum að draga strax.“.<br>
„Hákarl!"
„Hákarl!“<br>
Jökull innbyrðir netin sundurtætt á margra metxa færi. Og brátt koma þeir auga á þennan óaldarlýð hafsins; það er krökt af honum í sæ-rótinu kringum bátinn. Ljóskerið slæst við mastrið unz það brotnar og glerbrotunum rign-ir yfir Líkafrón.
Jökull innbyrðir netin sundurtætt á margra metra færi. Og brátt koma þeir auga á þennan óaldarlýð hafsins; það er krökt af honum í særótinu kringum bátinn. Ljóskerið slæst við mastrið uns það brotnar og glerbrotunum rignir yfir Líkafrón.<br>
Báturinn er farinn að taka stórar dýfur. Skut-urinn rís upp Ieiftursnöggt, hærra — hærra, sveiflast nokkur andartök hátt yfir haffletinum, hrapar svo hratt eins og gegnum lofttómt rúm, Iýstur hafflötinn með þungum skelli, - og sjór-inn rís upp eins og veggur úr grænu seigfljót-andi gleri. Báturinn skelfur sem fársjúk skepna og sædrífan sturtast látlaust yfir mennina. Drengurinn fær nístandi kvalir fyrir bringspjal-irnar, kiknar í hnjáliðunum, fellur á fjóra fæt-ur og spýr í kram'ð marglittuhlaupið og salta froðuna; köldum svita slær út um líkama hans, en hendur hans cg handleggir, flakandi í bruna-sárum undan marglittunni, leita jafnskjótt aftur í möskvana.. Þerta er eldskírn hans - hann verð-ur að standa sig, hann skal, skal! I þau fáu skipti, er hann Iítur upp, mætir hann augum mannanna þriggja; hendur þeirra vinna hrart, en róleg æðrulaus augu þeina hafa gát á honum; þögulir traustir og óbifanlegir stíga þeir ölduna, þrjár gular óhagganlegar styttur sem lúta fram, hall-ast, hefjast og síga. Öryggi þeirra orkar á dreng-inn og honum vex ósjálfrátt ásmegin við þessa sjón. Hann lærur sig engu varða þórdrunur og hákarlsugga, skynjar ekkert nema net og afrur net, þau hraukast upp fyrir augum hans, og af ótrúlegu harðfylgi heldur hann áfram að draga þau aftur fyrir stýrishúsið.
Báturinn er farinn að taka stórar dýfur. Skuturinn rís upp leiftursnöggt, hærra — hærra, sveiflast nokkur andartök hátt yfir haffletinum, hrapar svo hratt eins og gegnum lofttómt rúm, lýstur hafflötinn með þungum skelli, - og sjórinn rís upp eins og veggur úr grænu seigfljótandi gleri. Báturinn skelfur sem fársjúk skepna og sædrífan sturtast látlaust yfir mennina. Drengurinn fær nístandi kvalir fyrir bringspjalirnar, kiknar í hnjáliðunum, fellur á fjóra fætur og spýr í kramið marglittuhlaupið og salta froðuna; köldum svita slær út um líkama hans, en hendur hans og handleggir, flakandi í brunasárum undan marglittunni, leita jafnskjótt aftur í möskvana. Þetta er eldskírn hans - hann verður að standa sig, hann skal, skal! Í þau fáu skipti, er hann lítur upp, mætir hann augum mannanna þriggja; hendur þeirra vinna hratt, en róleg æðrulaus augu þeina hafa gát á honum; þögulir traustir og óbifanlegir stíga þeir ölduna, þrjár gular óhagganlegar styttur sem lúta fram, hallast, hefjast og síga. Öryggi þeirra orkar á drenginn og honum vex ósjálfrátt ásmegin við þessa sjón. Hann lætur sig engu varða þórdrunur og hákarlsugga, skynjar ekkert nema net og aftur net, þau hraukast upp fyrir augum hans, og af ótrúlegu harðfylgi heldur hann áfram að draga þau aftur fyrir stýrishúsið.<br>
 
