„Menning“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 21: Lína 21:


Hátíðin er haldin í [[Herjólfsdalur|Herjólfsdal]] fyrstu helgina í ágúst og eru fastir liðir hátíðarinnar brenna á Fjósakletti, flugeldasýning og brekkusöngur, sem hefur verið undir stjórn [[Árni Johnsen|Árna Johnsen]] í tæpa þrjá áratugi.
Hátíðin er haldin í [[Herjólfsdalur|Herjólfsdal]] fyrstu helgina í ágúst og eru fastir liðir hátíðarinnar brenna á Fjósakletti, flugeldasýning og brekkusöngur, sem hefur verið undir stjórn [[Árni Johnsen|Árna Johnsen]] í tæpa þrjá áratugi.
Auk Þjóðhátíðarinnar eru margar aðrar hátíðir sem haldið er upp á. Helst má nefna Goslokahátíðina, Sjómannadaginn, Jónsmessu og fleiri minni skemmtanir.


== Samgöngur ==
== Samgöngur ==
Góðar samgöngur eru við Eyjar hvort sem er með flugi eða ferju. Á síðustu árum hafa verið uppi miklar vangaveltur um það hvort mögulegt sé að gera jarðgöng til Vestmannaeyja, og hefur verið stofnað [[áhugamannafélagið Ægisdyr]] um gerð slíkra ganga. Vestmannaeyingar eru ekki allir sammála um að göng séu rétta lausnin, en þó eru eyjamenn upp til hópa sammála um að samgöngur milli lands og eyja þurfi að bæta.
Góðar samgöngur eru við Eyjar hvort sem er með flugi eða ferju. Á síðustu árum hafa verið uppi miklar vangaveltur um það hvort mögulegt sé að gera jarðgöng til Vestmannaeyja, og hefur verið stofnað [[áhugamannafélagið Ægisdyr]] um gerð slíkra ganga. Vestmannaeyingar eru ekki allir sammála um að göng séu rétta lausnin, en þó eru eyjamenn upp til hópa sammála um að samgöngur milli lands og eyja þurfi að bæta.


Farþegaskipið Herjólfur siglir oftast tvær ferðir á dag, og getur skipið borið 500 farþega og um 40 fólksbíla.
Farþegaskipið [[Herjólfur]] siglir nær alla daga tvær ferðir, og getur skipið borið 500 farþega og um 40 fólksbíla.


* [http://www.herjolfur.is Heimasíða Herjólfs]
* [http://www.herjolfur.is Heimasíða Herjólfs]


{{Snið:Menning}}
{{Snið:Menning}}