„Sigurður VE-15“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 16: Lína 16:
== Sigurður færður til hafnar í Noregi ==
== Sigurður færður til hafnar í Noregi ==
Í júlímánuði árið 1997 var Sigurður færður til hafnar í Bodö í Noregi af nosku strandgæslunni, þar sem skipið var að loðnuveiðum innan norskrar lögsögu. Tilefnið var vanræksla skipstjóra á tilkynningaskyldu ásamt rangfæslu í veiðidagbók, að sögn gæslumanna. Útgerð og skip var boðin dómsátt að upphæð 430 þúsunda norskra króna eða um 4.3 milljónir íslenskra króna. Ákveðið var að hafna því boði. Dæmt var í málinu og fór svo að sektin var staðfest. Ísfélag Vestmannaeyja ákvað að áfrýja til næsta dómstigs. Var skipstjóri og útgerð sýknuð, en norska ákæruvaldið kærði því næst til æðsta dómstigs. Lokaniðurstaða fékkst í málið og féllust málsaðilar á dómsátt sem hljóðaði þannig að útgerð og skipstjóri greiddu helming upphaflegrar sektar.
Í júlímánuði árið 1997 var Sigurður færður til hafnar í Bodö í Noregi af nosku strandgæslunni, þar sem skipið var að loðnuveiðum innan norskrar lögsögu. Tilefnið var vanræksla skipstjóra á tilkynningaskyldu ásamt rangfæslu í veiðidagbók, að sögn gæslumanna. Útgerð og skip var boðin dómsátt að upphæð 430 þúsunda norskra króna eða um 4.3 milljónir íslenskra króna. Ákveðið var að hafna því boði. Dæmt var í málinu og fór svo að sektin var staðfest. Ísfélag Vestmannaeyja ákvað að áfrýja til næsta dómstigs. Var skipstjóri og útgerð sýknuð, en norska ákæruvaldið kærði því næst til æðsta dómstigs. Lokaniðurstaða fékkst í málið og féllust málsaðilar á dómsátt sem hljóðaði þannig að útgerð og skipstjóri greiddu helming upphaflegrar sektar.
<meta:creator>Skapti Örn Ólafsson</meta:creator>
943

breytingar

Leiðsagnarval