„Rottur“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
m (málfar...)
Lína 1: Lína 1:
{{Snið:Spendýr}}
{{Snið:Spendýr}}
'''Svartrottur''' námu land á [[Heimaey]] árið 1920 að talið er. Þær hafa m.a. flust hingað með skipum og farmi þeirra. Eitrað er fyrir rottum og þær veiddar í gildrur og hafa öll 3 afbrigði svartrottunnar veiðst, ( rattus, alexandrinus, frugivorus). mest af frugivorus. Einnig hafa veiðst afbrigði af þessum tegundum og benda litabrigði til að þau séu afkvæmi alexandrinus og frugivorus (grá á baki og ljósbrún á kvið annars vegar og hins vegar grá á kvið og brún á bak). Svartrottur halda sig í mannabyggðum og sækja gjarnan í skip og báta.
'''Svartrottur''' námu land á [[Heimaey]] árið 1920 að talið er. Þær hafa m.a. flust hingað með skipum og farmi þeirra. Eitrað er fyrir rottum og þær veiddar í gildrur og hafa öll 3 afbrigði svartrottunnar veiðst (rattus, alexandrinus, frugivorus), mest af frugivorus. Einnig hafa veiðst afbrigði af þessum tegundum og benda litabrigði til að þau séu afkvæmi alexandrinus og frugivorus (grá á baki og ljósbrún á kvið annars vegar og hins vegar grá á kvið og brún á bak). Svartrottur halda sig í mannabyggðum og sækja gjarnan í skip og báta.


[[Flokkur:Stubbur]]
[[Flokkur:Stubbur]]
[[Flokkur:Náttúra]]
[[Flokkur:Náttúra]]
[[Flokkur:Spendýr]]
[[Flokkur:Spendýr]]

Útgáfa síðunnar 27. júlí 2006 kl. 18:55

Spendýr
Landdýr
Sjávarspendýr

Svartrottur námu land á Heimaey árið 1920 að talið er. Þær hafa m.a. flust hingað með skipum og farmi þeirra. Eitrað er fyrir rottum og þær veiddar í gildrur og hafa öll 3 afbrigði svartrottunnar veiðst (rattus, alexandrinus, frugivorus), mest af frugivorus. Einnig hafa veiðst afbrigði af þessum tegundum og benda litabrigði til að þau séu afkvæmi alexandrinus og frugivorus (grá á baki og ljósbrún á kvið annars vegar og hins vegar grá á kvið og brún á bak). Svartrottur halda sig í mannabyggðum og sækja gjarnan í skip og báta.