Skyndilega þagnar spilvindan. Drengurinn lít-ur upp. Það er skollið á stórviðri með úrhellis-íigningu og haugasjó. Þrjár eldingar í striklotu lýsa upp bátinn og í bjarmanum sér hann Jökul hlaupa með ieidda exi fram á stefni, þar sem netatrcssan er að sliga bátinn í kaf. Brestur kveð-ur við, trossan tætist sundur, og um leið verður drengurinn var við að ógnþrungið ferlíki grúfir sig yfir bátinn á stjórnborða - brotsjór. Hann heyrir Jökul hrópa til sín, en bíður ekki boð-anna og flsygir sér inn í stýrishúsið. Hann heyrir kokkinn öskra, brothljóð í tréverki og aftur-mastrið steypist útbyrðis. „Drengurinn", heyrir hann svo Jökul öskra hamstola, „tók hann út líka!" í sömu svipan ryðjast þeir inn í stýrishús-ið, formaðurinn og Líkafrón. Jökull þrífur drenginn í fangið, sæcir lagi í skjóli við stýris-húsið, brýzt síðan með hann fram að lúkarskapp-anum og skipar Líkafrón að fara með hann of-an í lúkarinn, loka að þeim og drepa á kabyss-unni.
Vélamaðurinn ræðst að kabyssunni og hefur rétt lokið við að drepa í henni, þegar annar brotsjór tröllríður bátnum og brothljóðin ofan af dekkinu berast niður til þeirra. Skömmu síðar er lúkarshurðin lamin utan og síðan brotin inn áður en þeim vinnst tími til að opna. Jökull stendur þar blóðugur í storminum með fangið fullt af lífbeltum og hrópar eitthvað til þeirra, en orð hans kafna í veðurgnýnum. Um leið ríð-ur annar sjór yfir bátinn og hrífur formanninn með sér. Báturinn kastast á hliðina, og sjórinn fossar ofan í lúkarinn.
Þegar drengurinn kemur til sjálfs sín, er hann kominn upp í mitt frammastrið og hefur flækt þar fótunum í víra og stög, heldur sér dauða-haldi í hriktandi mastrið. Bácurinn er útlits eins og eftir loftárás, ekkert uppistandandi ofanþilja nema stýrishjólið og frammastrið, umleikið beljandi sælöðri cg regni. Báturinn sópast eins og drusla öldudal úr öldudal og vatnsborðið í lestinni hækkar óðfluga. Skyndilega kemur mannslíkami á grúfu í ljós fram undan lúkars kappanum, það er vélamaðurinn.
„Líkafrón!" hrópar drengurinn. „Líkafrón!"
Vélamaðurinn gefur ekkert hljóð frá sér, hann hefur drukknað í lúkarnum. Líkið skolast eftir dekkinu, kastast upp á lunninguna, þar vegur vélamaðurinn salt eitt andartak og hverfur síð-an í hafið.
Vatnsborðið í lestinni er komið upp að lúgu-karmi og drengurinn sér að báturinn er að sökkva undir honum. Hann lokar augunum og þrýstir sér fastar að mastrinu, fastar og fastar unz maður og mastur er samvaxið. — Þrumu-fleygur sprengir himinhvolfið, tætir sundur loft-ið yfir bátnum með brestandi gný; skær elding lýsir upp sökkvandi flakið og skammt undan hvítfyssandi brimgarð og klettótta strönd.
 
 
 
 
„fslenzkir fiskimenn hinir r afkastamestu í heimi"
SysCurskip Bryndísar eru að tínast til hafnar fram að hádegi næsta dag, meira eða minna löskuð. Bryndís ein er ókomin um kvöldið og menn eru að verða úrkula vonar um að báturinn sé enn ofansjávar. Þær eru orðnar margar dís-irnar, sem týnzt hafa í hafi og hvert mannsbarn er slegið óhug. Óveðrið geisar enn og ekki við-lit að hefja leit fyrr en því slotar.
 
