„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1961/ Árni Pálsson: Minningarorð“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 3: Lína 3:


Það hefur oft orðið mér umhugsunarefni hve skjótt og óvænt dauðinn grípur inn í okkar daglega líf og svo var enn hinn 17. marz síðastliðin, er mér var tilkynnt lát Árna heitins Pálssonar.<br>
Það hefur oft orðið mér umhugsunarefni hve skjótt og óvænt dauðinn grípur inn í okkar daglega líf og svo var enn hinn 17. marz síðastliðin, er mér var tilkynnt lát Árna heitins Pálssonar.<br>
[[Mynd:Árni Pálsson.png|300px|thumb]]
Okkur setti hljóða, félaga hans, sem höfðum skilið við hann hressan og kátan að vanda, fyrir aðeins viku síðan, en þá veiktist hann mjög snögglega. Ritstjórn þessa blaðs hefur beðið mig um að skrifa fáein orð til minningar um hann og er mér það bæði ljúft og skylt.<br>
Okkur setti hljóða, félaga hans, sem höfðum skilið við hann hressan og kátan að vanda, fyrir aðeins viku síðan, en þá veiktist hann mjög snögglega. Ritstjórn þessa blaðs hefur beðið mig um að skrifa fáein orð til minningar um hann og er mér það bæði ljúft og skylt.<br>
Þegar félagi úr svo fámennum hópi, sem ein skipshöfn er, er kvaddur brott, verður líkt ástatt um hina, sem eftir standa og fjölskyldu, sem sér á bak ástvini. Eftir stendur söknuður og hryggð.<br>
Þegar félagi úr svo fámennum hópi, sem ein skipshöfn er, er kvaddur brott, verður líkt ástatt um hina, sem eftir standa og fjölskyldu, sem sér á bak ástvini. Eftir stendur söknuður og hryggð.<br>
3.443

breytingar

Leiðsagnarval