„Pálmi Guðmundsson (Stíghúsi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: 250px|thumb|''Pálmi Guðmundsson.'' '''Pálmi Guðmundsson''' kennari og sjómaður í Stíghúsi fæddist 31. ágúst 1866 í Burðarholti í Ás...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 19: Lína 19:
Kona Pálma, (2. nóvember 1893), var [[Guðbjörg Sighvatsdóttir (Stíghúsi)|Guðbjörg Sighvatsdóttir]] húsfreyja í Stíghúsi, f. 22. desember 1865, d. 29. apríl 1951. <br>
Kona Pálma, (2. nóvember 1893), var [[Guðbjörg Sighvatsdóttir (Stíghúsi)|Guðbjörg Sighvatsdóttir]] húsfreyja í Stíghúsi, f. 22. desember 1865, d. 29. apríl 1951. <br>
Barn þeirra var<br>
Barn þeirra var<br>
1. [[Jóhann Pétur Pálmason (Stíghúsi)| Jóhanns Pétur Pálmason]] sjómaður, múrari, síðar í Reykjavík, f. 4. mars 1895, d. 7. janúar 1988. Þau Ólafía voru m.a. foreldrar [[Ingi R. Jóhannsson|Inga R. Jóhannssonar]] skákmeistara.<br>
1. [[Jóhann Pálmason (Stíghúsi)| Jóhanns Pétur Pálmason]] sjómaður, múrari, síðar í Reykjavík, f. 4. mars 1895, d. 7. janúar 1988. Þau Ólafía voru m.a. foreldrar [[Ingi R. Jóhannsson|Inga R. Jóhannssonar]] skákmeistara.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
Lína 28: Lína 28:
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Kennarar]]
[[Flokkur: Kennarar]]
[[Flokkur: Sjómenn]]
[[Flokkur: Sjómenn]]

Útgáfa síðunnar 14. ágúst 2015 kl. 17:10

Pálmi Guðmundsson.

Pálmi Guðmundsson kennari og sjómaður í Stíghúsi fæddist 31. ágúst 1866 í Burðarholti í Ásahreppi í Rang. og drukknaði 20. maí 1901.
Foreldrar hans voru Guðmundur Benediktsson bóndi, f. 11. september 1828 í Búð í Þykkvabæ, d. 12. apríl 1879, og kona hans Ragnhildur Sigurðardóttir húsfreyja, f. 17. júlí 1827 í Saurbæ í Holtum, d. 7. janúar 1898 á Háfshóli þar.

Pálmi var niðursetningur og ólst upp í Stóra-Rimakoti í Holtum hjá Magnúsi Andréssyni bónda og Jórunni Pétursdóttur húsfreyju, en hún var hálfsystir föður hans. Hann var vinnumaður þar 1890.
Hann var kennari í Þykkvabæ 1891-1892, í A-Landeyjum 1892-1893 og 1895-1897. Einnig kenndi hann börnum í Eyjum.
Hann fluttist til Eyja 1893 og kvæntist Guðbjörgu í nóvember á því ári.
Þau bjuggu í París, sem þau nefndu síðar Stíghús. Þar stóð fyrr Sæmundarhjallur.
Þau eignuðust Jóhann Pétur 1895.
Í Eyjum stundaði Pálmi einnig sjómennsku.
Hann drukknaði í fiskiróðri nálægt Bjarnarey 20. maí 1901. Með honum fórust
1. Jón Eyjólfsson bóndi á Kirkjubæ
2. Magnús Gíslason í Fagurlyst
3. Árni Jónsson húsmaðir í Stíghúsi og
4. Hreinn Þórðarson í Uppsölum.
Jón Eyjólfsson var kvæntur Sigríði Sighvatsdóttur hálfsystur Guðbjargar konu Pálma.

Kona Pálma, (2. nóvember 1893), var Guðbjörg Sighvatsdóttir húsfreyja í Stíghúsi, f. 22. desember 1865, d. 29. apríl 1951.
Barn þeirra var
1. Jóhanns Pétur Pálmason sjómaður, múrari, síðar í Reykjavík, f. 4. mars 1895, d. 7. janúar 1988. Þau Ólafía voru m.a. foreldrar Inga R. Jóhannssonar skákmeistara.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Holtamannabók II – Ásahreppur. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjórn: Ragnar Böðvarsson. Ásahreppur 2007.
  • Holtamannabók III –Djúpárhreppur. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjórn: Ragnar Böðvarsson. Rangárþing ytra 2010.
  • Kennaratal á Íslandi. Ólafur Þ. Kristjánsson og fleiri. Prentsmiðjan Oddi 1958-1988.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.