„Jóhann Guðjónsson (Kirkjubæ)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:KG-mannamyndir 6243.jpg|thumb|220px|Jóhann]]
[[Mynd:KG-mannamyndir 6243.jpg|thumb|220px|''Jóhann Eyjólfur Guðjónsson.]]
 
'''Jóhann Guðjónsson''', [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], fæddist 20. desember 1901 að Kirkjubæ í Vestmannaeyjum og lést 20. ágúst 1924. Foreldrar hans voru [[Guðjón Eyjólfsson]] og [[Halla Guðmundsdóttir (Kirkjubæ)|Halla Guðmundsdóttir]].  
'''Jóhann Guðjónsson''', [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], fæddist 20. desember 1901 að Kirkjubæ í Vestmannaeyjum og lést 20. ágúst 1924. Foreldrar hans voru [[Guðjón Eyjólfsson]] og [[Halla Guðmundsdóttir (Kirkjubæ)|Halla Guðmundsdóttir]].  


Jóhann byrjaði ungur sjómennsku, fyrst á [[Emma VE-219|Emmu]] hjá [[Eiríkur Ásbjörnsson|Eiríki Ásbjörnssyni]] en síðar á fleiri bátum. Formennsku hóf hann á [[Sigríður II|Sigríði II]] árið 1923 en eftir þá vertíð pantaði hann bát frá Danmörku ásamt [[Gísli J. Johnsen|Gísla J. Johnsen]] sem hét [[Soffía]]. Þann bát sá Jóhann aldrei því hann féll fyrir borð af [[Friðþjófur|Friðþjófi]] og drukknaði.
Jóhann byrjaði ungur sjómennsku, fyrst á [[Emma VE-219|Emmu]] hjá [[Eiríkur Ásbjörnsson|Eiríki Ásbjörnssyni]] en síðar á fleiri bátum. Formennsku hóf hann á [[Sigríður II|Sigríði II]] árið 1923 en eftir þá vertíð pantaði hann bát frá Danmörku ásamt [[Gísli J. Johnsen|Gísla J. Johnsen]] sem hét [[Soffía]]. Þann bát sá Jóhann aldrei því hann féll fyrir borð af [[Friðþjófur|Friðþjófi]] og drukknaði.
   
{{Heimildir|
* ''Sjómannablaðið Víkingur.'' Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}
=Frekari umfjöllun=
'''Jóhann Eyjólfur Guðjónsson''' frá [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], sjómaður, skipstjóri fæddist 20. desember 1901 og drukknaði 20. ágúst 1924.<br>
Foreldrar hennar voru [[Guðjón Eyjólfsson|Guðjón Eyjólfsson]] bóndi á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], f. 9. mars 1872, d. 14. júlí 1935, og kona hans [[Halla Guðmundsdóttir (Kirkjubæ)|Halla Guðmundsdóttir]] húsfreyja, f. 29. ágúst 1875, d. 6. september 1939.
 
Börn Höllu og Guðjóns á Kirkjubæ voru:<br>
1. [[Guðmundur Guðjónsson (Kirkjubæ)|Guðmundur]] sjómaður, f. 28. apríl 1900, drukknaði 16. desember 1924.<br>
2. [[Jóhann Guðjónsson (Kirkjubæ)|Jóhann Eyjólfur]] sjómaður, f. 20. desember 1901, drukknaði 20. ágúst 1924.<br>
3. Gunnar Guðjónsson, f. 12. október 1903, d. 21. nóvember 1903.<br>
4. Kristinn Guðjónsson, f. 7. október 1904, d. 18. október 1904.<br>
5. [[Gunnar Guðjónsson (Kirkjubæ)|Gunnar]] skipstjóri, f. 6. desember 1905, drukknaði 6. febrúar 1938.<br>
6. [[Sigrún Guðjónsdóttir (Svanhól)|Sigrún]] vinnukona, f. 9. júlí 1907, d. 20. júní 1967.<br>
7. [[Þórdís Guðjónsdóttir (Svanhól)|Þórdís]] húsfreyja, f. 26. nóvember 1908, d. 2. júní 1995, kona [[Sigurður Gísli Bjarnason|Sigurðar Bjarnasonar]].<br>
8. [[Jórunn Guðjónsdóttir (Presthúsum)|Jórunn Ingunn]] húsfreyja, f. 14. febrúar 1910, d. 28. nóvember 1995, kona [[Guðmundur Guðjónsson (Presthúsum)|Guðmundar Guðjónssonar]].<br>
9. [[Þórarinn Guðjónsson (Kirkjubæ)|Þórarinn]] bifreiðastjóri, f. 20. janúar 1912, d. 7. maí 1992, ókvæntur.<br>
10. [[Gísli Guðjónsson (Kirkjubæ)|Gísli]] vélstjóri, f. 20. janúar 1914, drukknaði 6. febrúar 1938.<br>
11. Lilja, f. 16. október 1915, d. 10. mars 1921.<br>
12. [[Emma Reyndal (Tungu)|Emma Kristín Reyndal]] húsfreyja, verslunarkona á Akranesi, f. 25. janúar 1917, d. 25. október 2001. Hún varð kjörbarn [[Jóhann Pétur Reyndal |Jóhanns Péturs Reyndals]] bakarameistara í [[Tunga|Tungu]] og konu hans [[Halldóra Reyndal (Tungu)| Halldóru Guðmundu Kristjánsdóttur Reyndal]] húsfreyju.<br>
13.  Andvana drengur, f. 4. mars 1918.<br>
14. Kjartan, f. 22. apríl 1919, d. 3. maí 1919.<br>
 
