„Saga“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
24 bæti fjarlægð ,  19. júní 2007
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Elstu heimildir um Vestmannaeyjar eru í [[Landnáma|Landnámu]], þar sem segir frá [[Ingólfur Arnarson|Ingólfi Arnarsyni]], fyrsta [[landnám]]smanninum. Þegar hann kom til landsins dvaldist hann um einn vetur á Ingólfshöfða, og hélt svo suður með landinu í vesturátt í leit að [[öndvegissúlur|öndvegissúlum]] sínum. Þá fann hann bæ Hjörleifs, fóstbróður síns, og var hann þar nýlátinn. Úti af Hjörleifshöfða sá hann báta með hinum [[Írland|írsku]] þrælum Hjörleifs, en bátarnir stefndu að eyjaklasa suður af Landeyjum. Eyjarnar voru þá nefndar eftir þrælunum, en Írar voru kallaðir ''Vestmenn'' á þessum tíma. Ingólfur elti þrælana uppi og drap þá, og eru mörg örnefni á eyjunum gefin eftir þrælunum, til dæmis er [[Helgafell]] nefnt eftir Helga sem var veginn þar, og Dufþekja í [[Heimaklettur|Heimakletti]] er nefnd eftir Dufþaki, sem sagður er hafa stokkið þar niður til þess að komast hjá því að falla fyrir sverði Ingólfs.
Elstu heimildir um Vestmannaeyjar eru í [[Landnáma|Landnámu]], þar sem segir frá [[Ingólfur Arnarson|Ingólfi Arnarsyni]], fyrsta [[landnám]]smanninum. Þegar hann kom til landsins dvaldist hann einn vetur á Ingólfshöfða, og hélt svo suður með landinu í vesturátt í leit að [[öndvegissúlur|öndvegissúlum]] sínum. Þá fann hann bæ Hjörleifs, fóstbróður síns, og var hann þar nýlátinn. Úti af Hjörleifshöfða sá hann báta með hinum [[Írland|írsku]] þrælum Hjörleifs, en bátarnir stefndu að eyjaklasa suður af Landeyjum. Eyjarnar voru þá nefndar eftir þrælunum, en Írar voru kallaðir ''Vestmenn'' á þessum tíma. Ingólfur elti þrælana uppi og drap þá, og eru mörg örnefni á eyjunum gefin eftir þrælunum, til dæmis er [[Helgafell]] nefnt eftir Helga sem var veginn þar, og Dufþekja í [[Heimaklettur|Heimakletti]] er nefnd eftir Dufþaki, sem sagður er hafa stokkið þar niður til þess að komast hjá því að falla fyrir sverði Ingólfs.


==Landnám==
==Landnám==
''Sjá aðalgrein:[[Landnám]]''
''Sjá aðalgrein:[[Landnám]]''


Fyrsti [[landnámsmaður]] eyjanna er sagður vera [[Herjólfur Bárðarson]], en hann bjó í [[Herjólfsdalur|Herjólfsdal]]. Hann átti dótturina Vilborgu, sem eftir grjóthrun, sem lagði bæ Herjólfs í eyði, fluttist á Vilborgarstaði hjá [[Vilpa|Vilpu]]. Sögunni samkvæmt varaði [[hrafn]] Vilborgu við grjóthruninu og bjargaði þannig lífi hennar.
Fyrsti [[landnámsmaður]] Eyjanna er sagður vera [[Herjólfur Bárðarson]], en hann bjó í [[Herjólfsdalur|Herjólfsdal]]. Hann átti dótturina Vilborgu, sem eftir grjóthrun, sem lagði bæ Herjólfs í eyði, fluttist á Vilborgarstaði hjá [[Vilpa|Vilpu]]. Sögunni samkvæmt varaði [[hrafn]] Vilborgu við skriðunni og bjargaði þannig lífi hennar.


Föst búseta í Vestmannaeyjum hófst seint á landnámsöld, um 920, en eins og segir í Sturlubók (Landnáma eftir handriti Sturlu Þórðarsonar) „var þar veiðistöð og lítil veturseta eða engin“ fyrir þann tíma. Fram á miðja 12. öld voru Vestmannaeyjar í eign bænda. Á árunum 1130-1148 keypti Magnús Einarsson, biskup í Skálholti, nær allar eyjarnar til Skálholtsstaðar.
Föst búseta í Vestmannaeyjum hófst seint á landnámsöld, um 920, en eins og segir í Sturlubók (Landnáma eftir handriti Sturlu Þórðarsonar) „var þar veiðistöð og lítil veturseta eða engin“ fyrir þann tíma. Fram á miðja 12. öld voru eyjarnar í eign bænda. Á árunum 1130-1148 keypti Magnús Einarsson, biskup í Skálholti, nær allar eyjarnar til Skálholtsstaðar.


== Eign konungs ==
== Eign konungs ==
Lína 13: Lína 13:


== Tyrkjaránið heggur skarð í íbúafjöldann ==
== Tyrkjaránið heggur skarð í íbúafjöldann ==
Árið 1627 kom til Vestmannaeyja floti sjóræningja frá Alsír. Drápu þeir 36 manns og námu 242 á brott með sér. [[Tyrkjaránið]] er án efa mesta illvirki í íslensku bæjarfélagi, fyrr og síðar og hafði það, eins og gefur að skilja, langvarandi áhrif á Vestmannaeyinga.
Árið 1627 silgdi til Vestmannaeyja floti sjóræningja frá Alsír. Drápu þeir 36 manns og námu 242 á brott með sér. [[Tyrkjaránið]] er án efa mesta illvirki í íslensku bæjarfélagi, fyrr og síðar og hafði það, eins og gefur að skilja, langvarandi áhrif á .


== Kröpp kjör ==
== Kröpp kjör ==
1.876

breytingar

Leiðsagnarval