„Kaplagjóta“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Kaplagjóta''' er um löng gjóta sunnan við [[Dalfjall]] sem gengur til austurs, samhliða Herjólfsdal. Gjótan dregur nafn sitt af því að á hestum var varpað þar niður til þess að drepa þá, þar sem að ekki mátti borða hrossakjöt lengi á Íslandi, og reglur voru í gildi frá Noregskongungi um hversu margir hestar máttu vera í Vestmannaeyjum. Óskila færleikum var þá hrynt ofan í sjóinn forðum sem fundust fram yfir regluna, eða voru orðnir of gamlir til þess að koma að gagni. Annar staður á Heimaey var notaður til sama brúks, en það voru [[Kaplapyttir]] á [[Stórhöfði|Stórhöfða]].
'''Kaplagjóta''' er um löng gjóta sunnan við [[Dalfjall]] sem gengur til austurs, samhliða Herjólfsdal. Gjótan dregur nafn sitt af því að á hestum var varpað þar niður til þess að drepa þá, þar sem að ekki mátti borða hrossakjöt lengi á Íslandi. Dæmt um það á Vilborgarstaðaþingi árið 1528 að ekki skyldu vera fleiri en 16 hross í [[Heimaey]], og víðtekin var sú venja að konungsumboðsmaður mætti láta drepa, slá eign sinni á, eða ráðstafa með öðrum hætti þeim hrossum sem fundust fram yfir regluna, en eigendur höfðu þó 14 daga til þess að koma aukateknum hrossum sínum annarsstaðar fyrir. Óskila færleikum var þá gjarnan hrynt ofan í sjóinn sem fundust fram yfir regluna, eða voru orðnir of gamlir til þess að koma að gagni.  
 
Annar staður á Heimaey var notaður til sama brúks, en það voru [[Kaplapyttir]] á [[Stórhöfði|Stórhöfða]].


== Tíkartóa-draugurinn ==
== Tíkartóa-draugurinn ==
Í suðaustanverðu Dalfjalli, ofan við Kaplagjótu, eru grösugar hillur, sem nefndar hafa verið [[Tíkartær]]. Um langt skeið hafðist þar við afturganga sem menn urðu oft varir við.
Í suðaustanverðu Dalfjalli, ofan við Kaplagjótu, eru grösugar hillur, sem nefndar hafa verið [[Tíkartær]]. Um langt skeið hafðist þar við afturganga sem menn urðu oft varir við.
Tildrög að afturgöngu þessari voru þau, að einhverju sinni hafði burðarlítill piltur verið sendur út á fjall til lundaveiða. Fór hann nauðugur í þessa ferð en hart hafði verið að honum gengið.
Tildrög að afturgöngu þessari voru þau, að einhverju sinni hafði burðarlítill piltur verið sendur út á fjall til lundaveiða. Fór hann nauðugur í þessa ferð en hart hafði verið að honum gengið.
1.449

breytingar

Leiðsagnarval