„Menning“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Vestmannaeyjar hafa verið mikilvægasta verstöð landsins til fjölda ára og byggist afkoma heimamanna að mestu leyti á [[Útgerðarsaga|fiskvinnslu]] og útgerð. Auk þess eru ört vaxandi atvinnuvegir eyjaskeggja í dag ferðaþjónusta, verslun, skipaviðgerðir og menntun. Vestmannaeyingar vonast til að ferðaþjónusta aukist, bæði til að bæta atvinnuástand og svo fleiri fái að uppplifa það sem eyjarnar hafa að bjóða upp á.
Vestmannaeyjar hafa verið mikilvægasta verstöð landsins til fjölda ára og byggist afkoma heimamanna að mestu leyti á [[Útgerðarsaga|fiskvinnslu]] og útgerð. Auk þess eru ört vaxandi atvinnuvegir eyjaskeggja í dag ferðaþjónusta, verslun, skipaviðgerðir og menntun. Vestmannaeyingar vonast til að ferðaþjónusta aukist, bæði til að bæta atvinnuástand og svo fleiri fái að upplifa það sem eyjarnar hafa að bjóða upp á.


== Skólamál ==
== Skólamál ==
Lína 5: Lína 5:


== Söfn ==
== Söfn ==
Mörg söfn eru í Vestmannaeyjum, en [[Safnahús Vestmannaeyja]] sem stendur við Ráðhúströð hýsir [[Héraðsskjalasafn Vestmannaeyja]], [[Bókasafn Vestmannaeyja]] og [[Byggðasafn Vestmannaeyja]]. Einnig er þar til húsa [[Ljósmyndasafn Vestmannaeyja|Ljósmyndasafn]]. Við Heiðarveg stendur [[Náttúrugripasafn Vestmannaeyja]], en það er eina safnið af sinni gerð á Íslandi. Við Skansfjöru er húsið [[Landlyst]], sem var áður staðsett á Tanganum, suður af Básaskersbryggju, en það hús var fyrsta fæðingarheimilið á Íslandi, og er það nú notað til listsýninga af ýmsu tagi. Ríkisstjórn Íslands keypti nýlega afnotarétt af myndum [[Sigmund]]s sem hafa birst í áraraðir í Morgunblaðinu, og eru áætlannir um að setja upp safn af þeim í fyrirætluðu menningarhúsi.
Mörg söfn eru í Vestmannaeyjum, en [[Safnahús Vestmannaeyja]] sem stendur við Ráðhúströð hýsir [[Héraðsskjalasafn Vestmannaeyja]], [[Bókasafn Vestmannaeyja]] og [[Byggðasafn Vestmannaeyja]]. Einnig er þar til húsa [[Ljósmyndasafn Vestmannaeyja|Ljósmyndasafn]]. Við Heiðarveg stendur [[Náttúrugripasafn Vestmannaeyja]], en það er eina safnið af sinni gerð á Íslandi. Við Skansfjöru er húsið [[Landlyst]], sem var áður staðsett á Tanganum, suður af Básaskersbryggju, en það hús var fyrsta fæðingarheimilið á Íslandi, og er það nú notað til listsýninga af ýmsu tagi. Ríkisstjórn Íslands keypti nýlega afnotarétt af myndum [[Sigmund]]s sem hafa birst í áraraðir í Morgunblaðinu, og eru áætlanir um að setja upp safn af þeim í fyrirætluðu menningarhúsi.


== Orðaforði og mállýti ==
== Orðaforði og mállýti ==
Algengt er að eldri Vestmannaeyingar tali með flámæli, en það er óalgengara meðal yngri kynslóðanna. Í einangruðum samfélögum á borð við það sem er í Vestmannaeyjum má búast við að nokkuð sértækur orðaforði verði til. Nokkur dæmi um þau orð sem notuð eru væru:
Algengt er að eldri Vestmannaeyingar tali með flámæli, en það er óalgengara meðal yngri kynslóðanna. Í einöngruðum samfélögum á borð við það sem er í Vestmannaeyjum má búast við að nokkuð sértækur orðaforði verði til. Nokkur dæmi um þau orð sem notuð eru væru:


* ''útsuður'' - suðvestur, í átt að eyjunum sem eru þar, [[Suðurey]], [[Brandur|Brand]], og fleiri.
* ''útsuður'' - suðvestur, í átt að eyjunum sem eru þar, [[Suðurey]], [[Brandur|Brand]], og fleiri.
5

breytingar

Leiðsagnarval