I húsinu uppi á hófðanum sicur Kristrún og starir á hamfarir hafsins, föl eins og liðið lík, næstum hvít eins og krít. Regnið lemur utan húsið og öðru hvoru dynur sælöður á rúðunum, er þung úthafsaldan brotnar á klettunum fyrir neðan höfðann. Andlitið er eins og gríma, and-litsdrættirnir stjarfir,  varla mennskir lengur.
Hún situr í myrkrinu aila nóttina og bærir ekki á sér fyrr en birtir af nýjum degi; þá skimar hún í allar áttir. Veðrinu er slotað - en ekkert skip ber við sjóndeildarhring, ekkert mastur - ekkert, hvert sem litið er.
Nokkra stund situr konan Iömuð í stólnum, en tekur svo snöggt viðbragð, rís skjálfandi á fæair og læsir titrandi höndum í gluggakarm-inn svo að hnúarnir hvítna undan átakinu. -Þannig er það! - Hún skelfur ofsalega og þrýst-ir annarri hendinni á hjartastað. - Þannig er það! - Báturinn ferst, en sonur hennar bjargast ehn - hann er ungur og hraustur - hinir drukkna. Már hennar leggst til sunds - hann er ungur og hrausrur. Og Krisrrún sér hann byltast í sælöð.inu, og það tindrar á ljóst hár hans eins og platínu. - Sonur hennar er syndur eins og sel-ur. - Kristrún grætur af stolti og eggjar son sinn áfram. - Afram Már! - Áfram Már! - Hún held-ur áfram að eggja hann þar til öldurnar skola honum upp á svartgljáandi klappir á ókunnri strönd. - Kristrún sér hann rísa á fætur á klöpp-unum. Stormurinn rífur í föt hans - hann er hálfnakinn - og Krisrrún virðir fyrir sér með stolti stælta vöðvana og ungt brúnt hörundið, hörundið hennar. - Hann er fallegur, fallegast-ur og sterkasair allra drengjanna í þorpinu og hann kemur aftur til hennar. — Kristrún græarr og hlær til skiptis. - Nú er hann öruggur. - Það er hús skammt frá sjávarmálinu. - Fólklð styð-ur hann inn. - Þetta er gott fólk, en hann er svo aðframkominn að hann fellur í svefn áður en hann getur sagt til sín. - Hann sefur í sólax-hring - sólarhring, já, það er eðlilegt, og búinn að segja til sín. — Og það verður hringt á sím-stöðina og símstöðin sendir sendil til hennar.
Kristrún líair á klukkuna, hún er tíu mínút-ur yfir átta. Símstöðin hefur verið opnuð fyrh tíu mínútum síðan. - Bráðum kæmi sendiilinn hlaupandi. - Sonur hennar, Már sonur hennar, kemur aftur til hennar!
Krisrrún skjögrar út að eldhúsglugganum - og djúp stuna líður frá brjósti hennar. Drengur kemur hlaupandi fyrir hornið á skemmunni og stefnir á húsið hennar. Kristrún hleypur fram og hrindir upp útidyrahurðinni. Hún bærir blóð-lausar varirnar — en orðin deyja út á vörum hennar. Drengurinn hleypur fram hjá húsinu og Kristrún ber nú kennsl á hann; það er sonur Árna beykis á leið ofan í fjöru með lítinn bát undir handarkrikanum.
Kristrún staulast aftur inn í eldhúsið; varir hennar titra ennþá, en smám saman stirðna and-litsdrættirnir, og andlitið verður aftur eins og höggvið í stein - ekkert verður úr því lesið. Hún skilur nú, Kristrún veit nú, að drengurinn hennar kemur aldrei aftur. Fatan stendur ennþá á miðju gólfinu, þar sem hún skildi við hana í gærmorgun. Hægt og silalega leggst hún á hnén hjá fötunni og sktúbbnum. — Það urgar í grófu trégólfinu, með löngum hvíldum á milli - og hárin í skrúbbnum fletjast út undan þungu átak-inu.
 


