Grænahlíð 20

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 9. ágúst 2006 kl. 09:59 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 9. ágúst 2006 kl. 09:59 eftir Daniel (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Hús Sigurðar Guðmundssonar á Eiðum og Kristínar Önnu Karlsdóttur. Lóðarleigusamningur var samþykktur í bæjarstjórn 17. nóvember 1959 og undirritaður 30. júlí 1964. Þau Siggi og Stína byrjuðu að byggja í Heiðartúninu um mitt sumar 1960. Fluttu inn í október 1964 með dótturina Sigríði fædda 30. ágúst 1960. Guðmundur Eyjólfsson á Eiðum, faðir Sigurðar, flutti með þeim. Dæturnar, tvíburarnir Anna Kristín og Árný, fæddust 19. ágúst 1965 og bættust þá í hópinn.

Húsið fór undir hraun í gosinu 1973.


Heimildir