„Hjálmfríður R. Sveinsdóttir (skólastjóri)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:
Hjálmfríður varð yfirkennari í [[Barnaskóli Vestmannaeyja|Barnaskóla Vestmannaeyja]] árið 1978 og skólastjóri árið 1987 þegar [[Eiríkur Guðnason]] lést.  
Hjálmfríður varð yfirkennari í [[Barnaskóli Vestmannaeyja|Barnaskóla Vestmannaeyja]] árið 1978 og skólastjóri árið 1987 þegar [[Eiríkur Guðnason]] lést.  


Hjálmfríður lét af starfi skólastjóra vorið 2006 þegar nýr skólastjóri, [[Fanney Ásgeirsdóttir]], var ráðinn við sameiningu [[Hamarsskóli|Hamarsskóla]] og Barnaskóla Vestmannaeyja. Hjálmfríður býr nú í Hafnarfirði.
Hjálmfríður lét af starfi skólastjóra vorið 2006 þegar nýr skólastjóri, [[Fanney Ásgeirsdóttir]], var ráðinn við sameiningu [[Hamarsskóli Vestmannaeyja|Hamarsskóla]] og Barnaskóla Vestmannaeyja. Hjálmfríður býr nú í Hafnarfirði.


[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Kennarar]]
[[Flokkur:Kennarar]]

Útgáfa síðunnar 12. júlí 2006 kl. 15:41

Hjálmfríður Sveinsdóttir er fædd 2. desember 1948. Hjálmfríður kom fyrst til Vestmannaeyja árið 1969 til þess að kenna forfallakennslu. Síðan þá hefur hún verið búsett í Vestmannaeyjum ef frá er talinn veturinn 1973-1974.

Hjálmfríður varð yfirkennari í Barnaskóla Vestmannaeyja árið 1978 og skólastjóri árið 1987 þegar Eiríkur Guðnason lést.

Hjálmfríður lét af starfi skólastjóra vorið 2006 þegar nýr skólastjóri, Fanney Ásgeirsdóttir, var ráðinn við sameiningu Hamarsskóla og Barnaskóla Vestmannaeyja. Hjálmfríður býr nú í Hafnarfirði.