„Ríkey Guðmundsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 10: Lína 10:
1. [[Stefán Gíslason (Uppsölum-efri)|Stefán Gíslason]], f. 6. janúar 1950 í Uppsölum-efri.<br>
1. [[Stefán Gíslason (Uppsölum-efri)|Stefán Gíslason]], f. 6. janúar 1950 í Uppsölum-efri.<br>
2. [[Sigríður Gísladóttir (Sigríðarstöðum)|Sigríður Gísladóttir]], f. 19. október 1952 á Sjúkrahúsinu.<br>  
2. [[Sigríður Gísladóttir (Sigríðarstöðum)|Sigríður Gísladóttir]], f. 19. október 1952 á Sjúkrahúsinu.<br>  
3. [[Ásdís Gísladóttir (Sigríðarstöðum)|Ásdís Gísladóttir]], f. 30. maí 1954 að Sigríðarstöðum. Maður hennar Ólafur Viðar Birgisson.<br>
3. [[Ásdís Gísladóttir (Sigríðarstöðum)|Ásdís Gísladóttir]], f. 30. maí 1954 að Sigríðarstöðum. Maður hennar [[Ólafur Viðar Birgisson]].<br>





Núverandi breyting frá og með 19. apríl 2024 kl. 16:46

Guðrún Ríkey Guðmundsdóttir húsfreyja fæddist 6. maí 1916 í Hofsstaðaseli í Víkurhreppi í Skagafirði og lést 14. janúar 1979.
Foreldrar hennar voru Guðmundur Hannesson bóndi í Hofsstaðaseli og á Bakka í Haganeshreppi og síðar verkamaður á Sauðárkróki, f. 19. október 1884 á Hofsstöðum í Víkurhreppi, d. 22. september 1940, og kona hans Anna Sigríður Björnsdóttir húsfreyja, f. 3. desember 1888 á Eiðum á Fljótsdalshéraði, d. 3. september 1978.

Ríkey var með foreldrum sínum í æsku, í Hofsstaðaseli, á Bakka og á Sauðárkróki.
Þau Gísli giftu sig 1952, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í Uppsölum-efri við Faxastíg 7, á Sigríðarstöðum í Stórhöfða og á Faxastíg 21.
Ríkey lést 1979 og Gísli 1987.

Maður Ríkeyjar, (2. ágúst 1952), var Gísli Stefánsson frá Ási, bóndi, kaupmaður, bifreiðastjóri, f. 12. janúar 1912, d. 7. september 1987.
Börn þeirra:
1. Stefán Gíslason, f. 6. janúar 1950 í Uppsölum-efri.
2. Sigríður Gísladóttir, f. 19. október 1952 á Sjúkrahúsinu.
3. Ásdís Gísladóttir, f. 30. maí 1954 að Sigríðarstöðum. Maður hennar Ólafur Viðar Birgisson.



Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Prestþjónustubækur.
  • Skagfirskar æviskrár – Tímabilið 1850-1890. Margir höfundar, en aðalhöfundur: Guðmundur Sigurður Jóhannsson. Umsjón og ritstjórn: Hjalti Pálsson frá Hofi. Sögufélag Skagfirðinga, Sauðárkróki 1981-1999.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.