„Guðrún Sigurðardóttir (Fredensbolig)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 7: Lína 7:
Maður Guðrúnar var [[Lars Tranberg]] skipstjóri og hafnsögumaður, f. um 1805, d. 30. september 1860 í Eyjum. Hún var fyrri kona hans.<br>
Maður Guðrúnar var [[Lars Tranberg]] skipstjóri og hafnsögumaður, f. um 1805, d. 30. september 1860 í Eyjum. Hún var fyrri kona hans.<br>
Börn Guðrúnar og Lars:<br>
Börn Guðrúnar og Lars:<br>
1. [[Amalía Kristín Larsdóttir]], f. 3. nóvember 1837, d. 10. febrúar 1847.<br>
1. Amalía Kristín Larsdóttir, f. 3. nóvember 1837, d. 10. febrúar 1847.<br>
2. [[Anne Marie Larsdóttir]], f. 18. október 1939, d. 25. október 1839 úr brjóstveiki.<br>  
2. Anne Marie Larsdóttir, f. 18. október 1939, d. 25. október 1839 úr brjóstveiki.<br>  
3. [[Ingunn Larsdóttir|Ingunn Anne Marie Larsdóttir]], f. 6. maí 1841. Hún bjó í Danmörku.<br>
3. [[Ingunn Larsdóttir|Ingunn Anne Marie Larsdóttir]], f. 6. maí 1841. Hún bjó í Danmörku.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|

Núverandi breyting frá og með 27. desember 2015 kl. 13:57

Guðrún Sigurðardóttir frá Hallgeirsey í A-Landeyjum, húsfreyja í Fredensbolig, fæddist 14. maí 1814 og lést 16. júlí 1842.
Foreldrar hennar voru Sigurður Jónsson bóndi í Hallgeirsey, f. 1773, d. 24. janúar 1856 í Eyjum, og kona hans, Kristín Ólafsdóttir húsfreyja og ljósmóðir, f. 1775, d. 30. maí 1859.
Guðrún var alsystir Sesselju Sigurðardóttur húsfreyju og ljósmóður í Stakkagerði.
Guðrún ólst upp hjá foreldrum sínum. Hún var 2 ára með þeim í Hallgeirsey 1816, 26 ára húsfreyja í Fredensbolig í Eyjum 1840 með Lars og barninu Amelie Christine 3 ára.
Anne Marie fæddist 1839 og lést nýfædd. Ingunn fæddist 1841, og Guðrún lést ári síðar úr taugaveiki.

Maður Guðrúnar var Lars Tranberg skipstjóri og hafnsögumaður, f. um 1805, d. 30. september 1860 í Eyjum. Hún var fyrri kona hans.
Börn Guðrúnar og Lars:
1. Amalía Kristín Larsdóttir, f. 3. nóvember 1837, d. 10. febrúar 1847.
2. Anne Marie Larsdóttir, f. 18. október 1939, d. 25. október 1839 úr brjóstveiki.
3. Ingunn Anne Marie Larsdóttir, f. 6. maí 1841. Hún bjó í Danmörku.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Heimaslóð.
  • Íslendingabók.is.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Manntöl.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.