„Páll Arnoddsson (Vilborgarstöðum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Páll Arnoddsson (Vilborgarstöðum)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 10: Lína 10:
Jón Pálsson bóndi  á Grímsstöðum og Klasbarða í V-Landeyjum, f. 22. júní 1820 í V-Landeyjum, d. 19. maí 1894. Kona hans var Ragnheiður Jónsdóttir húsfreyja á Grímsstöðum, f. 31. júlí 1826, d. 28. mars 1894.<br>
Jón Pálsson bóndi  á Grímsstöðum og Klasbarða í V-Landeyjum, f. 22. júní 1820 í V-Landeyjum, d. 19. maí 1894. Kona hans var Ragnheiður Jónsdóttir húsfreyja á Grímsstöðum, f. 31. júlí 1826, d. 28. mars 1894.<br>
Þau voru foreldrar <br>
Þau voru foreldrar <br>
[[Elín Jónsdóttir (Eystri Oddsstöðum)|Elínar Jónsdóttur]] húsfreyju á [[Oddsstaðir eystri|Eystri Oddsstöðum]] og [[Strandberg]]i f. 15. febrúar 1863 á Grímsstöðum í V-Landeyjum, d.  9. janúar 1950 í Eyjum.
1. [[Elín Jónsdóttir (Eystri Oddsstöðum)|Elínar Jónsdóttur]] húsfreyju á [[Oddsstaðir eystri|Eystri Oddsstöðum]] og [[Strandberg]]i f. 15. febrúar 1863 á Grímsstöðum í V-Landeyjum, d.  9. janúar 1950 í Eyjum.<br>
2. [[Helga Jónsdóttir (Oddeyri)|Helgu Jónsdóttur]] húsfreyju á [[Oddeyri]], f. 4. mars 1864, d. 17. janúar 1946.


II. Kona Páls, (16. janúar 1826), var Vigdís Loftsdóttir húsfreyja, skírð 23. ágúst 1780, d. 9. ágúst 1843. Þau eignuðust eitt barn.
II. Kona Páls, (16. janúar 1826), var Vigdís Loftsdóttir húsfreyja, skírð 23. ágúst 1780, d. 9. ágúst 1843. Þau eignuðust eitt barn.

Núverandi breyting frá og með 13. desember 2016 kl. 20:13

Páll Arnoddsson bóndi á Eystrihól í V-Landeyjum, síðar vinnumaður á Vilborgarstöðum fæddist 1782 í Hemluhjáleigu í V-Landeyjum og lést. 27. janúar 1848 í Vetleifsholti í Ásahreppi.
Foreldrar hans voru Arnoddur Pálsson bóndi á Hemlu, f. 1750, d. 16. júní 1826, og kona hans Sesselja Eyjólfsdóttir húsfreyja, f. 1741, d. 13. maí 1825.

Páll var með foreldrum sínum í Hemluhjáleigu 1801, var bóndi í Eystra-Fíflholti í V-landeyjum 1803 eða fyrr til 1805, á Sperðli þar til 1816, á Eystrihól þar 1816-1833, en síðan í Þórutóft í Þykkvabæ í Djúpárhreppi -1844.
Páll var vinnumaður á Vilborgarstöðum 1845.
Hann lést 1848.

I. Bústýra Páls var Helga Hróbjartsdóttir húsfreyja, f. 1780 á Bergþórshvoli, d. 12. september 1825. Þau eignuðust 6 börn.
Barn þeirra hér:
Jón Pálsson bóndi á Grímsstöðum og Klasbarða í V-Landeyjum, f. 22. júní 1820 í V-Landeyjum, d. 19. maí 1894. Kona hans var Ragnheiður Jónsdóttir húsfreyja á Grímsstöðum, f. 31. júlí 1826, d. 28. mars 1894.
Þau voru foreldrar
1. Elínar Jónsdóttur húsfreyju á Eystri Oddsstöðum og Strandbergi f. 15. febrúar 1863 á Grímsstöðum í V-Landeyjum, d. 9. janúar 1950 í Eyjum.
2. Helgu Jónsdóttur húsfreyju á Oddeyri, f. 4. mars 1864, d. 17. janúar 1946.

II. Kona Páls, (16. janúar 1826), var Vigdís Loftsdóttir húsfreyja, skírð 23. ágúst 1780, d. 9. ágúst 1843. Þau eignuðust eitt barn.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Holtamannabók III –Djúpárhreppur. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjórn: Ragnar Böðvarsson. Rangárþing ytra 2010.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.