Skyndilega þagnar spilvindan. Drengurinn lítur upp. Það er skollið á stórviðri með úrhellisrigningu og haugasjó. Þrjár eldingar í striklotu lýsa upp bátinn og í bjarmanum sér hann Jökul hlaupa með leidda exi fram á stefni, þar sem netatrossan er að sliga bátinn í kaf. Brestur kveður við, trossan tætist sundur, og um leið verður drengurinn var við að ógnþrungið ferlíki grúfir sig yfir bátinn á stjórnborða - brotsjór. Hann heyrir Jökul hrópa til sín, en bíður ekki boðanna og fleygir sér inn í stýrishúsið. Hann heyrir kokkinn öskra, brothljóð í tréverki og afturmastrið steypist útbyrðis. „Drengurinn“, heyrir hann svo Jökul öskra hamstola, „tók hann út líka!“ í sömu svipan ryðjast þeir inn í stýrishúsið, formaðurinn og Líkafrón. Jökull þrífur drenginn í fangið, sætir lagi í skjóli við stýrishúsið, brýzt síðan með hann fram að lúkarskappanum og skipar Líkafrón að fara með hann ofan í lúkarinn, loka að þeim og drepa á kabyssunni.<br>
Vélamaðurinn ræðst að kabyssunni og hefur rétt lokið við að drepa í henni, þegar annar brotsjór tröllríður bátnum og brothljóðin ofan af dekkinu berast niður til þeirra. Skömmu síðar er lúkarshurðin lamin utan og síðan brotin inn áður en þeim vinnst tími til að opna. Jökull stendur þar blóðugur í storminum með fangið fullt af lífbeltum og hrópar eitthvað til þeirra, en orð hans kafna í veðurgnýnum. Um leið ríður annar sjór yfir bátinn og hrífur formanninn með sér. Báturinn kastast á hliðina, og sjórinn fossar ofan í lúkarinn.<br>
Þegar drengurinn kemur til sjálfs sín, er hann kominn upp í mitt frammastrið og hefur flækt þar fótunum í víra og stög, heldur sér dauðahaldi í hriktandi mastrið. Báturinn er útlits eins og eftir loftárás, ekkert uppistandandi ofanþilja nema stýrishjólið og frammastrið, umleikið beljandi sælöðri og regni. Báturinn sópast eins og drusla öldudal úr öldudal og vatnsborðið í lestinni hækkar óðfluga. Skyndilega kemur mannslíkami á grúfu í ljós fram undan lúkars kappanum, það er vélamaðurinn.<br>
„Líkafrón!“ hrópar drengurinn. „Líkafrón!“<br>
Vélamaðurinn gefur ekkert hljóð frá sér, hann hefur drukknað í lúkarnum. Líkið skolast eftir dekkinu, kastast upp á lunninguna, þar vegur vélamaðurinn salt eitt andartak og hverfur síðan í hafið.<br>
Vatnsborðið í lestinni er komið upp að lúgukarmi og drengurinn sér að báturinn er að sökkva undir honum. Hann lokar augunum og þrýstir sér fastar að mastrinu, fastar og fastar uns maður og mastur er samvaxið. — Þrumufleygur sprengir himinhvolfið, tætir sundur loftið yfir bátnum með brestandi gný; skær elding lýsir upp sökkvandi flakið og skammt undan hvítfyssandi brimgarð og klettótta strönd.<br>


Systurskip Bryndísar eru að tínast til hafnar fram að hádegi næsta dag, meira eða minna löskuð. Bryndís ein er ókomin um kvöldið og menn eru að verða úrkula vonar um að báturinn sé enn ofansjávar. Þær eru orðnar margar dísirnar, sem týnzt hafa í hafi og hvert mannsbarn er slegið óhug. Óveðrið geisar enn og ekki viðlit að hefja leit fyrr en því slotar.<br>


Í húsinu uppi á hófðanum situr Kristrún og starir á hamfarir hafsins, föl eins og liðið lík, næstum hvít eins og krít. Regnið lemur utan húsið og öðru hvoru dynur sælöður á rúðunum, er þung úthafsaldan brotnar á klettunum fyrir neðan höfðann. Andlitið er eins og gríma, andlitsdrættirnir stjarfir,  varla mennskir lengur.<br>
Hún situr í myrkrinu alla nóttina og bærir ekki á sér fyrr en birtir af nýjum degi; þá skimar hún í allar áttir. Veðrinu er slotað - en ekkert skip ber við sjóndeildarhring, ekkert mastur - ekkert, hvert sem litið er.<br>
[[Mynd:Farið í róður II.png|300px|thumb|Farið í róður.]]
[[Mynd:Farið í róður II.png|300px|thumb|Farið í róður.]]
 
