„Gylfi Sigfússon“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:
Gylfi varð viðkiptafræðingur frá Háskóla Íslands 1990.<br>  
Gylfi varð viðkiptafræðingur frá Háskóla Íslands 1990.<br>  
Hann var framkvæmdastjóri Tollvörugeymslunnar 1990-96, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Ambrosio Shipping Co. í USA 1996-2001 og sölu- og markaðssviðs Eimskips í USA frá 2001. (2004).<br>  
Hann var framkvæmdastjóri Tollvörugeymslunnar 1990-96, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Ambrosio Shipping Co. í USA 1996-2001 og sölu- og markaðssviðs Eimskips í USA frá 2001. (2004).<br>  
Maki: Hildur Hauksdóttir húsmóðir, flugfreyja og viðskiptafræðingur í USA, framkvæmdastjóri fyrirtækisins „Shop USA“, f. 13. ágúst 1965.  
Maki: Hildur Hauksdóttir húsmóðir, flugfreyja og viðskiptafræðingur í USA, framkvæmdastjóri fyrirtækisins „Shop USA“, f. 13. ágúst 1965.<br>
Foreldrar: Haukur Fossberg endurskoðandi og skrifstofustjóri KPMG, f. 30. okt. 1937 á Akureyri, Leós Fossbergs útgerðarmanns þar, f. 7. júlí 1911, d. 9. marz 2002, Sigurðssonar og konu Leós, Láru Ísafoldar Vatnsdal húsmóður, f. 13. marz 1912, d. 24. ágúst 1986, Pálsdóttur. Móðir Hildar og kona Hauks var Ragnhildur sjúkraliði, f. 30. júní 1942 í Rvk, d. 27. jan. 1996 í Rvk, Arons Ingimundar skipstjóra í Rvk, f. 13. okt. 1902 í Nýjakastala í Stokkseyrarhreppi, d. 14. júlí 1974, Guðmundssonar og konu Arons Ingimundar, Ingveldar Jónu Ragnhildar Pálsdóttur, f. 4. ágúst 1904.<br>  
Foreldrar: Haukur Fossberg endurskoðandi og skrifstofustjóri KPMG, f. 30. okt. 1937 á Akureyri, Leós Fossbergs útgerðarmanns þar, f. 7. júlí 1911, d. 9. marz 2002, Sigurðssonar og konu Leós, Láru Ísafoldar Vatnsdal húsmóður, f. 13. marz 1912, d. 24. ágúst 1986, Pálsdóttur. Móðir Hildar og kona Hauks var Ragnhildur sjúkraliði, f. 30. júní 1942 í Rvk, d. 27. jan. 1996 í Rvk, Arons Ingimundar skipstjóra í Rvk, f. 13. okt. 1902 í Nýjakastala í Stokkseyrarhreppi, d. 14. júlí 1974, Guðmundssonar og konu Arons Ingimundar, Ingveldar Jónu Ragnhildar Pálsdóttur, f. 4. ágúst 1904.<br>  
Börn: Gylfi Aron, f. 9. okt. 1986; Alexander Aron, f. 18. nóv. 1990.
Börn: Gylfi Aron, f. 9. okt. 1986; Alexander Aron, f. 18. nóv. 1990.

Útgáfa síðunnar 9. nóvember 2006 kl. 19:55

Gylfi Sigfússon framkvæmdastjóri fæddist 23. febr. 1961 í Eyjum. Foreldrar: Sigfús Jörundur Árnason Johnsen, f. 1930 og k.h. Kristín Sigríður Þorsteinsdóttir, f. 1930.
Gylfi varð viðkiptafræðingur frá Háskóla Íslands 1990.
Hann var framkvæmdastjóri Tollvörugeymslunnar 1990-96, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Ambrosio Shipping Co. í USA 1996-2001 og sölu- og markaðssviðs Eimskips í USA frá 2001. (2004).
Maki: Hildur Hauksdóttir húsmóðir, flugfreyja og viðskiptafræðingur í USA, framkvæmdastjóri fyrirtækisins „Shop USA“, f. 13. ágúst 1965.
Foreldrar: Haukur Fossberg endurskoðandi og skrifstofustjóri KPMG, f. 30. okt. 1937 á Akureyri, Leós Fossbergs útgerðarmanns þar, f. 7. júlí 1911, d. 9. marz 2002, Sigurðssonar og konu Leós, Láru Ísafoldar Vatnsdal húsmóður, f. 13. marz 1912, d. 24. ágúst 1986, Pálsdóttur. Móðir Hildar og kona Hauks var Ragnhildur sjúkraliði, f. 30. júní 1942 í Rvk, d. 27. jan. 1996 í Rvk, Arons Ingimundar skipstjóra í Rvk, f. 13. okt. 1902 í Nýjakastala í Stokkseyrarhreppi, d. 14. júlí 1974, Guðmundssonar og konu Arons Ingimundar, Ingveldar Jónu Ragnhildar Pálsdóttur, f. 4. ágúst 1904.
Börn: Gylfi Aron, f. 9. okt. 1986; Alexander Aron, f. 18. nóv. 1990.

Heimildir:

  • Pers.
  • Sjúkraliðatal.
  • Guðni Jónsson: Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi. Rvk 1952.
  • Sami: Bergsætt.
  • Ættir Þingeyinga.
  • Rafvirkjatal.
  • Morgunblaðið. Minningargrein 15. marz 2002.
  • Prestþjónustubækur.