„Ingibjörg Sigurðardóttir (Þorlaugargerði)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 9: Lína 9:
Móðir Guðnýjar og síðari kona Bjarna á Mið-Hvoli var Kristín húsfreyja, f. 1792 í Steinasókn undir Eyjafjöllum, d. 12. júlí 1855 á Mið-Hvoli, Jónsdóttir bónda í Hlíð í Steinasókn, f. 6. desember 1759, d. 15. júní 1825, Vigfússonar, og konu Jóns í Hlíð, Ingibjargar húsfreyju, f. 1769, Skúladóttur.<br>  
Móðir Guðnýjar og síðari kona Bjarna á Mið-Hvoli var Kristín húsfreyja, f. 1792 í Steinasókn undir Eyjafjöllum, d. 12. júlí 1855 á Mið-Hvoli, Jónsdóttir bónda í Hlíð í Steinasókn, f. 6. desember 1759, d. 15. júní 1825, Vigfússonar, og konu Jóns í Hlíð, Ingibjargar húsfreyju, f. 1769, Skúladóttur.<br>  


Ingibjörg var systir Guðlaugar móður [[Þorlákur Guðmundsson (skósmiður)|Þorláks Guðmundssonar]] skósmiðs í Eyjum og [[Páll Sigurðsson (trésmiður)|Páls Sigurðssonar]] trésmiðs föður [[Jóhann Pálsson|Jóhanns Pálssonar]] skipstjóra hér, sem kvæntur var [[Ósk Guðjónsdóttir|Ósk Guðjónsdóttur]] [[Guðjón Jónsson (Oddsstöðum)|Jónssonar]] bónda og líkkistusmiðs á Oddsstöðum.<br>
Ingibjörg var systir Guðlaugar móður [[Þorlákur Guðmundsson (Dal)|Þorláks Guðmundssonar]] skósmiðs í Eyjum og [[Páll Sigurðsson (trésmiður)|Páls Sigurðssonar]] trésmiðs föður [[Jóhann Pálsson|Jóhanns Pálssonar]] skipstjóra hér, sem kvæntur var [[Ósk Guðjónsdóttir|Ósk Guðjónsdóttur]] [[Guðjón Jónsson (Oddsstöðum)|Jónssonar]] bónda og líkkistusmiðs á Oddsstöðum.<br>


Ingibjörg var með foreldrum sínum í Pétursey til ársins 1856, fór þá í vist að Kárhólmum í Mýrdal,  á Þykkvabæjarklaustur og að Borgarfelli í Skaftártungu. Til Eyja kom hún 1868. Hún var vinnukona í [[Jómsborg]] 1870, húsfreyja í [[Þorlaugargerði]] 1890, gift vinnukona í Þorlaugargerði hjá [[Jón Pétursson|Jóni Péturssyni]] stjúpsyni sínum og [[Rósa Eyjólfsdóttir (Þorlaugargerði)|Rósu Eyjólfsdóttur]] 1901 og 1910. Síðan dvaldi hún og Pétur  þar til dauðadags.<br>  
Ingibjörg var með foreldrum sínum í Pétursey til ársins 1856, fór þá í vist að Kárhólmum í Mýrdal,  á Þykkvabæjarklaustur og að Borgarfelli í Skaftártungu. Til Eyja kom hún 1868. Hún var vinnukona í [[Jómsborg]] 1870, húsfreyja í [[Þorlaugargerði]] 1890, gift vinnukona í Þorlaugargerði hjá [[Jón Pétursson (Þorlaugargerði)|Jóni Péturssyni]] stjúpsyni sínum og [[Rósa Eyjólfsdóttir (Þorlaugargerði)|Rósu Eyjólfsdóttur]] 1901 og 1910. Síðan dvaldi hún og Pétur  þar til dauðadags.<br>  


Maður Ingibjargar í Þorlaugargerði, (10. október 1886), var [[Pétur Benediktsson (Þorlaugargerði)|Pétur Benediktsson]] bóndi í Þorlaugargerði, f. 10. febrúar 1841, d. 16. október 1921. Ingibjörg var síðari kona hans. <br>
I. Barnsfaðir Ingibjargar var [[Gísli Gíslason Bjarnasen]] smiður, beykir, f. 27. júlí 1858, d. 6. maí 1897.<br>
Barn þeirra var<br>
1. Oktavía Gísladóttir, f. 2. október 1877, d. 13. nóvember 1879 úr „barnaveiki“.
 
II. Maður Ingibjargar í Þorlaugargerði, (10. október 1886), var [[Pétur Benediktsson (Þorlaugargerði)|Pétur Benediktsson]] bóndi í Þorlaugargerði, f. 10. febrúar 1841, d. 16. október 1921. Ingibjörg var síðari kona hans. <br>
Börn þeirra Ingibjargar og Péturs hér:<br>
Börn þeirra Ingibjargar og Péturs hér:<br>
1. Andvana fæddur drengur 31. desember 1886.<br>
2. Andvana fæddur drengur 31. desember 1886.<br>
2. [[Oktavía Kristín Pétursdóttir (Þorlaugargerði)|Oktavía Kristín Pétursdóttir]], f. 31. desember 1887, d. 8. desember 1944, kona [[Einar Einarsson (Reynivöllum)|Einars Einarssonar]] á [[Reynivellir|Reynivöllum]].<br>
3. [[Oktavía Kristín Pétursdóttir (Þorlaugargerði)|Oktavía Kristín Pétursdóttir]], f. 31. desember 1887, d. 8. desember 1944, kona [[Einar Einarsson (Reynivöllum)|Einars Einarssonar]] á [[Reynivellir|Reynivöllum]].<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].

