„Saga Vestmannaeyja II./ II. Jarða- og bæjaskipun í Vestmannaeyjum frá fyrstu tímum“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:
<br>
<br>
<br>
<br>
Tún jarðanna lágu saman í þremur aðalsamgirðingum af vallhlöðnum grjót- og torfgörðum. [[Uppgirðing]], [[Vilborgarstaðagirðing]], er langstærst, þar eru 26 jarðaábúðir. Bæjahverfin eru tvö, á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] og [[Kirkjubær|Kirkjubæ]]. Tvíbýlisjarðir eru [[Oddsstaðir]], [[Búastaðir]], [[Vesturhús-eystri|Vesturhús, eystri]] og [[Vesturhús-vestri|vestri]], og [[Presthús]]. Einbýlisjarðir: [[Nýibær]] og [[Ólafshús]], byggð úr Nýjabæ að nokkru um 1600.¹) [[Fyrir ofan Hraun]] voru í samgirðingu 10 jarðaábúðir, þar af [[Ofanleiti]], er telur 2 jarðavelli, 5 einbýlisjarðir og tvennar tvíbýlisjarðir, [[Þorlaugargerði]] og [[Norðurgarður eystri|Norðurgarður, eystri]] og [[Norðurgarður vestri|vestri]]. Í Niðurgirðingu, austurgirðingu, er tvíbýlisjörðin [[Gjábakki]], [[Kornhóll]], áður [[Höfn]] og [[Miðhús]]. [[Stakkagerði]], tvíbýlisjörð, [[Stakkagerði-Eystra|eystra)]]  og  
Tún jarðanna lágu saman í þremur aðalsamgirðingum af vallhlöðnum grjót- og torfgörðum. [[Uppgirðing]], [[Vilborgarstaðagirðing]], er langstærst, þar eru 26 jarðaábúðir. Bæjahverfin eru tvö, á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] og [[Kirkjubær|Kirkjubæ]]. Tvíbýlisjarðir eru [[Oddsstaðir]], [[Búastaðir]], [[Vesturhús-eystri|Vesturhús, eystri]] og [[Vesturhús-vestri|vestri]], og [[Presthús]]. Einbýlisjarðir: [[Nýibær]] og [[Ólafshús]], byggð úr Nýjabæ að nokkru um 1600.¹) [[Hraun (byggð)|Fyrir ofan Hraun]] voru í samgirðingu 10 jarðaábúðir, þar af [[Ofanleiti]], er telur 2 jarðavelli, 5 einbýlisjarðir og tvennar tvíbýlisjarðir, [[Þorlaugargerði]] og [[Norðurgarður eystri|Norðurgarður, eystri]] og [[Norðurgarður vestri|vestri]]. Í Niðurgirðingu, austurgirðingu, er tvíbýlisjörðin [[Gjábakki]], [[Kornhóll]], áður [[Höfn]] og [[Miðhús]]. [[Stakkagerði]], tvíbýlisjörð, [[Stakkagerði-Eystra|eystra)]]  og  
[[Stakkagerði-Vestra| vestra]], er skammt upp af kaupstaðnum. [[Dalir]], einnig tvíbýlisjörð, vestan undir [[Helgafell]]i, uppi á miðri Heimaey. Gerði, oftast nefnt [[Gerði-stóra|Stóragerði]], norðan Helgafells. Í jarðaskiptingunni kemur fram mikið samræmi. Þannig er höfuðbólunum þrem í eyjunum hverju um sig skipt í 8 jarðir. En líklegt er, að flestar tvíbýlisjarðirnar, sem nú eru, hafi fyrst verið einbýlisjarðir.<br>
[[Stakkagerði-Vestra| vestra]], er skammt upp af kaupstaðnum. [[Dalir]], einnig tvíbýlisjörð, vestan undir [[Helgafell]]i, uppi á miðri Heimaey. Gerði, oftast nefnt [[Gerði-stóra|Stóragerði]], norðan Helgafells. Í jarðaskiptingunni kemur fram mikið samræmi. Þannig er höfuðbólunum þrem í eyjunum hverju um sig skipt í 8 jarðir. En líklegt er, að flestar tvíbýlisjarðirnar, sem nú eru, hafi fyrst verið einbýlisjarðir.<br>
Túnunum var skipt í reiti og skákar með markasteinum, en sérgirðingar eigi fyrr en upp úr aldamótunum síðustu. Hverjum bónda bar að viðhalda túngarði eða vörzlugarði fyrir sínu túni og voru þeir harla misstórir. Fátækir bændur, sem mikla höfðu túngarða, fengu stundum ekki risið undir þessari kvöð og máttu þá hinir sameignarmennirnir hlaupa undir bagga að boði landsdrottins. Þannig bauð amtið á hinum miklu erfiðleikaárum á síðasta hluta 18. aldar, sbr. bréf til sýslumanns 23. maí 1789,²) að bændur skyldu hjálpast að um að viðhalda túngörðum. Land allt utan túns á Heimalandi var sameiginlegt beitarland jarðanna. Leifar af gömlum gerðum sáust utan túns á nokkrum stöðum til skamms tíma. Eru þar talin að hafa verið til forna korn- eða akurgerði eyjanna. Þau byrjuðu við svokölluð [[Manga-Lönd]] suður af [[Lönd]]um og vestur af Vilborgarstöðum og náðu upp að Stóragerði og vestur fyrir Stakkagerði. Þar, sem akurgerðin fornu voru, er nú allt komið undir nýrækt og byggingar og sést nú hvergi móta fyrir þeim framar. Séra [[Gissur Pétursson]] segir í sóknarlýsingu sinni: „Það hefir maður eftir mann af fyrri aldar mönnum sagt þeim ungu og eftirkomendunum, að hér á þessari ey hafi mjölakrar verið.“ Getur hann og þess, að þá sjáist gömul og vallgróin garðalög og marki fyrir hverju akurgerði.<br>
Túnunum var skipt í reiti og skákar með markasteinum, en sérgirðingar eigi fyrr en upp úr aldamótunum síðustu. Hverjum bónda bar að viðhalda túngarði eða vörzlugarði fyrir sínu túni og voru þeir harla misstórir. Fátækir bændur, sem mikla höfðu túngarða, fengu stundum ekki risið undir þessari kvöð og máttu þá hinir sameignarmennirnir hlaupa undir bagga að boði landsdrottins. Þannig bauð amtið á hinum miklu erfiðleikaárum á síðasta hluta 18. aldar, sbr. bréf til sýslumanns 23. maí 1789,²) að bændur skyldu hjálpast að um að viðhalda túngörðum. Land allt utan túns á Heimalandi var sameiginlegt beitarland jarðanna. Leifar af gömlum gerðum sáust utan túns á nokkrum stöðum til skamms tíma. Eru þar talin að hafa verið til forna korn- eða akurgerði eyjanna. Þau byrjuðu við svokölluð [[Manga-Lönd]] suður af [[Lönd]]um og vestur af Vilborgarstöðum og náðu upp að Stóragerði og vestur fyrir Stakkagerði. Þar, sem akurgerðin fornu voru, er nú allt komið undir nýrækt og byggingar og sést nú hvergi móta fyrir þeim framar. Séra [[Gissur Pétursson]] segir í sóknarlýsingu sinni: „Það hefir maður eftir mann af fyrri aldar mönnum sagt þeim ungu og eftirkomendunum, að hér á þessari ey hafi mjölakrar verið.“ Getur hann og þess, að þá sjáist gömul og vallgróin garðalög og marki fyrir hverju akurgerði.<br>

Leiðsagnarval