„Sigurður Jóelsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:


'''Sigurður Ingi Jóelsson''' frá [[Sælundur|Sælundi]] fæddist 1. ágúst 1917 og lést 29. apríl 1991.  
'''Sigurður Ingi Jóelsson''' frá [[Sælundur|Sælundi]] fæddist 1. ágúst 1917 og lést 29. apríl 1991.  
Kona hans var [[Fanney Ármannsdóttir]]. Þau bjuggu að [[Kirkjubæjarbraut 7]].
{{Heimildir|
* gardur.is
}}
=Frekari umfjöllun=
'''Sigurður Ingi Jóelsson''' formaður frá  [[Sælundur|Sælundi]] fæddist 1. ágúst 1917 og lést 29. apríl 1991.<br>
Foreldrar hans voru [[Jóel Eyjólfsson]] útvegsmaður og formaður f. 3. nóvember 1878, d. 28. desember 1944, og síðari kona hans [[Oktavía Einarsdóttir (Sælundi)|Oktavía Einarsdóttir]] húsfreyja á Sælundi, f. 22. október 1880, d. 31. desember 1929.<br>
Kona Sigurðar Jóelssonar var [[Fanney Ármannsdóttir]] húsfreyja, f. 20. júlí 1922, d. 27. ágúst 2003.<br>
Þau Fanney áttu ekki börn saman, en ólu upp frænda sinn<br>
[[Jóel Eyjólfsson Gunnarsson]], f. 7. janúar 1954. Hann er kvæntur [[Inga Steinunn Ágústsdóttir|Ingu Steinunni Ágústsdóttur]] [[Ágúst Hreggviðsson|Hreggviðssonar ]], f. 21. apríl 1958.<br>
Móðir Jóels er [[Þórdís Guðmundsdóttir (Háagarði)|Þórdís Guðmundsdóttir]] [[Guðmundur Jóelsson|Jóelssonar]], síðar húsfreyja í [[Kirkjubær|Norðurbænum]] á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], gift [[Magnús Pétursson (Kirkjubæ)|Magnúsi Péturssyni]] [[Pétur Guðjónsson (Kirkjubæ)|Guðjónssonar]] bónda.<br>
'''''<big>Úr fórum [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara: <br>Bjargveiðimannatal.</big>'''''<br>
Sigurður er hár maður og þrekinn, en samsvarar sér mjög vel, svarthærður, en ljós í andliti og fríður vel. Hann er sterkur maður, snar og mjög liðugur í öllum hreyfingum. Hann virkar á mannamótum sem daufur í framkomu, en er mjög skapléttur og skemmtilegur í viðræðum í sínum hóp, þ.e.a.s. hann er heldur hlédrægur. <br>
Veiðimaður er Sigurður prýðisgóður og bjarggöngumaður svo góður að með fádæmum er, öruggur og fljótur, en gætinn. Hann hefir sigið mikið í flestum úteyjum og þykir öllum mikils um vert leikni hans og dugnað.<br>
Lífsstarf Sigurðar er sjómennska, er formaður á vélbátum, heppinn og dugandi, fengsæll og vel látinn af öllum.<br>
{{Árni Árnason}}
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Heimaslóð.
*Eyjar og úteyjalíf – Úrval verka [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara frá [[Grund]]. Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyja 2012.}}
[[Flokkur: Formenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á  20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á  20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Kirkjubæjarbraut]]
[[Flokkur: Íbúar á Sælundi]]


Kona hans var [[Fanney Ármannsdóttir]]. Þau bjuggu að [[Kirkjubæjarbraut 7]].


== Myndir ==
= Myndir =
<Gallery>
<Gallery>
Mynd:Maður02.jpg
Mynd:Maður02.jpg
Lína 38: Lína 66:


</gallery>
</gallery>
{{Heimildir|
* gardur.is
}}
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]

Útgáfa síðunnar 12. ágúst 2013 kl. 11:22

Sigurður

Sigurður Ingi Jóelsson frá Sælundi fæddist 1. ágúst 1917 og lést 29. apríl 1991. Kona hans var Fanney Ármannsdóttir. Þau bjuggu að Kirkjubæjarbraut 7.


Heimildir

  • gardur.is

Frekari umfjöllun

Sigurður Ingi Jóelsson formaður frá Sælundi fæddist 1. ágúst 1917 og lést 29. apríl 1991.
Foreldrar hans voru Jóel Eyjólfsson útvegsmaður og formaður f. 3. nóvember 1878, d. 28. desember 1944, og síðari kona hans Oktavía Einarsdóttir húsfreyja á Sælundi, f. 22. október 1880, d. 31. desember 1929.

Kona Sigurðar Jóelssonar var Fanney Ármannsdóttir húsfreyja, f. 20. júlí 1922, d. 27. ágúst 2003.
Þau Fanney áttu ekki börn saman, en ólu upp frænda sinn
Jóel Eyjólfsson Gunnarsson, f. 7. janúar 1954. Hann er kvæntur Ingu Steinunni Ágústsdóttur Hreggviðssonar , f. 21. apríl 1958.
Móðir Jóels er Þórdís Guðmundsdóttir Jóelssonar, síðar húsfreyja í Norðurbænum á Kirkjubæ, gift Magnúsi Péturssyni Guðjónssonar bónda.

Úr fórum Árna Árnasonar símritara:
Bjargveiðimannatal.

Sigurður er hár maður og þrekinn, en samsvarar sér mjög vel, svarthærður, en ljós í andliti og fríður vel. Hann er sterkur maður, snar og mjög liðugur í öllum hreyfingum. Hann virkar á mannamótum sem daufur í framkomu, en er mjög skapléttur og skemmtilegur í viðræðum í sínum hóp, þ.e.a.s. hann er heldur hlédrægur.
Veiðimaður er Sigurður prýðisgóður og bjarggöngumaður svo góður að með fádæmum er, öruggur og fljótur, en gætinn. Hann hefir sigið mikið í flestum úteyjum og þykir öllum mikils um vert leikni hans og dugnað.
Lífsstarf Sigurðar er sjómennska, er formaður á vélbátum, heppinn og dugandi, fengsæll og vel látinn af öllum.


Úr fórum Árna Árnasonar, efnisyfirlit


Heimildir


Myndir