„Margrét Þorsteinsdóttir (Ólafshúsum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 17: Lína 17:
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]

Núverandi breyting frá og með 14. ágúst 2015 kl. 20:27

Margrét Þorsteinsdóttir húsfreyja í Ólafshúsum fæddist 18. apríl 1805 og lést 9. desember 1842.
Foreldrar hennar voru Þorsteinn Guðmundsson bóndi í Norðurgarði, síðar á Vesturhúsum, f. 1753, d. 24. september 1823, og síðari kona hans Vilborg Benediktsdóttir húsfreyja, f. 1762, d. 1. júlí 1834.

Margrét var 11 ára með föður sínum á Vesturhúsum 1816, „yngisstúlka – 18 ára“ við giftingu 1823, húsfreyja á Vesturhúsum 1828 og líklega til 1831, í Ólafshúsum 1831-dd.
Hún lést 1842, 37 ára.

Margrét var tvígift.
I. Fyrri maður hennar, (27. júlí 1823), var Ingjaldur Jónsson f. 1792, drukknaði 1825.
Barn þeirra var
1. Jón Ingjaldsson, f. 14. september 1824, d. 21. september 1824 úr „Barnaveiki“, líklega ginklofi.

II. Síðari maður Margrétar, (18. júlí 1827), var Guðmundur Eiríksson, þá vinnumaður á Vesturhúsum, f. 1793, d. 5. júní 1846, þá ekkjumaður í Dölum.
Þau Guðmundur eignuðust ekki börn svo að séð verði.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.