Útgáfa síðunnar 12. mars 2016 kl. 17:58


Ingibjörg Sigurðardóttir húsfreyja í Þorlaugargerði fæddist 23. október 1847 í Pétursey í Mýrdal og lést 20. desember 1936.
Faðir hennar var Sigurður bóndi víða í V-Skaft., en síðast í Aurgötu undir Eyjafjöllum, f. 23. desember 1820 á Núpum í Fljótshverfi, V-Skaft., d. 1. maí 1890 í Aurgötu, Pálsson bónda lengst á Arnardrangi í Landbroti, f. 11. desember 1792 á Eystri-Lyngum í Meðallandi, d. 7. maí 1874, Jónssonar „kögguls“ bónda og prests síðast að Kálfafelli í Fljótshverfi 1810-1835, f. 1756, d. 6. mars 1839 að Ofanleiti, Jónssonar bónda og lögréttumanns að Höfðabrekku í Mýrdal, d. 14. maí 1787, Runólfssonar, og konu Jóns lögréttumanns, Guðrúnar húsfreyju, d. 23. ágúst 1797, Hallgrímsdóttur.
Móðir Páls á Arnardrangi og kona sr. Jóns (4. október 1781) var Guðný húsfreyja, f. 1757 á Hellum í Mýrdal, d. 4. júlí 1839 á Blómsturvöllum í Fljótshverfi, Jónsdóttur prests Steingrímssonar.
Páll Jónsson var bróðir sr. Jóns Austmanns að Ofanleiti.
Móðir Sigurðar Pálssonar og barnsmóðir Páls á Arnardrangi var Sigríður, þá vinnukona á Núpum í Fljótshverfi, f. 2. maí 1791 í Hörgsdal, d. 22. maí 1825 í Hólmi í Landbroti, Jónsdóttir bónda í Fagurhlíð í Landbroti, f. 1770, d. 7. nóvember 1837 í Fagurhlíð, Guðbrandssonar og barnsmóður Jóns, Sigríðar vinnukonu, líklega í Hörgsdal, síðar húsfreyju á Núpum, konu Þórðar bónda Ólafssonar, f. 1764, d. 1. júlí 1826, Jónsdóttur.

Móðir Ingibjargar í Þorlaugargerði og kona Sigurðar Pálssonar í Aurgötu var (16. júní 1848) Guðný húsfreyja, f. 6. mars 1823 á Mið-Hvoli í Mýrdal, d. 13. janúar 1911 í Reykjavík, Bjarnadóttir bónda á Mið-Hvoli, f. 1781, d. 20. júní 1864, Einarssonar.
Móðir Guðnýjar og síðari kona Bjarna á Mið-Hvoli var Kristín húsfreyja, f. 1792 í Steinasókn undir Eyjafjöllum, d. 12. júlí 1855 á Mið-Hvoli, Jónsdóttir bónda í Hlíð í Steinasókn, f. 6. desember 1759, d. 15. júní 1825, Vigfússonar, og konu Jóns í Hlíð, Ingibjargar húsfreyju, f. 1769, Skúladóttur.

Ingibjörg var systir Guðlaugar móður Þorláks Guðmundssonar skósmiðs í Eyjum og Páls Sigurðssonar trésmiðs föður Jóhanns Pálssonar skipstjóra hér, sem kvæntur var Ósk Guðjónsdóttur Jónssonar bónda og líkkistusmiðs á Oddsstöðum.

Ingibjörg var með foreldrum sínum í Pétursey til ársins 1856, fór þá í vist að Kárhólmum í Mýrdal, á Þykkvabæjarklaustur og að Borgarfelli í Skaftártungu. Til Eyja kom hún 1868. Hún var vinnukona í Jómsborg 1870, húsfreyja í Þorlaugargerði 1890, gift vinnukona í Þorlaugargerði hjá Jóni Péturssyni stjúpsyni sínum og Rósu Eyjólfsdóttur 1901 og 1910. Síðan dvaldi hún og Pétur þar til dauðadags.

I. Barnsfaðir Ingibjargar var Gísli Gíslason Bjarnasen smiður, beykir, f. 27. júlí 1858, d. 6. maí 1897.
Barn þeirra var
1. Oktavía Gísladóttir, f. 2. október 1877, d. 13. nóvember 1879 úr „barnaveiki“.

II. Maður Ingibjargar í Þorlaugargerði, (10. október 1886), var Pétur Benediktsson bóndi í Þorlaugargerði, f. 10. febrúar 1841, d. 16. október 1921. Ingibjörg var síðari kona hans.
Börn þeirra Ingibjargar og Péturs hér:
2. Andvana fæddur drengur 31. desember 1886.
3. Oktavía Kristín Pétursdóttir, f. 31. desember 1887, d. 8. desember 1944, kona Einars Einarssonar á Reynivöllum.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
  • Íslenzkar æviskrár. Páll Eggert Ólason og fleiri. Hið íslenzka bókmenntafélag 1948-1956.
  • Manntöl.
  • Íslendingabók.is.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.