„Margrét Jónsdóttir (Vilborgarstöðum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Margrét Jónsdóttir''' húsfreyja á Vilborgarstöðum fæddist í Teigssókn í Fljótshlíð 4. júlí 1824 og lést 24. mars 1868 í Eyjum .<br> Foreldra...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 13: Lína 13:
Börn þeirra hér:<br>
Börn þeirra hér:<br>
1. Hreinn Pétursson, f. 1. janúar 1851.<br>
1. Hreinn Pétursson, f. 1. janúar 1851.<br>
2. [[Fídes Pétursdóttir|Fídes]] vinnukona, f. 21. nóvember 1851, d. 6. október 1894.<br>         3. [[Árni Pétursson (Vilborgarstöðum)|Árni Pétursson]] vinnumaður í [[Jómsborg]], f. 1854, d. 3. júlí 1879.<br>
2. [[Fídes Pétursdóttir (Vilborgarstöðum)|Fídes Pétursdóttir]] vinnukona, f. 21. nóvember 1851, d. 6. október 1894.<br>      
3. [[Árni Pétursson (Vilborgarstöðum)|Árni Pétursson]] vinnumaður í [[Jómsborg]], f. 1854, d. 3. júlí 1879.<br>
4. Ingibjörg Pétursdóttir, f. 23. september 1856.<br>
4. Ingibjörg Pétursdóttir, f. 23. september 1856.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|

Útgáfa síðunnar 26. október 2013 kl. 21:32

Margrét Jónsdóttir húsfreyja á Vilborgarstöðum fæddist í Teigssókn í Fljótshlíð 4. júlí 1824 og lést 24. mars 1868 í Eyjum .
Foreldrar hennar voru Ingibjörg Erasmusdóttir, f. 1790, síðar húsfreyja á Kirkjubæ og Jón Arnesson.
Margrét átti Pétur Halldórsson sjávarbónda á Vilborgarstöðum, f. 1824 í Voðmúlastaðasókn í A-Landeyjum, d. 5. febrúar 1870.

Margrét var með móður sinni, ekkju á Kirkjubæ 1845 og 1850. Þar var Pétur Halldórsson fyrirvinna 1850. Á manntali 1855 bjuggu þau hjón á Vilborgarstöðum, Margrét og Pétur; hann skráður sjávarbóndi. Hann var í Herfylkingunni 1859.
Þau bjuggu á Vilborgarstöðum 1860 með börnum sínum.

I. Barnsfaðir Margrétar var Jón Jónsson, síðar bóndi í Ólafshúsum, f. 19. ágúst 1816, drukknaði 22. september 1865.
Barnið var
1. Kristín Jónsdóttir, síðar húsfreyja í Ystabæli u. Eyjafjöllum, f. 20. nóvember 1843, d. 20. janúar 1895.

II. Maður Margrétar var Pétur Halldórsson sjávarbóndi á Vilborgarstöðum, f. 1823:
Börn þeirra hér:
1. Hreinn Pétursson, f. 1. janúar 1851.
2. Fídes Pétursdóttir vinnukona, f. 21. nóvember 1851, d. 6. október 1894.
3. Árni Pétursson vinnumaður í Jómsborg, f. 1854, d. 3. júlí 1879.
4. Ingibjörg Pétursdóttir, f. 23. september 1856.


Heimildir