„Mynd:1959 b 100 A.jpg“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
 
UNGIR EYJASKEGGJAR VIÐ SUNDNÁM. <br>
''Árið 1916 kenndi [[Kristinn Ólafsson]] frá [[Reynir|Reyni]] hér í Eyjum sund við [[Sundskálinn|Sundskálann]] á  [[Eiði]]nu. Hér á myndinni sjást hinir væntanlegu sundgarpar með kennara sínum. <br>
''Þá þegar var sundskylda hér í Eyjum frá 8 ára aldri. <br>
''Aftasta röð frá vinstri: [[Friðrik Jesson]], [[Hóll|Hóli]]; [[Óskar Lárusson]], [[Völlur|Velli]]; [[Kristinn Ólafsson]], [[Reynir|Reyni]]; [[Einar Sigurðsson]], [[Heiði]]; [[Friðrik Petersen]]. <br>
''Miðröð: [[Lárus Guðmundsson]], [[Akur|Akri]]; [[Ólafur Á. Kristjánsson]], [[Heiðarbrún]]; [[Ísleifur Magnússon]], [[London]]; [[Jóhannes Brynjólfsson]], [[Oddi|Odda]]; [[Ólafur Halldórsson]] læknis; [[Sigurður S. Scheving]], [[Hjalli|Hjalla]]. <br>
''Fremsta röð: — [[Theodór Lárusson]], Velli (látinn); [[Gunnlaugur Halldórsson]] læknis: [[Magnús Magnússon í Hvammi|Magnús Magnússon]], [[Hvammur|Hvammi]]; [[Willum Andersen]], [[Sólbakki|Sólbakka]]; [[Árni M. Jónsson]] og bróðir hans [[Hinrik G. Jónsson|Hinrik Jónsson]], [[Garðurinn|Garðinum]].

Útgáfa síðunnar 8. ágúst 2012 kl. 08:10

UNGIR EYJASKEGGJAR VIÐ SUNDNÁM.
Árið 1916 kenndi Kristinn Ólafsson frá Reyni hér í Eyjum sund við Sundskálann á Eiðinu. Hér á myndinni sjást hinir væntanlegu sundgarpar með kennara sínum.
Þá þegar var sundskylda hér í Eyjum frá 8 ára aldri.
Aftasta röð frá vinstri: Friðrik Jesson, Hóli; Óskar Lárusson, Velli; Kristinn Ólafsson, Reyni; Einar Sigurðsson, Heiði; Friðrik Petersen.
Miðröð: Lárus Guðmundsson, Akri; Ólafur Á. Kristjánsson, Heiðarbrún; Ísleifur Magnússon, London; Jóhannes Brynjólfsson, Odda; Ólafur Halldórsson læknis; Sigurður S. Scheving, Hjalla.
Fremsta röð: — Theodór Lárusson, Velli (látinn); Gunnlaugur Halldórsson læknis: Magnús Magnússon, Hvammi; Willum Andersen, Sólbakka; Árni M. Jónsson og bróðir hans Hinrik Jónsson, Garðinum.

Breytingaskrá skjals

Smelltu á dagsetningu eða tímasetningu til að sjá hvernig hún leit þá út.

Dagsetning/TímiSmámyndVíddirNotandiAthugasemd
núverandi31. ágúst 2010 kl. 16:54Smámynd útgáfunnar frá 31. ágúst 2010, kl. 16:54350 × 261 (31 KB)Viglundur (spjall | framlög)