„Sólrún Ingvarsdóttir“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 20: Lína 20:
Sólrún var með foreldrum sínum á Hellnahóli í æsku. Hún fluttist til Eyja 1909 með þeim og tveim systrum sínum, Guðbjörgu og Jóhönnu.<br>
Sólrún var með foreldrum sínum á Hellnahóli í æsku. Hún fluttist til Eyja 1909 með þeim og tveim systrum sínum, Guðbjörgu og Jóhönnu.<br>
Hún var 18 ára með þeim í [[Bræðraborg]] 1909, hjú í [[Langi-Hvammur|Langa-Hvammi]] hjá Magnúsi Þórðarsyni og Margréti Bjarnadóttur bústýru hans 1910, fór ,,Austur“ undir Eyjafjöll 1911, kom aftur að Bræðraborg 1912, var þar vinnukona 1912, 1913.<br>
Hún var 18 ára með þeim í [[Bræðraborg]] 1909, hjú í [[Langi-Hvammur|Langa-Hvammi]] hjá Magnúsi Þórðarsyni og Margréti Bjarnadóttur bústýru hans 1910, fór ,,Austur“ undir Eyjafjöll 1911, kom aftur að Bræðraborg 1912, var þar vinnukona 1912, 1913.<br>
Hún kom til Norðfjarðar úr Eyjum 1916, fæddi andvana stúlku þar 1917.<br>
Þau Sveinn giftu sig 1919 og bjuggu á [[Túnsberg]]i. Þar fæddist  Ágústa 1920. Þau voru í [[Sætún]]i við fæðingu Berents 1926 og Garðars 1933, á [[Sunnuhvoll|Sunnuhvoli]] 1934 við fæðingu Tryggva.<br>
Þau Sveinn giftu sig 1919 og bjuggu á [[Túnsberg]]i. Þar fæddist  Ágústa 1920. Þau voru í [[Sætún]]i við fæðingu Berents 1926 og Garðars 1933, á [[Sunnuhvoll|Sunnuhvoli]] 1934 við fæðingu Tryggva.<br>
Sólrún og Sveinn bjuggu í [[Stakkagerði-Eystra|Eystra-Stakkagerði]] 1940, í [[Garðurinn|Garðinum]] um skeið, en byggðu húsið við [[Bakkastígur|Bakkasíg 11]] á árunum 1953-1958 og bjuggu þar síðast.
Sólrún og Sveinn bjuggu í [[Stakkagerði-Eystra|Eystra-Stakkagerði]] 1940, í [[Garðurinn|Garðinum]] um skeið, en byggðu húsið við [[Bakkastígur|Bakkasíg 11]] á árunum 1953-1958 og bjuggu þar síðast.
Lína 30: Lína 31:
<center>''Aftari röð frá vinstri: Tryggvi, Garðar, Berent, Ágústa.</center>
<center>''Aftari röð frá vinstri: Tryggvi, Garðar, Berent, Ágústa.</center>


I. Föður ekki getið.<br>
1. Andvana súlka, f. 5. mars 1917 á Norðfirði.


Maður Sólrúnar, (23. desember 1919), var [[Sveinn Sigurhansson]] vélstjóri, múrari, f. 21. júní 1892, d. 6. desember 1963.<br>  
II. Maður Sólrúnar, (23. desember 1919), var [[Sveinn Sigurhansson]] vélstjóri, múrari, f. 21. júní 1892, d. 6. desember 1963.<br>  
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Ágústa Sveinsdóttir (Stakkagerði)|Ágústa Sveinsdóttir]] verkstjóri, f. 24. febrúar 1920 á Túnsbergi, d. 13. september 2012.<br>
2. [[Ágústa Sveinsdóttir (Stakkagerði)|Ágústa Sveinsdóttir]] verkstjóri, f. 24. febrúar 1920 á Túnsbergi, d. 13. september 2012.<br>
2. [[Berent Theodór Sveinsson]] loftskeytamaður, f. 21. ágúst 1926 í Sætúni.<br>
3. [[Berent Theodór Sveinsson]] loftskeytamaður, f. 21. ágúst 1926 í Sætúni.<br>
3. [[Garðar Aðalsteinn Sveinsson]] rafvirkjameistari, f. 15. janúar 1933 í Sætúni, d. 9. janúar 1912.<br>
4. [[Garðar Aðalsteinn Sveinsson]] rafvirkjameistari, f. 15. janúar 1933 í Sætúni, d. 9. janúar 1912.<br>
4. [[Tryggvi Sveinsson]] stýrimaður, f. 20. júní 1934 á Sunnuhvoli.
5. [[Tryggvi Sveinsson]] stýrimaður, f. 20. júní 1934 á Sunnuhvoli.


<center>[[Mynd:Mynd-Mynd-KG-mannamyndir 17728.jpg|400px|ctr]]</center><br>
<center>[[Mynd:Mynd-Mynd-KG-mannamyndir 17728.jpg|400px|ctr]]</center><br>

Leiðsagnarval