„Hrefna“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
Hrefna er næstminnsta tegund skíðishvala og sú minnsta sem heldur sig á norðurhveli. Kvendýr og karldýr eru að meðaltali 6.9 og 7.4 m löng við kynþroska sem verður þegar dýrin ná 5-8 ára. Kýrnar(kvendýrin) eru aðeins stærri en tarfarnir (karldýrin). Tarfar við Ísland verða kynþroska 5 ára aldur og kvendýr einu ári eldri. Hámarkslengd hrefnu er áætluð frá 9.1 m to 10.7 m hjá kvendýrum og frá 8.8 m til 9.8 m hjá karldýrum. Bæði kynin vega venjulega 4-5 tonn við kynþroska og hámarksþyngd getur verið 14 tonn. Hrefnur lifa venjulega í 30-50 ár en geta orðið 60 ára. Elsta hrefna sem hefur verið aldursgreind við Ísland var 43 ára tarfur.
{{Snið:Spendýr}}


Bak, horn og blástursop sjást strax þegar hrefna kemur upp á yfirborðið til að anda. Hrefnur eiga til að koma upp úr djúpinu á mikilli ferð og stökkva skyndilega upp úr sjónum og hafa þess sums staðar fengið nafnið léttir. Hrefnan blæs 3-5 sinnum milli djúpkafana og stingur sér síðan í djúpið. Djúpkafanir vara oftast í 2-5 mínútur en hrefna getur verið allt að 20 mínútur í kafi. Hámarkshraði hrefnu á sundi er áætlaður 20-30 km/klst.
'''Hrefna''' er næstminnsta tegund skíðishvala og sú minnsta sem heldur sig á norðurhveli. Kvendýr og karldýr eru að meðaltali 6.9 og 7.4 m löng við kynþroska, 5-8 ára. Kýrnar(kvendýrin) eru aðeins stærri en tarfarnir (karldýrin). Tarfar við Ísland verða kynþroska um 5 ára aldur og kvendýr einu ári eldri. Kvendýrið getur orðið 9.1 m til 10.7 m lengd, en karldýrðið 8.8 m til 9.8 m. Bæði kynin vega venjulega 4-5 tonn við kynþroska og geta orðið allt að 14 tonn. Hrefnur lifa venjulega í 30-50 ár en geta orðið 60 ára. Elsta hrefna sem hefur verið aldursgreind við Ísland var 43 ára tarfur.


Hrefnustofninn í mið og norðaustur Atlantshafi er áætlaður 184,000 (2004).
Bak, horn og blástursop sjást strax þegar hrefna kemur upp á yfirborðið til að anda. Hrefnur eiga það til að koma upp úr djúpinu á mikilli ferð og stökkva skyndilega upp úr sjónum og því oft kallaðir léttir. Hrefnan blæs 3-5 sinnum milli djúpkafana og stingur sér síðan í djúpið. Djúpkafanir vara oftast í 2-5 mínútur en hrefna getur verið allt að 20 mínútur í kafi. Hámarkshraði hrefnu á sundi er áætlaður 20-30 km/klst.


Hrefnur voru ekki veiddar við Ísland fyrr en á 20. öld. Hrefnuveiðar voru stundaðar á Íslandi á smábátum á árunum 1914 til 1985. Hrefnuveiðar voru fyrst stundaðar á Ísafjarðardjúpi en síðar einnig frá Breiðafirði, Húnaflóa, Eyjafirði og Austfjörðum. Veiðarnar jukust verulega eftir 1960 og voru um 200 dýr á ári á árunum 1975 - 1985. Norskir smábátar stunduðu einnig hrefnuveiðar við Ísland á árunum 1948 til 1975.Talið er að hrefnustofninn við Ísland þoli veiðar á a.m.k. 200 - 300 dýrum á ári án þess að skerðast.
Hrefnustofninn í Mið- og Norðaustur-Atlantshafi er áætlaður 184,000 (2004).
 
Hrefnur voru ekki veiddar við Ísland fyrr en á 20. öld. Hrefnuveiðar voru stundaðar á Íslandi á smábátum á árunum 1914 til 1985. veiðarnar voru fyrst stundaðar á Ísafjarðardjúpi en síðar einnig frá Breiðafirði, Húnaflóa, Eyjafirði og Austfjörðum. Veiðarnar jukust verulega eftir 1960, 200 dýr á ári á árunum 1975 - 1985. Norskir smábátar stunduðu einnig hrefnuveiðar við Ísland á árunum 1948 til 1975. Talið er að hrefnustofninn við Ísland þoli veiðar á a.m.k. 200 - 300 dýrum á ári án þess að skerðast.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
* "Hrefna (hvalur)" á ''Wikipedia: frjálsa alfræðiritinu''. http://is.wikipedia.org.
* "Hrefna (hvalur)" á ''Wikipedia: frjálsa alfræðiritinu''. http://is.wikipedia.org.

Núverandi breyting frá og með 1. ágúst 2007 kl. 08:25

Spendýr
Landdýr
Sjávarspendýr

Hrefna er næstminnsta tegund skíðishvala og sú minnsta sem heldur sig á norðurhveli. Kvendýr og karldýr eru að meðaltali 6.9 og 7.4 m löng við kynþroska, 5-8 ára. Kýrnar(kvendýrin) eru aðeins stærri en tarfarnir (karldýrin). Tarfar við Ísland verða kynþroska um 5 ára aldur og kvendýr einu ári eldri. Kvendýrið getur orðið 9.1 m til 10.7 m að lengd, en karldýrðið 8.8 m til 9.8 m. Bæði kynin vega venjulega 4-5 tonn við kynþroska og geta orðið allt að 14 tonn. Hrefnur lifa venjulega í 30-50 ár en geta orðið 60 ára. Elsta hrefna sem hefur verið aldursgreind við Ísland var 43 ára tarfur.

Bak, horn og blástursop sjást strax þegar hrefna kemur upp á yfirborðið til að anda. Hrefnur eiga það til að koma upp úr djúpinu á mikilli ferð og stökkva skyndilega upp úr sjónum og því oft kallaðir léttir. Hrefnan blæs 3-5 sinnum milli djúpkafana og stingur sér síðan í djúpið. Djúpkafanir vara oftast í 2-5 mínútur en hrefna getur verið allt að 20 mínútur í kafi. Hámarkshraði hrefnu á sundi er áætlaður 20-30 km/klst.

Hrefnustofninn í Mið- og Norðaustur-Atlantshafi er áætlaður 184,000 (2004).

Hrefnur voru ekki veiddar við Ísland fyrr en á 20. öld. Hrefnuveiðar voru stundaðar á Íslandi á smábátum á árunum 1914 til 1985. veiðarnar voru fyrst stundaðar á Ísafjarðardjúpi en síðar einnig frá Breiðafirði, Húnaflóa, Eyjafirði og Austfjörðum. Veiðarnar jukust verulega eftir 1960, 200 dýr á ári á árunum 1975 - 1985. Norskir smábátar stunduðu einnig hrefnuveiðar við Ísland á árunum 1948 til 1975. Talið er að hrefnustofninn við Ísland þoli veiðar á a.m.k. 200 - 300 dýrum á ári án þess að skerðast.


Heimildir