„Guðlaugur Stefánsson (Gerði)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Til aðgreiningar alnafna.)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Guðlaugur Stefánsson í Gerði.jpg|thumb|250px|Guðlaugur]]
[[Mynd:Guðlaugur Stefánsson í Gerði.jpg|thumb|250px|Guðlaugur]]
'''Guðlaugur Óskar Stefánsson''' í [[Gerði-stóra|Gerði]] fæddist 12. ágúst 1916 og lést 22. júlí 1989, 72 ára gamall. Guðlaugur var sonur [[Stefán Guðlaugsson|Stefáns Guðlaugssonar]] í [[Gerði-litla|Gerði]] og konu hans [[Sigurfinna Þórðardóttir|Sigurfinnu Þórðardóttur]].  
'''Guðlaugur Óskar Stefánsson''' í [[Gerði-stóra|Gerði]] fæddist 12. ágúst 1916 og lést 22. júlí 1989, 72 ára gamall. Guðlaugur var sonur [[Stefán Guðlaugsson|Stefáns Guðlaugssonar]] í [[Gerði-litla|Gerði]] og konu hans [[Sigurfinna Þórðardóttir (Litla-Gerði)|Sigurfinnu Þórðardóttur]].  


Guðlaugur var kaupmaður hér í bæ. Hann var forstjóri togaraútgerðar bæjarins um skeið.
Guðlaugur var kaupmaður hér í bæ. Hann var forstjóri togaraútgerðar bæjarins um skeið.

Útgáfa síðunnar 9. september 2016 kl. 16:41

Guðlaugur

Guðlaugur Óskar Stefánsson í Gerði fæddist 12. ágúst 1916 og lést 22. júlí 1989, 72 ára gamall. Guðlaugur var sonur Stefáns Guðlaugssonar í Gerði og konu hans Sigurfinnu Þórðardóttur.

Guðlaugur var kaupmaður hér í bæ. Hann var forstjóri togaraútgerðar bæjarins um skeið.

Kona hans var Laufey Eyvindsdóttir Þórarinssonar, f. 19. desember 1917, d. 1. desember 1987.
Börn þeirra Laufeyjar voru:
Guðfinna, f. 14. desember 1948 og Inga Þórarinsdóttir, f. 14. maí 1946. Hún var fósturbarn þeirra hjóna, dóttir Þórarins bróður Laufeyjar.

Myndir