Margrét Ólafsdóttir (Baldri)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 18. desember 2019 kl. 21:08 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 18. desember 2019 kl. 21:08 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Margrét Ólafsdóttir (Baldri)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Fara í flakk Fara í leit

Margrét Ólafsdóttir frá Baldri við Brekastíg 22, húsfreyja fæddist þar 11. desember 1930.
Foreldrar hennar voru Ólafur Sigurðsson frá Butru í Fljótshlíð, smiður, bókhaldari, verslunarmaður, f. 14. febrúar 1889 í Butru, d. 6. september 1960, og kona hans Ingibjörg Tómasdóttir húsfreyja, f. 11. mars 1895, d. 8. desember 1981.

ctr
Ólafur og Ingibjörg með börn sín.

Börn Ingibjargar og Ólafs:
1. Tómas Ólafsson vélstjóri, f. 3. júlí 1924 í Skógum, d. 27. júlí 1980.
2. Guðbjörg Sigríður Ólafsdóttir, f. 15. júlí 1928 í Baldri, d. 17. júní 1941.
3. Margrét Ólafsdóttir húsfreyja, f. 11. desember 1930 í Baldri.

Margrét var með foreldrum sínum í æsku og enn 1949.
Þau Hermann giftu sig 1960, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu á Vallargötu 16.

I. Maður Margrétar, (24. desember 1960), var Hermann Pálsson frá Sjávarborg, sjómaður, bifreiðastjóri, f. 23. janúar 1926, d. 12. október 1999.
Börn þeirra:
1. Ólafur Hermannsson tæknifræðingur hjá VSÓ ráðgjöf, f. 1. október 1961. Kona hans María Ammendrup.
2. Ingveldur Hermannsdóttir húsfreyja, bankastarfsmaður í Reykjavík, f. 26. janúar 1964. Maður hennar Sigurður Jónsson.
3. Guðbjörg Hermannsdóttir hárgreiðslukona, býr í Svíþjóð, f. 4. febrúar 1967. Maður hennar Bela Hoffmann, látinn.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.