Nokkra stund situr konan lömuð í stólnum, en tekur svo snöggt viðbragð, rís skjálfandi á fætur og læsir titrandi höndum í gluggakarminn svo að hnúarnir hvítna undan átakinu. - Þannig er það! - Hún skelfur ofsalega og þrýstir annarri hendinni á hjartastað. - Þannig er það! - Báturinn ferst, en sonur hennar bjargast einn - hann er ungur og hraustur - hinir drukkna. Már hennar leggst til sunds - hann er ungur og hraustur. Og Kristrún sér hann byltast í sælöðrinu, og það tindrar á ljóst hár hans eins og platínu. - Sonur hennar er syndur eins og selur. - Kristrún grætur af stolti og eggjar son sinn áfram. - Afram Már! - Áfram Már! - Hún heldur áfram að eggja hann þar til öldurnar skola honum upp á svartgljáandi klappir á ókunnri strönd. - Kristrún sér hann rísa á fætur á klöppunum. Stormurinn rífur í föt hans - hann er hálfnakinn - og Kristrún virðir fyrir sér með stolti stælta vöðvana og ungt brúnt hörundið, hörundið hennar. - Hann er fallegur, fallegastur og sterkastur allra drengjanna í þorpinu og hann kemur aftur til hennar. — Kristrún grætur og hlær til skiptis. - Nú er hann öruggur. - Það er hús skammt frá sjávarmálinu. - Fólklð styður hann inn. - Þetta er gott fólk, en hann er svo aðframkominn að hann fellur í svefn áður en hann getur sagt til sín. - Hann sefur í sólarhring - sólarhring, já, það er eðlilegt, og búinn að segja til sín. — Og það verður hringt á símstöðina og símstöðin sendir sendil til hennar.<br>
 
Kristrún lítur á klukkuna, hún er tíu mínútur yfir átta. Símstöðin hefur verið opnuð fyrir tíu mínútum síðan. - Bráðum kæmi sendillinn hlaupandi. - Sonur hennar, Már sonur hennar, kemur aftur til hennar!<br>
 
Kristrún skjögrar út að eldhúsglugganum - og djúp stuna líður frá brjósti hennar. Drengur kemur hlaupandi fyrir hornið á skemmunni og stefnir á húsið hennar. Kristrún hleypur fram og hrindir upp útidyrahurðinni. Hún bærir blóðlausar varirnar — en orðin deyja út á vörum hennar. Drengurinn hleypur fram hjá húsinu og Kristrún ber nú kennsl á hann; það er sonur Árna beykis á leið ofan í fjöru með lítinn bát undir handarkrikanum.<br>
 
 
 
 
 
 
[[Mynd:Screen Shot 2016-07-06 at 11.12.18.png|300px|thumb]]
[[Mynd:Screen Shot 2016-07-06 at 11.12.18.png|300px|thumb]]
Kristrún staulast aftur inn í eldhúsið; varir hennar titra ennþá, en smám saman stirðna andlitsdrættirnir, og andlitið verður aftur eins og höggvið í stein - ekkert verður úr því lesið. Hún skilur nú, Kristrún veit nú, að drengurinn hennar kemur aldrei aftur. Fatan stendur ennþá á miðju gólfinu, þar sem hún skildi við hana í gærmorgun. Hægt og silalega leggst hún á hnén hjá fötunni og skrúbbnum. — Það urgar í grófu trégólfinu, með löngum hvíldum á milli - og hárin í skrúbbnum fletjast út undan þungu átakinu.<br>
[[Mynd:- Síðastliðið sumar voru gerðar tilraunir.png|300px|thumb|- Síðastliðið sumar voru gerðar tilraunir með að kassa fisk úti á sjó. Var Andvari við þessar tilraunir. Er nú uppi almennur áhugi á frekari nýtingu sjávaraflans.]]


 
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
 
 
[[Mynd:- Síðastliðið sumar voru gerðar tilraunir.png|300px|thumb|- Síðastliðið sumar voru gerðar tilraunir með að kassa fisk úti á sjó. Var Andvari við þessar tilraunir. Er nú uppi almennur áhugi á frekari nýtingu sjávaraflans.]]

Leiðsagnarval