Jóhann var með foreldrum sínum.<br>
Hann var sjómaður, skipstjóri.<br>
Jóhann var við heyflutninga á Friðþjófi VE við Sandana 24. ágúst 1924, er hann tók út og drukknaði.<br>
Jóhann var ókvæntur og barnlaus.
 
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur. }}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Sjómenn]]
[[Flokkur: Skipstjórar]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Kirkjubæ]]
[[Flokkur: Íbúar við Austurveg]]
 
== Myndir  ==
== Myndir  ==
<Gallery>
<Gallery>
Lína 16: Lína 53:


</gallery>
</gallery>
{{Heimildir|
* ''Sjómannablaðið Víkingur.'' Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Íbúar á Kirkjubæ]]

Útgáfa síðunnar 26. febrúar 2021 kl. 10:38

Jóhann Eyjólfur Guðjónsson.

Jóhann Guðjónsson, Kirkjubæ, fæddist 20. desember 1901 að Kirkjubæ í Vestmannaeyjum og lést 20. ágúst 1924. Foreldrar hans voru Guðjón Eyjólfsson og Halla Guðmundsdóttir.

Jóhann byrjaði ungur sjómennsku, fyrst á Emmu hjá Eiríki Ásbjörnssyni en síðar á fleiri bátum. Formennsku hóf hann á Sigríði II árið 1923 en eftir þá vertíð pantaði hann bát frá Danmörku ásamt Gísla J. Johnsen sem hét Soffía. Þann bát sá Jóhann aldrei því hann féll fyrir borð af Friðþjófi og drukknaði.


Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.

Frekari umfjöllun

Jóhann Eyjólfur Guðjónsson frá Kirkjubæ, sjómaður, skipstjóri fæddist 20. desember 1901 og drukknaði 20. ágúst 1924.
Foreldrar hennar voru Guðjón Eyjólfsson bóndi á Kirkjubæ, f. 9. mars 1872, d. 14. júlí 1935, og kona hans Halla Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 29. ágúst 1875, d. 6. september 1939.

Börn Höllu og Guðjóns á Kirkjubæ voru:
1. Guðmundur sjómaður, f. 28. apríl 1900, drukknaði 16. desember 1924.
2. Jóhann Eyjólfur sjómaður, f. 20. desember 1901, drukknaði 20. ágúst 1924.
3. Gunnar Guðjónsson, f. 12. október 1903, d. 21. nóvember 1903.
4. Kristinn Guðjónsson, f. 7. október 1904, d. 18. október 1904.
5. Gunnar skipstjóri, f. 6. desember 1905, drukknaði 6. febrúar 1938.
6. Sigrún vinnukona, f. 9. júlí 1907, d. 20. júní 1967.
7. Þórdís húsfreyja, f. 26. nóvember 1908, d. 2. júní 1995, kona Sigurðar Bjarnasonar.
8. Jórunn Ingunn húsfreyja, f. 14. febrúar 1910, d. 28. nóvember 1995, kona Guðmundar Guðjónssonar.
9. Þórarinn bifreiðastjóri, f. 20. janúar 1912, d. 7. maí 1992, ókvæntur.
10. Gísli vélstjóri, f. 20. janúar 1914, drukknaði 6. febrúar 1938.
11. Lilja, f. 16. október 1915, d. 10. mars 1921.
12. Emma Kristín Reyndal húsfreyja, verslunarkona á Akranesi, f. 25. janúar 1917, d. 25. október 2001. Hún varð kjörbarn Jóhanns Péturs Reyndals bakarameistara í Tungu og konu hans Halldóru Guðmundu Kristjánsdóttur Reyndal húsfreyju.
13. Andvana drengur, f. 4. mars 1918.
14. Kjartan, f. 22. apríl 1919, d. 3. maí 1919.

Jóhann var með foreldrum sínum.
Hann var sjómaður, skipstjóri.
Jóhann var við heyflutninga á Friðþjófi VE við Sandana 24. ágúst 1924, er hann tók út og drukknaði.
Jóhann var ókvæntur og barnlaus.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.


Myndir