„Fríða Sigrún Haraldsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 4: Lína 4:


Börn Haraldar og [[Kristín Þyrí Gísladóttir|Þyríar Gísladóttur]]:<br>
Börn Haraldar og [[Kristín Þyrí Gísladóttir|Þyríar Gísladóttur]]:<br>
1. [[Steingrímur Viðar Haraldsson]] vélstjóri, verkstjóri, f. 5. ágúst 1950. Kona hans [[Alma Birgisdóttir]] hjúkrunarforstjóri.<br>
1. [[Steingrímur Haraldsson (vélstjóri)|Steingrímur Viðar Haraldsson]] vélstjóri, verkstjóri, f. 5. ágúst 1950. Kona hans [[Alma Birgisdóttir]] hjúkrunarforstjóri.<br>
2. Guðni Ásþór Haraldsson lögfræðingur, f. 26. júní 1954. Kona hans Stefanía Jónsdóttir skrifstofumaður.
2. Guðni Ásþór Haraldsson lögfræðingur, f. 26. júní 1954. Kona hans Stefanía Jónsdóttir skrifstofumaður.



Núverandi breyting frá og með 18. janúar 2024 kl. 20:29

Fríða Sigrún Haraldsdóttir.

Fríða Sigrún Haraldsdóttir frá Sólvangi við Kirkjuveg 29, húsfreyja, kennari fæddist 7. mars 1950.
Foreldrar hennar voru Haraldur Steingrímsson rafvirki, f. 7. september 1923, d. 8. september 1989, og barnsmóðir hans Halldóra Helgadóttir lyfjatæknir, afgreiðslukona í Apótekinu, f. 16. ágúst 1922, d. 1. maí 1993.

Börn Haraldar og Þyríar Gísladóttur:
1. Steingrímur Viðar Haraldsson vélstjóri, verkstjóri, f. 5. ágúst 1950. Kona hans Alma Birgisdóttir hjúkrunarforstjóri.
2. Guðni Ásþór Haraldsson lögfræðingur, f. 26. júní 1954. Kona hans Stefanía Jónsdóttir skrifstofumaður.

Fríða Sigrún var með móður sinni og Jósefínu ömmu sinni í æsku, en flutti til Reykjavíkur með móður sinni 1968.
Hún lauk landsprófi í Gagnfræðaskólanum 1966, lauk kennaraprófi í Kennaraskóla Íslands 1970, var einn vetur í Kennaraháskólanum í Kaupmannahöfn, var síðar í framhaldsnámi í Kennaraháskólanum í Reykjavík.
Fríða Sigrún kenndi við grunnskóla Reykjavíkur alla starfsævi sína.
Þau Sigurbjörn giftu sig 1971, eignuðust tvö börn.

I. Maður Fríðu Sigrúnar, (17. apríl 1971), er Sigurbjörn Helgason frá Hveragerði, málari, myndlistarkennari, f. þar 19. mars 1949. Foreldrar hans voru Helgi Árnason frá Hurðarbaki í Flóa, trésmiður, f. 6. apríl 1905, d. 6. október 1967, og kona hans Lilja Björnsdóttir frá Engigarði í Mýrdal, húsfreyja, f. 5. nóvember 1911, d. 21. nóvember 1958.
Börn þeirra:
1. Þóra Sigurbjörnsdóttir kennari, listfræðingur, sérfræðingur í safnaeign, starfsmaður Hönnunarsafnsins, f. 1. maí 1979, ógift.
2. Helgi Sigurbjörnsson upplýsingafræðingur, verkefnastjóri, f. 6. nóvember 1980. Kona hans Elsa Ingibjargardóttir.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Fríða Sigrún.
  • Íslendingabók.
  • Kennaratal á Íslandi. Ólafur Þ. Kristjánsson og fleiri. Prentsmiðjan Oddi 1958-1988.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.