„Kaplagjóta“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Þar var hestum áður varpað niður.
'''Kaplagjóta''' er um löng gjóta sunnan við [[Dalfjall]] sem gengur til austurs, samhliða Herjólfsdal. Gjótan dregur nafn sitt af því að á hestum var varpað þar niður til þess drepa þá, þar sem að ekki mátti borða hrossakjöt lengi á Íslandi, og reglur voru í gildi frá Noregskongungi um hversu margir hestar máttu vera í Vestmannaeyjum. Óskila færleikum var þá hrynt ofan í sjóinn forðum sem fundust fram yfir regluna, eða voru orðnir of gamlir til þess að koma að gagni. Annar staður á Heimaey var notaður til sama brúks, en það voru [[Kaplapyttir]] á [[Stórhöfði|Stórhöfða]].
Örnefnið er dregið af því að þar var óskila færleikum hrundið ofan í sjóinn forðum sem fundust fram yfir regluna. Þaðan eru til sögur af litlum dreng sem að gekk aftur.


'''Tíkartóa-draugurinn'''
== Tíkartóa-draugurinn ==


Í suðaustanverðu Dalfjalli, ofan við Kaplagjótu, eru grösugar hillur,sem nefndar hafa verið Tíkartær. Um langt skeið hafðist þar við afturganga sem menn urðu oft varir við.
Í suðaustanverðu Dalfjalli, ofan við Kaplagjótu, eru grösugar hillur, sem nefndar hafa verið [[Tíkartær]]. Um langt skeið hafðist þar við afturganga sem menn urðu oft varir við.
Tildrög að afturgöngu þessari voru þau, að einhverju sinni hafði burðarlítill piltur verið sendur út á fjall til lundaveiða. Fór hann nauðugur í þessa ferð en hart hafði verið að honum gengið.
Tildrög að afturgöngu þessari voru þau, að einhverju sinni hafði burðarlítill piltur verið sendur út á fjall til lundaveiða. Fór hann nauðugur í þessa ferð en hart hafði verið að honum gengið.
Hrapaði hann í Tíkartónum og gekk síðan aftur. Sást hann oft vera að steypa sér kollhnís fram af Tíkartónum ofan í Kaplagjótu en aldrei gerði hann neinum manni mein, af því er kunnugt sé.
Hrapaði hann í Tíkartónum og gekk síðan aftur. Sást hann oft vera að steypa sér kollhnís fram af Tíkartónum ofan í Kaplagjótu en aldrei gerði hann neinum manni mein, af því er kunnugt sé.


== Heimildir ==
* ''Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum''


Úr bókinni Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum
[[Flokkur:Örnefni]]
[[Flokkur:Þjóðsögur]]
1.449

breytingar

Leiðsagnarval