Hildur Ísfold Högnadóttir

From Heimaslóð
Jump to: navigation, search
Hildur

Hildur Ísfold Högnadóttir fæddist 18. febrúar 1904 og lést 14. desember 1926, aðeins 22 ára gömul. Hún var dóttir Högna Sigurðssonar og Sigríðar Brynjólfsdóttur. Hún bjó ásamt fjölskyldu í Vatnsdal. Systkini Hildar voru Sigurður, Ágústa Þorgerður, Guðmundur, Haukur, Elín Esther og Hilmir.


Myndir