„Reykholt (eldra)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Bætt við byggingarári húss og íbúum)
(bætt við mynd)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Hvoll-1.jpg|thumb|300px|Reykholt fyrir miðri mynd.]]
Húsið '''Reykholt''', hið eldra, stóð við [[Urðavegur|Urðaveg]] 15. [[Jón Ingileifsson]] og [[Elín Einarsdóttir]] reistu það árið 1914.
Húsið '''Reykholt''', hið eldra, stóð við [[Urðavegur|Urðaveg]] 15. [[Jón Ingileifsson]] og [[Elín Einarsdóttir]] reistu það árið 1914.


Árið 1953 bjuggu þar [[Björn Kristjánsson]] og Guðbjörg Gunnlaugsdóttir]] ásamt börnum
Árið 1953 bjuggu þar [[Björn Kristjánsson]] og [[Guðbjörg Gunnlaugsdóttir]] ásamt börnum


Í húsinu bjuggu hjónin [[Jón Ingólfsson]] og [[Halldóra Hallbergsdóttir]] og dætur þeirra [[Hallbjörg Jónsdóttir|Hallbjörg]], [[Berglind Jónsdóttir|Berglind]] og [[Stella Jónsdóttir|Stella]] samkvæmt manntali des 1972.
Í húsinu bjuggu hjónin [[Jón Ingólfsson]] og [[Halldóra Hallbergsdóttir]] og dætur þeirra [[Hallbjörg Jónsdóttir|Hallbjörg]], [[Berglind Jónsdóttir|Berglind]] og [[Stella Jónsdóttir|Stella]] samkvæmt manntali des 1972.

Útgáfa síðunnar 9. febrúar 2013 kl. 15:04

Reykholt fyrir miðri mynd.

Húsið Reykholt, hið eldra, stóð við Urðaveg 15. Jón Ingileifsson og Elín Einarsdóttir reistu það árið 1914.

Árið 1953 bjuggu þar Björn Kristjánsson og Guðbjörg Gunnlaugsdóttir ásamt börnum

Í húsinu bjuggu hjónin Jón Ingólfsson og Halldóra Hallbergsdóttir og dætur þeirra Hallbjörg, Berglind og Stella samkvæmt manntali des 1972.

Þegar byrjaði að gjósa bjuggu Grétar Skaftason og kona hans Guðný Sólveig Elíasdóttir í húsinu ásamt barni sínu.




Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.
  • Guðjón Ármann Eyjólfsson. Vestmannaeyjar byggð og eldgos. Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja, 1973.
  • Húsin undir hrauninu, haust 2012.