„Magnús H. Magnússon (bæjarstjóri)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:
[[Mynd:Magnús H. Magnússon.jpg|thumb|200px|Magnús H. Magnússon, fyrrverandi bæjarstjóri og ráðherra.]]
[[Mynd:Magnús H. Magnússon.jpg|thumb|200px|Magnús H. Magnússon, fyrrverandi bæjarstjóri og ráðherra.]]


'''Magnús H. Magnússon''', fyrrverandi bæjarstjóri í Vestmannaeyjum og alþingismaður, fæddist í Vestmannaeyjum 30. september árið 1922 og lést 23. ágúst 2006. Foreldrar hans voru Magnús Helgason, gjaldkeri og Magnína Jóna Sveinsdóttir, húsmóðir. Magnús giftist Filippíu Mörtu Guðrúnu Björnsdóttur 24. nóvember 1951. Saman eignuðust þau fjögur börn, Sigríði, Pál, Björn Inga og Helgu Bryndísi. Frá  fyrra hjónabandi átti hann tvö börn, Magnús og Guðlaug Ægi.
'''Magnús Helgi Magnússon''', fyrrverandi bæjarstjóri í Vestmannaeyjum og alþingismaður, fæddist í Vestmannaeyjum 30. september árið 1922 og lést 23. ágúst 2006. Foreldrar hans voru Magnús Helgason, gjaldkeri og Magnína Jóna Sveinsdóttir, húsmóðir. Magnús giftist Filippíu Mörtu Guðrúnu Björnsdóttur 24. nóvember 1951. Saman eignuðust þau fjögur börn, Sigríði, Pál, Björn Inga og Helgu Bryndísi. Frá  fyrra hjónabandi átti hann tvö börn, Magnús og Guðlaug Ægi.


Magnús lauk gagnfræðaskólaprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1938 og prófi frá  Loftskeytaskólanum árið 1946. Símvirkjapróf, radíótækni sérgrein, 1948, síðan framhaldsnám hjá Pósti og síma.
Magnús lauk gagnfræðaskólaprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1938 og prófi frá  Loftskeytaskólanum árið 1946. Símvirkjapróf, radíótækni sérgrein, 1948, síðan framhaldsnám hjá Pósti og síma.
11.675

breytingar

Leiðsagnarval