„Sigurður VE-15“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá 1 notanda)
Lína 2: Lína 2:
1.766 kW árg. 1978.|hraði=|tegund=Togari|bygging=1960, Bremerhaven, Þýskalandi|útgerð=[[Ísfélag Vestmannaeyja]]|annað=Kvóti 2004-2005 alls 651.727,96 þíg.}}
1.766 kW árg. 1978.|hraði=|tegund=Togari|bygging=1960, Bremerhaven, Þýskalandi|útgerð=[[Ísfélag Vestmannaeyja]]|annað=Kvóti 2004-2005 alls 651.727,96 þíg.}}


'''Sigurður VE 15''' var smíðaður í ''Seebeck Werft'' skipasmíðastöðinni í Bremerhaven í Þýskalandi árið 1960 og var afhentur eigendum sínum í september það ár. Skipið var smíðað fyrir Ísfell á Flateyri, en það fyrirtæki var í eigu [[Einar ríki | Einars Sigurðssonar]], Einars ríka eins og hann var oftast nefndur. Í dag gerir [[Ísfélag Vestmannaeyja|Ísfélagið]] út Sigurð.
'''Sigurður VE 15''' var smíðaður í ''Seebeck Werft'' skipasmíðastöðinni í Bremerhaven í Þýskalandi árið 1960 og var afhentur eigendum sínum í september það ár. Skipið var smíðað fyrir Ísfell á Flateyri, en það fyrirtæki var í eigu [[Einar ríki | Einars Sigurðssonar]], Einars ríka, eins og hann var oftast nefndur. Í dag gerir [[Ísfélag Vestmannaeyja|Ísfélagið]] Sigurð út.


Sigurður hlaut fyrst einkennisstafina ÍS 33 en var aldrei gerður út frá Flateyri heldur Reykjavík enda var hann síðar skráður í Reykjavík og hlaut þá einkennisstafina RE 4. Hann var í eigu Ísfells til 1984. Þá eignast [[Hraðfrystistöð Vestmannaeyja]] hann og 1992 verður hann eign Ísfélagsins þegar Hraðfrystistöðin og Ísfélagið sameinast. Þá fær hann einkennisstafina VE 15.
Sigurður hlaut fyrst einkennisstafina ÍS 33 en var aldrei gerður út frá Flateyri heldur Reykjavík enda var hann síðar skráður í Reykjavík og hlaut þá einkennisstafina RE 4. Hann var í eigu Ísfells til 1984. Þá eignast [[Hraðfrystistöð Vestmannaeyja]] hann og 1992 verður hann eign Ísfélagsins þegar Hraðfrystistöðin og Ísfélagið sameinast. Þá fær hann einkennisstafina VE 15.
Lína 15: Lína 15:


== Sigurður færður til hafnar í Noregi ==
== Sigurður færður til hafnar í Noregi ==
Í júlímánuði árið 1997 var Sigurður færður til hafnar í Bodö í Noregi af nosku strandgæslunni, þar sem skipið var að loðnuveiðum innan norskrar lögsögu. Tilefnið var vanræksla skipstjóra á tilkynningaskyldu ásamt rangfæslu í veiðidagbók, að sögn gæslumanna. Útgerð og skip var boðin dómsátt að upphæð 430 þúsunda norskra króna eða um 4.3 milljónir íslenskra króna. Ákveðið var að hafna því boði. Dæmt var í málinu og fór svo að sektin var staðfest. Ísfélag Vestmannaeyja ákvað að áfrýja til næsta dómstigs. Var skipstjóri og útgerð sýknuð, en norska ákæruvaldið kærði því næst til æðsta dómstigs. Lokaniðurstaða fékkst í málið og féllust málsaðilar á dómsátt sem hljóðaði þannig að útgerð og skipstjóri greiddu helming upphaflegrar sektar.
Í júlímánuði árið 1997 var Sigurður færður til hafnar í Bodö í Noregi af norsku strandgæslunni, þar sem skipið var að loðnuveiðum innan norskrar lögsögu. Tilefnið var vanræksla skipstjóra á tilkynningaskyldu ásamt rangfærslu í veiðidagbók, að sögn gæslumanna. Útgerð og skip var boðin dómsátt að upphæð 430 þúsunda norskra króna eða um 4.3 milljóna íslenskra króna. Ákveðið var að hafna því boði. Dæmt var í málinu og fór svo að sektin var staðfest. Ísfélag Vestmannaeyja ákvað að áfrýja til næsta dómstigs. Var skipstjóri og útgerð sýknuð, en norska ákæruvaldið kærði því næst til æðsta dómstigs. Lokaniðurstaða fékkst í málið og féllust málsaðilar á dómsátt sem hljóðaði þannig að útgerð og skipstjóri greiddu helming upphaflegrar sektar.
 
 
<meta:creator>Skapti Örn Ólafsson</meta:creator>
1.401

breyting

Leiðsagnarval