Háhyrningur

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 15. júní 2007 kl. 10:20 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 15. júní 2007 kl. 10:20 eftir Daniel (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Mest áberandi af hvölum er háhyrningurinn í kringum Vestmannaeyjar. Hann er nokkuð staðbundinn, heldur sig við Eyjar allt árið og sækir í bolfiskinn. Mest er hann áberandi síðsumars eða snemma hausts er hann fylgir síldartorfunum eftir. Háhyrningar sjást yfirleitt í hópum sem í eru 5–25 dýr.