Lilja Richardsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Lilja Richardsdóttir frá Brekkugötu 11, húsfreyja fæddist 18. júní 1956.
Foreldrar hennar Richard Sighvatsson frá Ási, sjómaður, skipstjóri, f. 10. janúar 1937, og kona hans Guðný Steinsdóttir frá Pétursborg, húsfreyja, f. 23. mars 1938, d. 6. júlí 2023.

Börn Guðnýjar og Richards:
1. Lilja Richardsdóttir, f. 18. júní 1956. Barnsfaðir Gunnlaugur Úlfar Gunnlaugsson.
2. Guðmundur Richardsson, f. 28. júní 1960. Kona hans Dröfn Gísladóttir.
3. Magnea Richardsdóttir, f. 13. desember 1961. Barnsfaðir Guðmundur Elíasson. Barnsfaðir Kristinn Þór Hjálmarsson. Barnsfaðir Ómar Þórhallsson.
4. Sigurður Bjarni Richardsson, f. 26. júní 1967. Kona hans Hulda Margrét Þorláksdóttir´
5. Erlingur Birgir Richardsson, f. 19. september 1972. Kona hans Vigdís Sigurðardóttir.
6. Arnar Richardsson, f. 23. október 1973. Barnsmóðir hans Kristbjörg Oddný Þórðardóttir. Kona hans Elfa Ágústa Magnúsdóttir.

Lilja var með foreldrum sínum í æsku.
Hún eignaðist barn með Guðmundi 1974.
Þau Gunnlaugur Úlfar giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu við Illugagötu 34. Þau skildu.

I. Barnsfaðir Lilju er Guðmundur Ásvaldur Tryggvason, f. 19. júlí 1956.
Barn þeirra:
1. Tryggvi Guðmundsson, f. 30. júlí 1974.

II. Maður Lilju, (skildu), var Gunnlaugur Úlfar Gunnlaugsson pípulagningamaður, f. 5. apríl 1958, d. 22. september 2019.
Börn þeirra:
2. Gunný Gunnlaugsdóttir, f. 5. janúar 1984. Barnsfaðir hennar Matthías Svansson.
3. Þorfinnur Gunnlaugsson, f. 10. maí 1986. Kona hans Ágústa Jóna Heiðdal.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.