„Sigríður Eiríksdóttir (Vilborgarstöðum)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 14: Lína 14:


Sigríður Eiríksdóttir var á Hrútafelli u. Eyjafjöllum 1816.<br>
Sigríður Eiríksdóttir var á Hrútafelli u. Eyjafjöllum 1816.<br>
Hún var húsfreyja í Helgahjalli 1840, gift Einari Hallssyni járnsmið og bónda. Þau misstu börn sín skömmu eftir fæðingu þeirra 1840 og 1841, og Einar drukknaði 1842.<br>
Hún var húsfreyja í Helgahjalli 1840, gift Einari Hallssyni járnsmíðanema og bónda. Þau misstu börn sín skömmu eftir fæðingu þeirra 1840 og 1841, og Einar drukknaði 1842.<br>
Sigríður var ekkja 1843, er hún eignaðist barn með Sigurði Sigurðssyni, en það barn missti hún eftir 13. daga.<br>
1843, milli manna,  átti hún barn með Sigurði Sigurðssyni frá Vesturhúsum. Það lést hálfs mánaðar gamalt úr ginklofa.<br>
Hún var húsfreyja á Vilborgarstöðum 1845, gift Jóni Sigurðssyni sjómanni. Með þeim var Vigdís Jónsdóttir, dóttir þeirra eins árs. 1850 voru þau þar enn, Vigdís 6 ára. Vinnukona var [[Sigþrúður Ormsdóttir (Vilborgarstöðum)|Sigþrúður Ormsdóttir]] 16 ára.<br>
Sigríður var húsfreyja á Vilborgarstöðum 1845, gift Jóni Sigurðssyni sjómanni. Með þeim var Vigdís Jónsdóttir, dóttir þeirra, eins árs. 1850 voru þau þar enn, Vigdís 6 ára. Vinnukona var [[Sigþrúður Ormsdóttir (Vilborgarstöðum)|Sigþrúður Ormsdóttir]] 16 ára.<br>
Jón Sigurðsson, maður Sigríðar, lést 1852.<br>
Jón Sigurðsson, maður Sigríðar, lést 1852.<br>
Elín dóttir Sigríðar og Jóns Jónssonar fæddist 1854 og Sigurður 1859.<br>
Elín dóttir Sigríðar og Jóns Jónssonar fæddist 1854 og Sigurður 1859.<br>
Lína 24: Lína 24:
Hún var ekkja hjá Sigurði syni sínum og Ástríði á Löndum 1890 og lést á árinu.<br>
Hún var ekkja hjá Sigurði syni sínum og Ástríði á Löndum 1890 og lést á árinu.<br>


Sigríður var þrígift og átti börn með 4 mönnum:<br>
Sigríður var þrígift og eignaðis barn í ekkjustandi sínu: <br>
I. Fyrsti maður hennar, (28. maí 1840), var Einar Hallsson, f. um 1805, drukknaði 20. mars 1842.<br>
I. Fyrsti maður hennar, (28. maí 1840), var [[Einar Hallsson (Helgahjalli)|Einar Hallsson]], f. um 1805, drukknaði 20. mars 1842.<br>
Börn þeirra hér:<br>
Börn þeirra hér:<br>
1. Sigurður Einarsson, f. 3. október 1840.<br>
1. Sigurður Einarsson, f. 3. október 1840. Hefur líklega dáið ungur.<br>
2. Elísabet Einarsdóttir, f. 11. október 1841, d. 20. október 1841.<br>
2. Elísabet Einarsdóttir, f. 11. október 1841, d. 20. október 1841 úr ginklofa.<br>


II. Barnsfaðir hennar var Sigurður Sigurðsson í Hólmfríðarhjalli 1843. Hún var þá skráð ekkja.<br>
II. Barnsfaðir Sigríðar var [[Sigurður Sigurðsson (Vesturhúsum)|Sigurður Sigurðsson]], þá í [[Hólmfríðarhjallur|Hólmfríðarhjalli]].<br>
Barn þeirra var<br>
Barn þeirra var<br>
3. Sigríður Sigurðardóttir, f. 19. október 1843, d. 2. nóvember 1843.<br>
3. Sigríður Sigurðardóttir, f. 19. október 1843, d. 2. nóvember 1843 úr ginklofa.


III. Annar  eiginmaður hennar, (14. ágúst 1844), var [[Jón Sigurðsson (Vilborgarstöðum)|Jón Sigurðsson]] sjómaður á Vilborgarstöðum, þá ekkill,  f. 1802, d. 13. febrúar 1852.<br>
III. Annar  eiginmaður Sigríðar, (14. ágúst 1844), var [[Jón Sigurðsson (Vilborgarstöðum)|Jón Sigurðsson]] sjómaður á Vilborgarstöðum, þá ekkill,  f. 1802, d. 13. febrúar 1852.<br>
Börn þeirra hér: <br>
Börn þeirra hér: <br>
4. [[Vigdís Jónsdóttir (Vilborgarstöðum)|Vigdís Jónsdóttir]] húsfreyja á Vilborgarstöðum, f. 10. júní 1845, lést Vestanhafs. Maður hennar hér á landi var [[Árni Árnason (Vilborgarstöðum)|Árni Árnason]] bóndi og sjómaður á Vilborgarstöðum. <br>
4. [[Vigdís Jónsdóttir (Vilborgarstöðum)|Vigdís Jónsdóttir]] húsfreyja á Vilborgarstöðum, f. 10. júní 1845, lést Vestanhafs. Maður hennar hér á landi var [[Árni Árnason (Vilborgarstöðum)|Árni Árnason]] bóndi og sjómaður á Vilborgarstöðum. <br>
Lína 42: Lína 42:
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
6. Andvana barn f. 13. júlí 1853.<br>  
6. Andvana barn f. 13. júlí 1853.<br>  
7. [[Elín Jónsdóttir (Vilborgarstöðum)|Elín Jónsdóttir]] vinnukona, f. 23. nóvember 1854, niðursetningur í Landlyst 1870, vinnukona á Vilborgarstöðum 1880.<br>
7. [[Elín Jónsdóttir (Vilborgarstöðum)|Elín Jónsdóttir]] vinnukona, f. 23. nóvember 1854, á lífi, niðursetningur í Landlyst 1870, vinnukona á Vilborgarstöðum 1880.<br>
8. Jóhanna Jónsdóttir, f. 27. september 1857, f. 14. október 1857.<br>  
8. Jóhanna Jónsdóttir, f. 27. september 1857, f. 14. október 1857 úr ginklofa.<br>  
9. [[Sigurður Jónsson (Löndum)|Sigurður Jónsson]] verkamaður á Löndum, f. 29. október 1859, d. 10. ágúst 1932. Kona hans var [[Ástríður Einarsdóttir (Löndum)|Ástríður Einarsdóttir]] húsfreyja, f. 10. október 1857, d. 20. júlí 1919.<br>  
9. [[Sigurður Jónsson (Löndum)|Sigurður Jónsson]] verkamaður á Löndum, f. 29. október 1859, d. 10. ágúst 1932. Kona hans var [[Ástríður Einarsdóttir (Löndum)|Ástríður Einarsdóttir]] húsfreyja, f. 10. október 1857, d. 20. júlí 1919.<br>  
{{Heimildir|
{{Heimildir|

Leiðsagnarval