„Guðmundur Jónsson (Háeyri)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|250 px|Guðmundur Jónsson frá Háeyri. [[Mynd:KG-mannamyndir 16269.jpg|thumb|250 px|Guðmundur Jónsson og fjölskylda Háeyri. Guðmundur Jón...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:
'''Guðmundur Jónsson''' fæddist á Eyrarbakka þann 14. október 1888 og lést 27. nóvember 1976 í Vestmannaeyjum. Guðmundur var kvæntur [[Jónína Steinunn Sigurðardóttir|Jónínu Steinunni Sigurðardóttur]], f. 1890. Þau bjuggu á [[Háeyri]] við [[Vesturvegur|Vesturveg]].  
'''Guðmundur Jónsson''' fæddist á Eyrarbakka þann 14. október 1888 og lést 27. nóvember 1976 í Vestmannaeyjum. Guðmundur var kvæntur [[Jónína Steinunn Sigurðardóttir|Jónínu Steinunni Sigurðardóttur]], f. 1890. Þau bjuggu á [[Háeyri]] við [[Vesturvegur|Vesturveg]].  


Guðmundur fór til Vestmannaeyja 1908 og var sjómaður á [[Fálki|Fálka]] hjá [[Magnús Þórðarson|Magnúsi Þórðarsyni]] í [[Sjólyst]]. Ári síðar kaupir Guðmundur [[Olga|Olgu]] og er með hana til 1920. Síðan smíðar Guðmundur [[Olga II|Olgu II]] sem var 14 lestir og hafði formennsku á henni fram undir 1940. Jafnhliða formennskunni smíðaði Guðmundur þrjá 11 lesta báta árið 1915 og voru þeir allir tilbúnir fyrir vertíð. Eftir að hann lét af formennsku var hann yfirverkstjóri í [[Skipasmiðastöð Vestmannaeyja]].
Guðmundur fór til Vestmannaeyja 1908 og var sjómaður á [[Fálki|Fálka]] hjá [[Magnús Þórðarson (Sjólyst)|Magnúsi Þórðarsyni]] í [[Sjólyst]]. Ári síðar kaupir Guðmundur [[Olga|Olgu]] og er með hana til 1920. Síðan smíðar Guðmundur [[Olga II|Olgu II]] sem var 14 lestir og hafði formennsku á henni fram undir 1940. Jafnhliða formennskunni smíðaði Guðmundur þrjá 11 lesta báta árið 1915 og voru þeir allir tilbúnir fyrir vertíð. Eftir að hann lét af formennsku var hann yfirverkstjóri í [[Skipasmiðastöð Vestmannaeyja]].


{{Heimildir|
{{Heimildir|

Útgáfa síðunnar 8. maí 2014 kl. 21:20

Guðmundur Jónsson frá Háeyri.
Guðmundur Jónsson og fjölskylda Háeyri. Guðmundur Jónsson skipasmiður, Jónína Sigurðardóttir húsmóðir kona Guðmundar, Sigurást Tigeder Guðmundsdóttir, Árni Guðmundsson skáld og fl. (Árni úr Eyjum), Sigurður Guðmundsson húsasmiður, Þórarinn Guðmundsson sjómaður, Ingi Guðmundsson

Guðmundur Jónsson fæddist á Eyrarbakka þann 14. október 1888 og lést 27. nóvember 1976 í Vestmannaeyjum. Guðmundur var kvæntur Jónínu Steinunni Sigurðardóttur, f. 1890. Þau bjuggu á Háeyri við Vesturveg.

Guðmundur fór til Vestmannaeyja 1908 og var sjómaður á Fálka hjá Magnúsi Þórðarsyni í Sjólyst. Ári síðar kaupir Guðmundur Olgu og er með hana til 1920. Síðan smíðar Guðmundur Olgu II sem var 14 lestir og hafði formennsku á henni fram undir 1940. Jafnhliða formennskunni smíðaði Guðmundur þrjá 11 lesta báta árið 1915 og voru þeir allir tilbúnir fyrir vertíð. Eftir að hann lét af formennsku var hann yfirverkstjóri í Skipasmiðastöð Vestmannaeyja.


Heimildir

  • Karl Vignir Þorsteinsson. Blik, ársrit Vestmannaeyja. 1969.
  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.
  • Blik 1960