„Saga Vestmannaeyja II./ III. Atvinnuvegir, 2. hluti, framhald 2“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 10: Lína 10:


<center>[[Mynd:Saga Vestm., E., I., 112ca.jpg|ctr|400px]]</center><br>
<center>[[Mynd:Saga Vestm., E., I., 112ca.jpg|ctr|400px]]</center><br>
<small><center>''Veiðimenn í Eldey. Frá vinstri: [[Þórarinn Thorlacius Magnússon]], [[Langi-Hvammur|Hvammi]], [[Ásbjörn Þórðarson]], [[Brekastígur|Brekastíg]], [[Pálmi Ingimundarson]], [[Gata|Götu]], [[Stefán Valdason]], [[Sandgerði]], [[Kristinn Friðriksson]], [[Látrar|Látrum]], [[Óskar Valdason]], Sandgerði, [[Benóný Friðriksson]], [[Gröf]], og fyrir framan hann [[Ásmundur Steinsson]], [[Ingólfshvoll|Ingólfshvoli]]. Ljósm. [[Jónas Sigurðsson]] frá [[Skuld]] árið 1936.'' (Mynd úr endurútgáfu).</center></small><br>
<small><center>''Veiðimenn í Eldey. Frá vinstri: [[Þórarinn Thorlacius Magnússon]], [[Langi-Hvammur|Hvammi]], [[Ásbjörn Þórðarson (Sólheimatungu)|Ásbjörn Þórðarson]], [[Brekastígur|Brekastíg]], [[Pálmi Ingimundarson]], [[Gata|Götu]], [[Stefán Valdason]], [[Sandgerði]], [[Kristinn Friðriksson]], [[Látrar|Látrum]], [[Óskar Valdason]], Sandgerði, [[Benóný Friðriksson]], [[Gröf]], og fyrir framan hann [[Ásmundur Steinsson]], [[Ingólfshvoll|Ingólfshvoli]]. Ljósm. [[Jónas Sigurðsson]] frá [[Skuld]] árið 1936.'' (Mynd úr endurútgáfu).</center></small><br>




