„Hildur Ísfold Högnadóttir“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Mynd-Mynd-KG-mannamyndir 17353.jpg|thumb|220px|Hildur]]
[[Mynd:Mynd-Mynd-KG-mannamyndir 17353.jpg|thumb|220px|''Hildur Ísfold.]]


'''Hildur Ísfold Högnadóttir''' fæddist 18. febrúar 1904 og lést 14. desember 1926, aðeins 22 ára gömul. Hún var dóttir [[Högni Sigurðsson (Vatnsdal)|Högna Sigurðssonar]] og [[Sigríður Brynjólfsdóttir|Sigríðar Brynjólfsdóttur]]. Hún bjó ásamt fjölskyldu í [[Vatnsdalur|Vatnsdal]]. Systkini Hildar voru [[Sigurður Högnason|Sigurður]], [[Ágústa Þorgerður Högnadóttir|Ágústa Þorgerður]], [[Guðmundur Högnason (Vatnsdal)|Guðmundur]], [[Haukur Högnason|Haukur]], [[Elín Esther Högnadóttir|Elín Esther]] og [[Hilmir Högnason (Vatnsdal)|Hilmir]].  
'''Hildur Ísfold Högnadóttir''' fæddist 18. febrúar 1904 og lést 14. desember 1926, aðeins 22 ára gömul. Hún var dóttir [[Högni Sigurðsson (Vatnsdal)|Högna Sigurðssonar]] og [[Sigríður Brynjólfsdóttir|Sigríðar Brynjólfsdóttur]]. Hún bjó ásamt fjölskyldu í [[Vatnsdalur|Vatnsdal]]. Systkini Hildar voru [[Sigurður Högnason|Sigurður]], [[Ágústa Þorgerður Högnadóttir|Ágústa Þorgerður]], [[Guðmundur Högnason (Vatnsdal)|Guðmundur]], [[Haukur Högnason|Haukur]], [[Elín Esther Högnadóttir|Elín Esther]] og [[Hilmir Högnason (Vatnsdal)|Hilmir]].  
=Frekari umfjöllun=
'''Hildur Ísfold Högnadóttir''' frá  [[Vatnsdalur|Vatnsdal]], húsfreyja fæddist þar 18. febrúar 1904  og lést þar 14. desember 1926.<br>
Foreldrar hennar voru [[Högni Sigurðsson (Vatnsdal)|Högni Sigurðsson]] kennari, vélstjóri, íshússstjóri, útgerðarmaður og bóndi í Vatnsdal, f. 23. september 1974, d. 14. maí 1961, og fyrri kona hans [[Sigríður Brynjólfsdóttir (Vatnsdal)|Sigríður Brynjólfsdóttir]] húsfreyja, f. 29. júlí 1877, d. 18. september 1921.
Börn Högna og Sigríðar:<br>
1. [[Sigurður Högnason]] bifreiðastjóri, f. 4. okt. 1897 að Nesi í Norðfirði, d.  31. ágúst 1957. <br>
2. [[Ágústa Þorgerður Högnadóttir]] húsfreyja, f. að Nesi 17. ágúst 1900, d. 8. október 1948. <br>
3. [[Hildur Ísfold Högnadóttir|Hildur Ísfold]] húsfreyja, f. 18. febrúar 1904, d. 14. desember 1926. <br>
4. [[Guðmundur Högnason]] bifreiðastjóri, f. 10. maí 1908, d. 18. apríl 1982. <br>
5. [[Haukur Högnason|Haukur Brynjólfur Högnason]] bifreiðastjóri, f. 7. júlí 1912, d. 13. apríl 1993.<br>
6. [[Elín Esther Högnadóttir]] húsfreyja, f. 6. maí 1917, d. 7. september 1992.<br>
Barn Högna og Guðnýjar Magnúsdóttur, síðari konu hans var<br>
7. [[Hilmir Högnason (Vatnsdal)|Hilmir Högnason]] rafvirki, f. 27. ágúst 1923, d. 5. desember 2014.
Þau Tómas giftu sig 1922, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu á [[Jaðar|Jaðri]] og í Vatnsdal. <br>
Hildur lést 1926 og Tómas 1959.
I. Maður Hildar, (15. desember 1922), var [[Tómas Jónsson (Jaðri)|Tómas Kristinn Jónsson]] verkamaður, f. 10. janúar 1897 í Sómastaðagerði í Reyðarfirði, d. 3. mars 1959.<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Richard Tómasson]], f. 22. maí 1923 á [[Jaðar|Jaðri]], d. 23. febrúar 1975.<br>
2. [[Sigríður Tómasdóttir (Jaðri)|Sigríður Tómasdóttir Malanga]], f. 13. desember 1925 í Vatnsdal, d. 8.  mars 1998.
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Íslendingabók.
*Morgunblaðið
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Vatnsdal]]
[[Flokkur: Íbúar við Landagötu]]
[[Flokkur: Íbúar á Jaðri]]
[[Flokkur: Íbúar við Vestmannabraut]]




Lína 12: Lína 48:


</gallery>
</gallery>
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Íbúar við Landagötu]]
[[Flokkur:Íbúar í Vatnsdal]]

Leiðsagnarval