Kalmanstjörn

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Húsið Kalmanstjörn stóð við Vestmannabraut 3. Stefán Ingvarsson frá Kalmanstjörn í Höfnum byggði húsið og gaf því nafn. Húsið fór undir hraun í gosinu 1973.

Kalmanstjörn í baksýn.
Kalmanstjörn er lengst til hægri.

Aðrir íbúar Ólafur Sigurðsson, Friðgeir Björgvinsson, Einar Jónsson, Halldór Jónsson og fjölskyldur.


Heimildir

  • Vestmannabraut. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.
  • Húsin í hrauninu haust 2012.