„Guðrún Jónsdóttir (Merkisteini)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: thumb|220px|''Sigurður og Guðrún. '''Guðrún Jónsdóttir''' í Merkisteini, húsfreyja, ljósmóðir fæddist 11. janúar 1866 a...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 12: Lína 12:
Þau Sigurður giftu sig 1895, bjuggu í Káragerði, eignuðust þar tvö  börn. <br>
Þau Sigurður giftu sig 1895, bjuggu í Káragerði, eignuðust þar tvö  börn. <br>
Guðrún tók ljósmæðrapróf í Reykjavík 16. júní 1902, var ljósmóðir í V-Landeyjahreppi 1902-1903, en tók ekki umdæmi.<br>
Guðrún tók ljósmæðrapróf í Reykjavík 16. júní 1902, var ljósmóðir í V-Landeyjahreppi 1902-1903, en tók ekki umdæmi.<br>
Þau Sigurður fluttu til Eyja með börnin 1903. Þar sinnti Guðrún ljósmóðurstörfum.<br>
Þau Sigurður fluttu til Eyja með börnin 1903. Þeim fylgdu einnig Ástríður móðir Guðrúnar, Sigríður systir Guðrúnar og Jón Magnússon systursonur hennar.<br>
Hjónin fengu leigt í [[Garðhús]]um, fengu byggingalóð nálægt [[Hvítingar|Hvítingum]] og byggðu þar timburhús 1904, sem þau nefndu [[Káragerði]], en vegna mótmæla jarðabænda, sem áttu rétt á landinu, urðu þau að rífa það fullbyggt.<br>  
Í Eyjum sinnti Guðrún ljósmóðurstörfum.<br>
Hjónin fengu í fyrstu leigt í [[Garðhús]]um, fengu byggingalóð nálægt [[Hvítingar|Hvítingjum]] og byggðu þar timburhús 1904, sem þau nefndu [[Káragerði]], en vegna mótmæla jarðabænda, sem áttu rétt á landinu, urðu þau að rífa það fullbyggt.<br>  
Þau byggðu Merkistein við [[Heimagata|Heimagötu]] og fluttu inn 1907, bjuggu þar síðan. Þau eignuðust þar þrjú börn, en eitt þeirra lést rúmlega tveggja ára.<br>
Þau byggðu Merkistein við [[Heimagata|Heimagötu]] og fluttu inn 1907, bjuggu þar síðan. Þau eignuðust þar þrjú börn, en eitt þeirra lést rúmlega tveggja ára.<br>
Guðrún lést 1954 og Sigurður 1958.  
Guðrún lést 1954 og Sigurður 1958.  


<center>[[Mynd:KG-mannamyndir 5304.jpg|ctr|200px]]</center>
<center>[[Mynd:KG-mannamyndir 5304.jpg|ctr|200px]]</center>
::::::::::''Aftari röð frá v. Ásta ''Kristín'' og Ingi.<br>
<center>''Aftari röð frá v. Ásta ''Kristín'' og Ingi.</center>
::::::::: ''Fremri röð frá v.  Sigríður Sumarrós og Marta.  
<center> ''Fremri röð frá v.  Sigríður Sumarrós og Marta. </center>


Maður Guðrúnar, (23. júní 1895), var [[Sigurður Ísleifsson (Merkisteini)|Sigurður Ísleifsson]] bóndi, trésmiður, f. 19. ágúst 1863, d. 30. september 1958.<br>
Maður Guðrúnar, (23. júní 1895), var [[Sigurður Ísleifsson (Merkisteini)|Sigurður Ísleifsson]] bóndi, trésmiður, f. 19. ágúst 1863, d. 30. september 1958.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Kristín Sigurðardóttir (Merkisteini)|Ásta ''Kristín'' Sigurðardóttir]] kjólameistari, f. 15. júlí 1858, d. 13. apríl 1980.<br>
1. [[Kristín Sigurðardóttir (Merkisteini)|Ásta ''Kristín'' Sigurðardóttir]] kjólameistari, f. 15. júlí 1898, d. 13. apríl 1980.<br>
2. [[Ingi Sigurðsson (Merkisteini)|Ingi Sigurðsson]] húsasmíðameistari, f. 9. júní 1900, d. 30. janúar 1998.<br>
2. [[Ingi Sigurðsson (Merkisteini)|Ingi Sigurðsson]] húsasmíðameistari, f. 9. júní 1900, d. 30. janúar 1998.<br>
3. [[Marta Sigurðardóttir (Merkisteini)|Áslaug ''Marta'' Sigurðardóttir]] hjúkrunarfræðingur, f. 9. maí 1905, d. 1. júlí 1976. <br>
3. [[Marta Sigurðardóttir (Merkisteini)|Áslaug ''Marta'' Sigurðardóttir]] hjúkrunarfræðingur, f. 9. maí 1905, d. 1. júlí 1976. <br>
Lína 40: Lína 41:
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Garðhúsum]]
[[Flokkur: Íbúar í Káragerði]]
[[Flokkur: Íbúar í Merkisteini]]
[[Flokkur: Íbúar í Merkisteini]]
[[Flokkur: Íbúar við Heimagötu]]
[[Flokkur: Íbúar við Heimagötu]]
[[Flokkur: Íbúar við Kirkjuveg]]

Leiðsagnarval