Kristín Þyrí Gísladóttir

From Heimaslóð
Jump to: navigation, search
Kristín Þyrí ásamt systkinum sínum.

Kristín Þyrí Gísladóttir fæddist árið 1925 og dó árið 1992. Hún var dóttir Gísla Jónssonar útgerðarmanns og Guðnýjar Einarsdóttur . Hún ólst upp á Arnarhóli við Faxastíg. Kristín giftist Haraldi Steingrímssyni, fæddur 1923 dáinn 1989.

Myndir