Lína 39: Lína 39:
'''Svartfuglaveiðar'''. Utan í standbjörgunum í úteyjum og sums staðar í fjöllunum á Heimaey, er vita að sjó, verpir svartfuglinn á hillum og bekkjum, sums staðar svo mörgum hundruðum skiptir á sömu syllunni, og kallast það ''svartfuglabæli''. Svartfuglinn kemur til eyjanna í febrúar—marz og heldur sig á sjónum, en sezt ekki upp í bergið fyrr en seint í apríl eða maí og oft ekki að staðaldri fyrr en seint í maí; fer þetta eftir veðráttufari. Svartfuglaveiðar eru erfiðar, því að síga verður í björgin í hvert sinn, sem farið er til veiða, og hefir með þessum hætti verið veitt eingöngu á seinni tímum. Nú er fyrir fáum árum hætt að veiða svartfugl, sökum þess, hve erfitt það þykir, og ef til vill vegna vöntunar á sigamönnum. Allmarga menn þurfti og til veiðanna, ''sigamenn'', ''undirsetumenn'' og ''bátslegumenn'', svo að tæplega þykir borga sig framar að stunda svartfuglaveiðar, ''fara til svartfugla''.<br>
'''Svartfuglaveiðar'''. Utan í standbjörgunum í úteyjum og sums staðar í fjöllunum á Heimaey, er vita að sjó, verpir svartfuglinn á hillum og bekkjum, sums staðar svo mörgum hundruðum skiptir á sömu syllunni, og kallast það ''svartfuglabæli''. Svartfuglinn kemur til eyjanna í febrúar—marz og heldur sig á sjónum, en sezt ekki upp í bergið fyrr en seint í apríl eða maí og oft ekki að staðaldri fyrr en seint í maí; fer þetta eftir veðráttufari. Svartfuglaveiðar eru erfiðar, því að síga verður í björgin í hvert sinn, sem farið er til veiða, og hefir með þessum hætti verið veitt eingöngu á seinni tímum. Nú er fyrir fáum árum hætt að veiða svartfugl, sökum þess, hve erfitt það þykir, og ef til vill vegna vöntunar á sigamönnum. Allmarga menn þurfti og til veiðanna, ''sigamenn'', ''undirsetumenn'' og ''bátslegumenn'', svo að tæplega þykir borga sig framar að stunda svartfuglaveiðar, ''fara til svartfugla''.<br>
Svartfuglaveiði mun allgömul í eyjunum. Hennar getur í sóknarlýsingu séra Gissurar og ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar.<br>
Svartfuglaveiði mun allgömul í eyjunum. Hennar getur í sóknarlýsingu séra Gissurar og ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar.<br>
Svartfuglaveiði hefir oft verið mikil. Meðan flekaveiðarnar voru stundaðar, en þær eru og gamlar, var fuglinn ekki einasta tekinn í bjarginu, heldur og á sjónum. Mun með óskynsamlegri veiðiaðferð oft hafa verið gengið nærri stofninum, og svartfuglaegg tekin, sem náðist til, svo að fuglinum hefir fækkað um tíma og veiðin takmörkuð. Svartfuglaveiðar með snöru voru teknar upp aftur um 1870 og héldust fram undir þessa tíma. Mun [[Árni Þórarinsson bóndi|Árni Þórarinsson]] á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]] fyrstur hafa hafið þessa veiði aftur. Eins og veiðiaðferðum var hagað á seinni tímum, hafði bændum tekizt með samþykktum og samráðum sín á milli um veiðiskapinn, að tryggja viðhald stofnsins án offjölgunar og ná árlegum vissum arði í fugli og eggjum.<br>
Svartfuglaveiði hefir oft verið mikil. Meðan flekaveiðarnar voru stundaðar, en þær eru og gamlar, var fuglinn ekki einasta tekinn í bjarginu, heldur og á sjónum. Mun með óskynsamlegri veiðiaðferð oft hafa verið gengið nærri stofninum, og svartfuglaegg tekin, sem náðist til, svo að fuglinum hefir fækkað um tíma og veiðin takmörkuð. Svartfuglaveiðar með snöru voru teknar upp aftur um 1870 og héldust fram undir þessa tíma. Mun [[Árni Þórarinsson (bóndi)|Árni Þórarinsson]] á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]] fyrstur hafa hafið þessa veiði aftur. Eins og veiðiaðferðum var hagað á seinni tímum, hafði bændum tekizt með samþykktum og samráðum sín á milli um veiðiskapinn, að tryggja viðhald stofnsins án offjölgunar og ná árlegum vissum arði í fugli og eggjum.<br>
Aðalveiðiaðferðin var fólgin í því, að svartfuglinn var snaraður á bælunum. Voru gerð til þess sig niður í bergið. Þar staðnæmdist fuglamaðurinn á bandinu í námunda við bælin, er undirsetumönnunum hafði verið gefið merki um það, annað hvort af sigamanni sjálfum eða brúnamanni. Var sigamaður þannig bundinn á festinni, að hann gat setið sem í stól. Brá nú sigamaður snörunni, er hann hélt á í hendinni, þegar hann var kominn í færi við fuglinn í bælunum. Svartfuglasnaran er þannig útbúin, að á þriggja álna langa tréstöng er fest snærislykkja og höfð á kappmella, spöng af hvalskíði einnig notuð.<br>
Aðalveiðiaðferðin var fólgin í því, að svartfuglinn var snaraður á bælunum. Voru gerð til þess sig niður í bergið. Þar staðnæmdist fuglamaðurinn á bandinu í námunda við bælin, er undirsetumönnunum hafði verið gefið merki um það, annað hvort af sigamanni sjálfum eða brúnamanni. Var sigamaður þannig bundinn á festinni, að hann gat setið sem í stól. Brá nú sigamaður snörunni, er hann hélt á í hendinni, þegar hann var kominn í færi við fuglinn í bælunum. Svartfuglasnaran er þannig útbúin, að á þriggja álna langa tréstöng er fest snærislykkja og höfð á kappmella, spöng af hvalskíði einnig notuð.<br>
Áður höfðu menn fjaðrasnörur. Veiðimaður bar að stöngina og festi lykkjuna um hálsinn á fuglinum, herti að og dró fuglinn að sér, og svo hvern af öðrum, jafnvel svo hundruðum skipti af sama bæli, unz hann hafði tæmt bælið. Þótt fuglinn sprikli og ærist í snörunni, fær það ekki á hina, en undir eins og eitthvert annarlegt hljóð heyrist, svo sem að manninum verði það á að hósta eða hnerra, kemur óðara styggð að fuglinum og hann flýgur allur út á augabragði. Svartfugl var helzt snaraður að kvöldi og undir lágnætti, því að þá er hann spakastur. Mjög mikið var snarað af ''egglægju'' í bælunum, en annar fugl tekur síðan eggið og leggst á það, ef bælin eru ekki tæmd. Þá lögðust stundum bælin í auðn um lengri tíma og sótti enginn fugl í þau, eins og mörg dæmi voru til, er of mikið var tekið af fugli í einu, svo sem átti sér stað með eitt bezta svartfuglabælið í Elliðaey, Stórabælið, en þar voru teknir einu sinni um 1800 fuglar. Utan í björgunum er hver bekkur setinn, og á sjónum er geysimergð af fugli og á nefjum og flúðum, svo að auðsætt er, að eigi kemst nærri allur fuglinn fyrir uppi í bælunum, og fyllist því venjulega fljótt í skörðin, nema þegar alrænt er og eggin tekin, þá er eins og fuglar forðist staðinn.<br>
Áður höfðu menn fjaðrasnörur. Veiðimaður bar að stöngina og festi lykkjuna um hálsinn á fuglinum, herti að og dró fuglinn að sér, og svo hvern af öðrum, jafnvel svo hundruðum skipti af sama bæli, unz hann hafði tæmt bælið. Þótt fuglinn sprikli og ærist í snörunni, fær það ekki á hina, en undir eins og eitthvert annarlegt hljóð heyrist, svo sem að manninum verði það á að hósta eða hnerra, kemur óðara styggð að fuglinum og hann flýgur allur út á augabragði. Svartfugl var helzt snaraður að kvöldi og undir lágnætti, því að þá er hann spakastur. Mjög mikið var snarað af ''egglægju'' í bælunum, en annar fugl tekur síðan eggið og leggst á það, ef bælin eru ekki tæmd. Þá lögðust stundum bælin í auðn um lengri tíma og sótti enginn fugl í þau, eins og mörg dæmi voru til, er of mikið var tekið af fugli í einu, svo sem átti sér stað með eitt bezta svartfuglabælið í Elliðaey, Stórabælið, en þar voru teknir einu sinni um 1800 fuglar. Utan í björgunum er hver bekkur setinn, og á sjónum er geysimergð af fugli og á nefjum og flúðum, svo að auðsætt er, að eigi kemst nærri allur fuglinn fyrir uppi í bælunum, og fyllist því venjulega fljótt í skörðin, nema þegar alrænt er og eggin tekin, þá er eins og fuglar forðist staðinn.<br>

Leiðsagnarval